„Við hörmum þetta atvik og erum miður okkar” Lovísa Arnardóttir skrifar 14. febrúar 2025 11:02 Um 140 gestir af 450 veiktust í kjölfar þorrablótanna. Árni Bergþór segir starfsmenn veisluþjónustunnar miður sín. Rannsókn á orsök er enn í gangi. Samsett Árni Bergþór Hafdal Bjarnason veitingamaður og eigandi Veisluþjónustu Suðurlands segir miður að fjöldi gesta hafi veikst á þorrablótum í Ölfusi og Borg í Grímsnesi þar sem hann sá um veitingar. „Við hörmum þetta atvik og erum miður okkar vegna þess,“ segir Árni Bergþór í samtali við fréttastofu. MAST og Heilbrigðiseftirlit Suðurlands hafa rannsakað veikindin. Alls veiktust um 140 manns á þorrablótunum sem haldin voru í Borg á Grímsnesi og Ölfusi um mánaðamótin. Veisluþjónusta Suðurlands sá um veitingarnar á báðum blótum. Niðurstaða rannsóknar MAST og heilbrigðiseftirlitsins leiddi í ljós að veisluþjónustan var ekki með starfsleyfi, aðstaða til handþvottar var ekki fullnægjandi, að kælikeðja matvælanna rofnaði á þorrablótunum og maturinn hafði staðið í töluverðan tíma án kælingar. Sjá einnig: Svekktar og reiðar yfir viðbrögðum veitingamannsins Fram kom í viðtali við Sigrúnu Guðmundsdóttur hjá Heilbrigðiseftirliti Suðurlands í gær að rannsókn stýrihóps heilbrigðiseftirlits og MAST stæði enn yfir. Fyrr hefur verið greint frá því að E. coli og Baccillus cereus bakteríur hafi fundist í sviða- og svínasultu sem var í boði á þorrablótunum en Sigrún taldi líklegra að veikindin mætti rekja til Bacillus Cereus. Hún sagði óvíst hvernig bakterían komst í matinn en fyrir liggur að aðstaða til handþvottar var ekki fullnægjandi og að maturinn stóð á borðum í langan tíma. Í viðtali við Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í gær sagði hún þess vegna líklegt að bakterían hefði komist í matinn af óþvegnum höndum. Hún sagði hlaðborð „áhættubusiness“ þar sem margir noti sömu áhöldin og stundi ekki sóttvarnir. Þá hefur verið greint frá því að veisluþjónustan var ekki með starfsleyfi en Árni Bergþór staðfestir að það sé í ferli. Þorrablót Þorramatur Ölfus Grímsnes- og Grafningshreppur Matvælaframleiðsla Heilbrigðiseftirlit Tengdar fréttir Vel brýndir hnífar skipta öllu máli í eldhúsinu „Hnífur er ekki sama og hnífur“, segir hnífabrýnslumaður í Þorlákshöfn, sem leggur áherslu á vel brýnda hnífa því hnífar, sem bíti illa séu miklu hættulegri en vel brýndir hnífar. Leðurbelti spilar stórt hlutverki við brýningu hnífa. 12. desember 2020 20:26 Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sjá meira
„Við hörmum þetta atvik og erum miður okkar vegna þess,“ segir Árni Bergþór í samtali við fréttastofu. MAST og Heilbrigðiseftirlit Suðurlands hafa rannsakað veikindin. Alls veiktust um 140 manns á þorrablótunum sem haldin voru í Borg á Grímsnesi og Ölfusi um mánaðamótin. Veisluþjónusta Suðurlands sá um veitingarnar á báðum blótum. Niðurstaða rannsóknar MAST og heilbrigðiseftirlitsins leiddi í ljós að veisluþjónustan var ekki með starfsleyfi, aðstaða til handþvottar var ekki fullnægjandi, að kælikeðja matvælanna rofnaði á þorrablótunum og maturinn hafði staðið í töluverðan tíma án kælingar. Sjá einnig: Svekktar og reiðar yfir viðbrögðum veitingamannsins Fram kom í viðtali við Sigrúnu Guðmundsdóttur hjá Heilbrigðiseftirliti Suðurlands í gær að rannsókn stýrihóps heilbrigðiseftirlits og MAST stæði enn yfir. Fyrr hefur verið greint frá því að E. coli og Baccillus cereus bakteríur hafi fundist í sviða- og svínasultu sem var í boði á þorrablótunum en Sigrún taldi líklegra að veikindin mætti rekja til Bacillus Cereus. Hún sagði óvíst hvernig bakterían komst í matinn en fyrir liggur að aðstaða til handþvottar var ekki fullnægjandi og að maturinn stóð á borðum í langan tíma. Í viðtali við Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í gær sagði hún þess vegna líklegt að bakterían hefði komist í matinn af óþvegnum höndum. Hún sagði hlaðborð „áhættubusiness“ þar sem margir noti sömu áhöldin og stundi ekki sóttvarnir. Þá hefur verið greint frá því að veisluþjónustan var ekki með starfsleyfi en Árni Bergþór staðfestir að það sé í ferli.
Þorrablót Þorramatur Ölfus Grímsnes- og Grafningshreppur Matvælaframleiðsla Heilbrigðiseftirlit Tengdar fréttir Vel brýndir hnífar skipta öllu máli í eldhúsinu „Hnífur er ekki sama og hnífur“, segir hnífabrýnslumaður í Þorlákshöfn, sem leggur áherslu á vel brýnda hnífa því hnífar, sem bíti illa séu miklu hættulegri en vel brýndir hnífar. Leðurbelti spilar stórt hlutverki við brýningu hnífa. 12. desember 2020 20:26 Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sjá meira
Vel brýndir hnífar skipta öllu máli í eldhúsinu „Hnífur er ekki sama og hnífur“, segir hnífabrýnslumaður í Þorlákshöfn, sem leggur áherslu á vel brýnda hnífa því hnífar, sem bíti illa séu miklu hættulegri en vel brýndir hnífar. Leðurbelti spilar stórt hlutverki við brýningu hnífa. 12. desember 2020 20:26