Fuglaflensugreiningum fækkar Jón Ísak Ragnarsson skrifar 7. febrúar 2025 17:48 Fuglainflúensan H5H5 hefur dregið fjölda grágæsa á höfuðborgarsvæðinu til dauða undanfarnar vikur. Reykjavík Tilkynningum um dauða fugla og spendýr hefur fækkað mikið undanfarna daga og öll sýni sem rannsökuð hafa verið síðustu tvær vikur hafa verið neikvæð. Í ljósi þessa álítur Matvælastofnun að dregið hafi verulega úr smithættu. Matvælastofnun biður fólk samt sem áður að vera áfram á verði og tilkynna stofnuninni um veika og dauða villta fugla og spendýr. Leita skuli til dýralækna varðandi veikindi í gæludýrum og búfé, sem hafi samband við Matvælastofnun telji þeir ástæðu til. MAST hefur undanfarnar vikur ráðlagt gæludýraeigendum að reyna koma í veg fyrir að dýrin þeirra séu í snertingu við villta fugla. „Þetta eru þó aðeins ráðleggingar og gæludýraeigendum í sjálfsvald sett hvort þeir leyfi köttum og hundum að vera frjálsum. Eins og áður segir virðist smitálag hafa minnkað og geta gæludýraeigendur endurmetið ákvörðun sína í ljósi þess,“ segir í tilkynningu MAST. Síðan um áramótin hefur fjöldi grágæsa drepist á höfuðborgarsvæðinu af völdum skæðrar fuglainflúensu H5N5. Einnig voru aukin afföll af álftum. Þá hefur fuglaflensa einnig greinst undanfarnar vikur í ref í Skagafirði og minki í Reykjavík. Dýr Dýraheilbrigði Fuglar Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Fleiri fréttir Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Sjá meira
Matvælastofnun biður fólk samt sem áður að vera áfram á verði og tilkynna stofnuninni um veika og dauða villta fugla og spendýr. Leita skuli til dýralækna varðandi veikindi í gæludýrum og búfé, sem hafi samband við Matvælastofnun telji þeir ástæðu til. MAST hefur undanfarnar vikur ráðlagt gæludýraeigendum að reyna koma í veg fyrir að dýrin þeirra séu í snertingu við villta fugla. „Þetta eru þó aðeins ráðleggingar og gæludýraeigendum í sjálfsvald sett hvort þeir leyfi köttum og hundum að vera frjálsum. Eins og áður segir virðist smitálag hafa minnkað og geta gæludýraeigendur endurmetið ákvörðun sína í ljósi þess,“ segir í tilkynningu MAST. Síðan um áramótin hefur fjöldi grágæsa drepist á höfuðborgarsvæðinu af völdum skæðrar fuglainflúensu H5N5. Einnig voru aukin afföll af álftum. Þá hefur fuglaflensa einnig greinst undanfarnar vikur í ref í Skagafirði og minki í Reykjavík.
Dýr Dýraheilbrigði Fuglar Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Fleiri fréttir Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Sjá meira