Framarar á toppinn eftir sigur á Akureyri Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. febrúar 2025 21:11 Reynir Þór Stefánsson skoraði níu mörk í KA-húsinu í kvöld. Vísir/Anton Brink Framarar eru komnir á toppinn í Olís deild karla í handbolta eftir sigur á KA fyrir norðan. Afturelding og Stjarnan unnu líka leiki sína í kvöld. Framliðið vann KA 37-34 eftir að hafa verið 18-16 yfir í hálfleik. Þetta var fimmti deildarsigur Fram í röð og þeir eru nú með eins stigs forskot á Aftureldingu sem vann einnig í kvöld. FH-ingar voru á toppnum fyrir umferðina og geta náð toppsætinu aftur með sigri í sínum leik. Reynir Þór Stefánsson skoraði níu mörk fyrir Fram í kvöld og Rúnar Kárason var með átta mörk. Marel Baldvinsson og Tryggvi Garðar Jónsson skoruðu síðan báðir fjögur mörk. Einar Rafn Eiðsson skoraði 12 mörk fyrir KA og Patrekur Stefánsson var með átta mörk. . Dagur Árni Heimisson skoraði sex mörk. Afturelding vann 35-31 sigur á HK eftir að HK-ingar voru marki yfir í hálfleik, 18-17. Birgir Steinn Jónsson skoraði níu mörk fyrir Mosfellinga, Ihor Kopyshynskyi var með átta mörk og Blær Hinriksson skoraði sjö mörk. Þeir Hjörtur Ingi Halldórsson, Leó Snær Pétursson og Sigurður Jefferson Guarino skoruðu öll sex mörk fyrir HK. Stjarnan vann eins marks sigur á Gróttu á Seltjarnarnesi, 29-28. Ísak Logi Einarsson skoraði sigurmarkið í lokin. Jóel Bernburg var markahæstur hjá Stjörnunni með sjö mörk en Sveinn Andri Sveinsson skoraði sex mörk. Ísak Logi var þarna að skora sitt fjórða mark. Jón Ómar Gíslason var markahæstur hjá Gróttu með átta mörk en Jakob Ingi Stefánsson skoraði sjö mörk. Olís-deild karla Fram Stjarnan Afturelding HK KA Grótta Mest lesið Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Lífleg ræða Louis van Gaal á Ráðhústorginu í München - myndband Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Mynd um leið Snæfells að fyrsta Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Fleiri fréttir Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Sjá meira
Framliðið vann KA 37-34 eftir að hafa verið 18-16 yfir í hálfleik. Þetta var fimmti deildarsigur Fram í röð og þeir eru nú með eins stigs forskot á Aftureldingu sem vann einnig í kvöld. FH-ingar voru á toppnum fyrir umferðina og geta náð toppsætinu aftur með sigri í sínum leik. Reynir Þór Stefánsson skoraði níu mörk fyrir Fram í kvöld og Rúnar Kárason var með átta mörk. Marel Baldvinsson og Tryggvi Garðar Jónsson skoruðu síðan báðir fjögur mörk. Einar Rafn Eiðsson skoraði 12 mörk fyrir KA og Patrekur Stefánsson var með átta mörk. . Dagur Árni Heimisson skoraði sex mörk. Afturelding vann 35-31 sigur á HK eftir að HK-ingar voru marki yfir í hálfleik, 18-17. Birgir Steinn Jónsson skoraði níu mörk fyrir Mosfellinga, Ihor Kopyshynskyi var með átta mörk og Blær Hinriksson skoraði sjö mörk. Þeir Hjörtur Ingi Halldórsson, Leó Snær Pétursson og Sigurður Jefferson Guarino skoruðu öll sex mörk fyrir HK. Stjarnan vann eins marks sigur á Gróttu á Seltjarnarnesi, 29-28. Ísak Logi Einarsson skoraði sigurmarkið í lokin. Jóel Bernburg var markahæstur hjá Stjörnunni með sjö mörk en Sveinn Andri Sveinsson skoraði sex mörk. Ísak Logi var þarna að skora sitt fjórða mark. Jón Ómar Gíslason var markahæstur hjá Gróttu með átta mörk en Jakob Ingi Stefánsson skoraði sjö mörk.
Olís-deild karla Fram Stjarnan Afturelding HK KA Grótta Mest lesið Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Lífleg ræða Louis van Gaal á Ráðhústorginu í München - myndband Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Mynd um leið Snæfells að fyrsta Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Fleiri fréttir Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Sjá meira