Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 6. febrúar 2025 17:46 Menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra mun skipa háskólarektor til fimm ára samkvæmt tilnefningu háskólaráðs að loknum kosningunum. Vísir/Vilhelm Ellefu umsóknir bárust um embætti rektors Háskóla Íslands fyrir næsta kjörtímabil en átta umsækjendur voru taldir uppfylla skilyrði um embættisgengi. Rektorskjör fer fram á næstu vikum. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Háskóla Íslands, en nýr rektor tekur við embætti þann 1. júlí. Sá er kjörinn til fimm ára. Umsóknarfrestur til embættisins rann út síðasta föstudag. Umsækjendurnir voru eftirfarandi. Björn Þorsteinsson, prófessor við Deild heimspeki, sagnfræði og fornleifafræði á Hugvísindasviði Háskóla Íslands Ganna Progrebna, prófessor, Executive Director of AI and Cyber Futures Institute, Bathurst, Orange, Sydney, Canberra, Ástralíu Ingibjörg Gunnarsdóttir, prófessor við Matvæla- og næringarfræðideild á Heilbrigðisvísindasviði Háskóla Íslands og aðstoðarrektor vísinda og samfélags Kolbrún Þ. Pálsdóttir, dósent við Deild heilsueflingar, íþrótta og tómstunda og forseti Menntavísindasviðs Háskóla Íslands Magnús Karl Magnússon, prófessor við Læknadeild á Heilbrigðisvísindasviði Háskóla Íslands Mahdi Teymuri Garakani, rannsóknamaður við Institute for Research in Fundamental Sciences, Teheran, Íran Oluwafemi E Idowu, prófessor í Healthcare Leadership and Strategy, og Chief Academic Officer / Provost við Oxford Business College, Oxford, Englandi Remco Polman, Pro Vice-Chancellor Research & Executive Dean, við Institute of Health and Wellbeing, Federation University, Melbourne, Ástralíu Sashidharan Komandur, dósent við Inland Norway University of Applied Sciences (HINN), Rena, Noregi Silja Bára Ómarsdóttir, prófessor við Stjórnmálafræðideild á Félagsvísindasviði Háskóla Íslands Theresa C. Balser, prófessor við Raunvísindadeild University of Calgary, Calgary, Alberta, Kanada Í tilkyinningunni segir að Háskólaráð hafi fundað í dag og farið yfir niðurstöðu millifundanefndar ráðsins sem falið var að meta hvaða umsækjendur uppfylla skilyrði um embættisgengi. Samkvæmt reglum skólans eru þeir einir embættisgengir sem hafa prófessorshæfi, leiðtogahæfileika og skýra og metnaðarfulla framtíðarsýn fyrir háskólann, ríka samskiptahæfni og víðtæka reynslu af stjórnun og stefnumótun. Niðurstaðan varð sú að átta umsækjendur teljast uppfylla skilyrði um embættisgengi. Þau eru: Björn Þorsteinsson, prófessor við Deild heimspeki, sagnfræði og fornleifafræði á Hugvísindasviði Háskóla Íslands Ganna Progrebna, prófessor, Executive Director of AI and Cyber Futures Institute, Bathurst, Orange, Sydney, Canberra, Ástralíu Ingibjörg Gunnarsdóttir, prófessor við Matvæla- og næringarfræðideild á Heilbrigðisvísindasviði Háskóla Íslands og aðstoðarrektor vísinda og samfélags Kolbrún Þ. Pálsdóttir, dósent við Deild heilsueflingar, íþrótta og tómstunda og forseti Menntavísindasviðs Háskóla Íslands Magnús Karl Magnússon, prófessor við Læknadeild á Heilbrigðisvísindasviði Háskóla Íslands Oluwafemi E Idowu, prófessor í Healthcare Leadership and Strategy, og Chief Academic Officer / Provost við Oxford Business College, Oxford, Englandi Remco Polman, Pro Vice-Chancellor Research & Executive Dean, við Institute of Health and Wellbeing, Federation University, Melbourne, Ástralíu Silja Bára Ómarsdóttir, prófessor við Stjórnmálafræðideild á Félagsvísindasviði Háskóla Íslands Háskólaráð hefur jafnframt skipað kjörstjórn vegna rektorskosninganna. Í kjörstjórn sitja: Víðir Smári Petersen, prófessor við Lagadeild, formaður, Aðalheiður Jóhannsdóttir, prófessor við Lagadeild, Ebba Þóra Hvannberg, prófessor við Iðnaðarverkfræði-, vélaverkfræði- og tölvunarfræðideild, Gréta Dögg Þórisdóttir, nemandi við Lagadeild, Jens Ingi Andrésson, nemandi við Lagadeild, og Sverrir Guðmundsson, verkefnisstjóri á vísinda- og nýsköpunarsviði. Kosið verður í embættið ekki síðar en 21. mars. Atkvæðisrétt hefur starfsfólk í yfir 37 prósent starfshlutfalli og nemendur sem skrásettir eru í Háskóla Íslands við upphaf kjörfundar. Atkvæði starfsfólks vega 70 prósent og atkvæði nemenda 30 prósent. Atkvæðisrétt hefur einnig akademískt starfsfólk á samstarfsstofnunum Háskóla Íslands, sem starfa á grundvelli sérlaga og fara þau með hálft atkvæði. Stofnanirnar sem um ræðir eru Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum og Landsbókasafn – háskólabókasafn. Nánar má lesa um framkvæmd rektorskjörsins í reglum fyrir Háskóla Íslands á vef HÍ. Rektorskjör við Háskóla Íslands Háskólar Skóla- og menntamál Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Fleiri fréttir Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Sjá meira
Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Háskóla Íslands, en nýr rektor tekur við embætti þann 1. júlí. Sá er kjörinn til fimm ára. Umsóknarfrestur til embættisins rann út síðasta föstudag. Umsækjendurnir voru eftirfarandi. Björn Þorsteinsson, prófessor við Deild heimspeki, sagnfræði og fornleifafræði á Hugvísindasviði Háskóla Íslands Ganna Progrebna, prófessor, Executive Director of AI and Cyber Futures Institute, Bathurst, Orange, Sydney, Canberra, Ástralíu Ingibjörg Gunnarsdóttir, prófessor við Matvæla- og næringarfræðideild á Heilbrigðisvísindasviði Háskóla Íslands og aðstoðarrektor vísinda og samfélags Kolbrún Þ. Pálsdóttir, dósent við Deild heilsueflingar, íþrótta og tómstunda og forseti Menntavísindasviðs Háskóla Íslands Magnús Karl Magnússon, prófessor við Læknadeild á Heilbrigðisvísindasviði Háskóla Íslands Mahdi Teymuri Garakani, rannsóknamaður við Institute for Research in Fundamental Sciences, Teheran, Íran Oluwafemi E Idowu, prófessor í Healthcare Leadership and Strategy, og Chief Academic Officer / Provost við Oxford Business College, Oxford, Englandi Remco Polman, Pro Vice-Chancellor Research & Executive Dean, við Institute of Health and Wellbeing, Federation University, Melbourne, Ástralíu Sashidharan Komandur, dósent við Inland Norway University of Applied Sciences (HINN), Rena, Noregi Silja Bára Ómarsdóttir, prófessor við Stjórnmálafræðideild á Félagsvísindasviði Háskóla Íslands Theresa C. Balser, prófessor við Raunvísindadeild University of Calgary, Calgary, Alberta, Kanada Í tilkyinningunni segir að Háskólaráð hafi fundað í dag og farið yfir niðurstöðu millifundanefndar ráðsins sem falið var að meta hvaða umsækjendur uppfylla skilyrði um embættisgengi. Samkvæmt reglum skólans eru þeir einir embættisgengir sem hafa prófessorshæfi, leiðtogahæfileika og skýra og metnaðarfulla framtíðarsýn fyrir háskólann, ríka samskiptahæfni og víðtæka reynslu af stjórnun og stefnumótun. Niðurstaðan varð sú að átta umsækjendur teljast uppfylla skilyrði um embættisgengi. Þau eru: Björn Þorsteinsson, prófessor við Deild heimspeki, sagnfræði og fornleifafræði á Hugvísindasviði Háskóla Íslands Ganna Progrebna, prófessor, Executive Director of AI and Cyber Futures Institute, Bathurst, Orange, Sydney, Canberra, Ástralíu Ingibjörg Gunnarsdóttir, prófessor við Matvæla- og næringarfræðideild á Heilbrigðisvísindasviði Háskóla Íslands og aðstoðarrektor vísinda og samfélags Kolbrún Þ. Pálsdóttir, dósent við Deild heilsueflingar, íþrótta og tómstunda og forseti Menntavísindasviðs Háskóla Íslands Magnús Karl Magnússon, prófessor við Læknadeild á Heilbrigðisvísindasviði Háskóla Íslands Oluwafemi E Idowu, prófessor í Healthcare Leadership and Strategy, og Chief Academic Officer / Provost við Oxford Business College, Oxford, Englandi Remco Polman, Pro Vice-Chancellor Research & Executive Dean, við Institute of Health and Wellbeing, Federation University, Melbourne, Ástralíu Silja Bára Ómarsdóttir, prófessor við Stjórnmálafræðideild á Félagsvísindasviði Háskóla Íslands Háskólaráð hefur jafnframt skipað kjörstjórn vegna rektorskosninganna. Í kjörstjórn sitja: Víðir Smári Petersen, prófessor við Lagadeild, formaður, Aðalheiður Jóhannsdóttir, prófessor við Lagadeild, Ebba Þóra Hvannberg, prófessor við Iðnaðarverkfræði-, vélaverkfræði- og tölvunarfræðideild, Gréta Dögg Þórisdóttir, nemandi við Lagadeild, Jens Ingi Andrésson, nemandi við Lagadeild, og Sverrir Guðmundsson, verkefnisstjóri á vísinda- og nýsköpunarsviði. Kosið verður í embættið ekki síðar en 21. mars. Atkvæðisrétt hefur starfsfólk í yfir 37 prósent starfshlutfalli og nemendur sem skrásettir eru í Háskóla Íslands við upphaf kjörfundar. Atkvæði starfsfólks vega 70 prósent og atkvæði nemenda 30 prósent. Atkvæðisrétt hefur einnig akademískt starfsfólk á samstarfsstofnunum Háskóla Íslands, sem starfa á grundvelli sérlaga og fara þau með hálft atkvæði. Stofnanirnar sem um ræðir eru Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum og Landsbókasafn – háskólabókasafn. Nánar má lesa um framkvæmd rektorskjörsins í reglum fyrir Háskóla Íslands á vef HÍ.
Rektorskjör við Háskóla Íslands Háskólar Skóla- og menntamál Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Fleiri fréttir Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Sjá meira
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent