„Við hörmum þetta atvik og erum miður okkar” Lovísa Arnardóttir skrifar 14. febrúar 2025 11:02 Um 140 gestir af 450 veiktust í kjölfar þorrablótanna. Árni Bergþór segir starfsmenn veisluþjónustunnar miður sín. Rannsókn á orsök er enn í gangi. Samsett Árni Bergþór Hafdal Bjarnason veitingamaður og eigandi Veisluþjónustu Suðurlands segir miður að fjöldi gesta hafi veikst á þorrablótum í Ölfusi og Borg í Grímsnesi þar sem hann sá um veitingar. „Við hörmum þetta atvik og erum miður okkar vegna þess,“ segir Árni Bergþór í samtali við fréttastofu. MAST og Heilbrigðiseftirlit Suðurlands hafa rannsakað veikindin. Alls veiktust um 140 manns á þorrablótunum sem haldin voru í Borg á Grímsnesi og Ölfusi um mánaðamótin. Veisluþjónusta Suðurlands sá um veitingarnar á báðum blótum. Niðurstaða rannsóknar MAST og heilbrigðiseftirlitsins leiddi í ljós að veisluþjónustan var ekki með starfsleyfi, aðstaða til handþvottar var ekki fullnægjandi, að kælikeðja matvælanna rofnaði á þorrablótunum og maturinn hafði staðið í töluverðan tíma án kælingar. Sjá einnig: Svekktar og reiðar yfir viðbrögðum veitingamannsins Fram kom í viðtali við Sigrúnu Guðmundsdóttur hjá Heilbrigðiseftirliti Suðurlands í gær að rannsókn stýrihóps heilbrigðiseftirlits og MAST stæði enn yfir. Fyrr hefur verið greint frá því að E. coli og Baccillus cereus bakteríur hafi fundist í sviða- og svínasultu sem var í boði á þorrablótunum en Sigrún taldi líklegra að veikindin mætti rekja til Bacillus Cereus. Hún sagði óvíst hvernig bakterían komst í matinn en fyrir liggur að aðstaða til handþvottar var ekki fullnægjandi og að maturinn stóð á borðum í langan tíma. Í viðtali við Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í gær sagði hún þess vegna líklegt að bakterían hefði komist í matinn af óþvegnum höndum. Hún sagði hlaðborð „áhættubusiness“ þar sem margir noti sömu áhöldin og stundi ekki sóttvarnir. Þá hefur verið greint frá því að veisluþjónustan var ekki með starfsleyfi en Árni Bergþór staðfestir að það sé í ferli. Þorrablót Þorramatur Ölfus Grímsnes- og Grafningshreppur Matvælaframleiðsla Heilbrigðiseftirlit Tengdar fréttir Vel brýndir hnífar skipta öllu máli í eldhúsinu „Hnífur er ekki sama og hnífur“, segir hnífabrýnslumaður í Þorlákshöfn, sem leggur áherslu á vel brýnda hnífa því hnífar, sem bíti illa séu miklu hættulegri en vel brýndir hnífar. Leðurbelti spilar stórt hlutverki við brýningu hnífa. 12. desember 2020 20:26 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira
„Við hörmum þetta atvik og erum miður okkar vegna þess,“ segir Árni Bergþór í samtali við fréttastofu. MAST og Heilbrigðiseftirlit Suðurlands hafa rannsakað veikindin. Alls veiktust um 140 manns á þorrablótunum sem haldin voru í Borg á Grímsnesi og Ölfusi um mánaðamótin. Veisluþjónusta Suðurlands sá um veitingarnar á báðum blótum. Niðurstaða rannsóknar MAST og heilbrigðiseftirlitsins leiddi í ljós að veisluþjónustan var ekki með starfsleyfi, aðstaða til handþvottar var ekki fullnægjandi, að kælikeðja matvælanna rofnaði á þorrablótunum og maturinn hafði staðið í töluverðan tíma án kælingar. Sjá einnig: Svekktar og reiðar yfir viðbrögðum veitingamannsins Fram kom í viðtali við Sigrúnu Guðmundsdóttur hjá Heilbrigðiseftirliti Suðurlands í gær að rannsókn stýrihóps heilbrigðiseftirlits og MAST stæði enn yfir. Fyrr hefur verið greint frá því að E. coli og Baccillus cereus bakteríur hafi fundist í sviða- og svínasultu sem var í boði á þorrablótunum en Sigrún taldi líklegra að veikindin mætti rekja til Bacillus Cereus. Hún sagði óvíst hvernig bakterían komst í matinn en fyrir liggur að aðstaða til handþvottar var ekki fullnægjandi og að maturinn stóð á borðum í langan tíma. Í viðtali við Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í gær sagði hún þess vegna líklegt að bakterían hefði komist í matinn af óþvegnum höndum. Hún sagði hlaðborð „áhættubusiness“ þar sem margir noti sömu áhöldin og stundi ekki sóttvarnir. Þá hefur verið greint frá því að veisluþjónustan var ekki með starfsleyfi en Árni Bergþór staðfestir að það sé í ferli.
Þorrablót Þorramatur Ölfus Grímsnes- og Grafningshreppur Matvælaframleiðsla Heilbrigðiseftirlit Tengdar fréttir Vel brýndir hnífar skipta öllu máli í eldhúsinu „Hnífur er ekki sama og hnífur“, segir hnífabrýnslumaður í Þorlákshöfn, sem leggur áherslu á vel brýnda hnífa því hnífar, sem bíti illa séu miklu hættulegri en vel brýndir hnífar. Leðurbelti spilar stórt hlutverki við brýningu hnífa. 12. desember 2020 20:26 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira
Vel brýndir hnífar skipta öllu máli í eldhúsinu „Hnífur er ekki sama og hnífur“, segir hnífabrýnslumaður í Þorlákshöfn, sem leggur áherslu á vel brýnda hnífa því hnífar, sem bíti illa séu miklu hættulegri en vel brýndir hnífar. Leðurbelti spilar stórt hlutverki við brýningu hnífa. 12. desember 2020 20:26