Styðjum Áslaugu Örnu – sameinumst um grunngildin Hópur Sjálfstæðismanna skrifar 6. febrúar 2025 09:00 Við Sjálfstæðismenn í sveitarstjórnarmálum um land allt lýsum yfir eindregnum stuðningi við Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur í formannskjöri Sjálfstæðisflokksins og hvetjum alla til að fylkja sér að baki öflugum leiðtoga með skýra framtíðarsýn sem getur aukið fylgi og sameinað stuðningsmenn flokksins. Áslaug Arna er óhrædd við að fara nýjar leiðir og hefur sýnt það í störfum sínum að hún er dugmikil og óhrædd við að gera breytingar sem skila árangri. Hún hefur skýra sýn á hvernig við eflum flokksstarfið og tryggjum að Sjálfstæðisflokkurinn verði áfram leiðandi afl í íslenskum stjórnmálum. Sameinar Sjálfstæðismenn um land allt Hún hefur sýnt og sannað í sínum verkum að hún er talsmaður landsins alls, öflugs atvinnulífs og allra sjálfstæðismanna, hvar á landi sem er, bæði i störfum sínum sem þingmaður, ritari flokksins og sem ráðherra með aðsetur skrifstofu sinnar vítt og breitt um landið. Það sem gerir Áslaugu Örnu að rétta valinu fyrir Sjálfstæðisflokkinn er að hún býr yfir þeim krafti, festu og metnaði sem þarf til að endurnýja og styrkja flokkinn og kalla fram þau grunngildi sem hafa verið undirstaða velgengni flokksins í áratugi. Áslaug Arna hefur skilning á hversu sterkt erindi stefna Sjálfstæðisflokksins á við framtíðina og hvernig við getum höfðað betur til yngri kynslóða. Hún hefur þor til að taka erfiðar ákvarðanir, en á sama tíma næmni og stefnufestu. Hún hefur sýnt það í verki að hún verður formaður allra Sjálfstæðismanna um land allt. Við stöndum á tímamótum og nú er rétti tíminn til að velja sterkan og reynslumikinn leiðtoga til framtíðar sem er tilbúin að leggja allt í sölurnar svo að Sjálfstæðisflokkurinn nái vopnum sínum á ný og endurheimti fyrri styrk. Við hvetjum alla sjálfstæðismenn til að veita Áslaugu Örnu stuðning sinn í komandi formannskjöri – fyrir sterkan, sameinaðan og framsækinn Sjálfstæðisflokk. Styðjum Áslaugu Örnu! Andri Steinn Hilmarsson, Kópavogi Auður Kjartansdóttir, Snæfellsbær Ásthildur Sturludóttir, Akureyri Björg Fenger, Garðabæ Elísabet Sveinsdóttir, Kópavogi Freyr Antonsson, Dalvíkurbyggð Friðjón R Friðjónsson, Reykjavík Guðmundur Haukur Jakobsson, Húnabyggð Hafrún Olgeirsdóttir, Norðurþing Hanna Sigríður Ásgeirsdóttir, Fjallabyggð Heimir Örn Árnason, Akureyri Hildur Björnsdóttir, Reykjavík Hildur Sólveig Sigurðardóttir, Vestmannaeyjum Jana Katrín Knútsdóttir, Mosfellsbær Jóhanna Sigfúsdóttir, Fjarðabyggð Jósef Ó. Kjartansson, Grundarfjarðarbær Jóhann Birkir Helgason, Ísafjarðarbæ Lára Halldóra Eiríksdóttir, Akureyri Líf Lárusdóttir, Akranesi Magnús Örn Guðmundsson, Seltjarnarnesi Margrét Bjarnadóttir, Garðabæ Orri Björnsson, Hafnarfirði Ragnar Sigurðsson, Fjarðabyggð Ragnhildur Eva Jónsdóttir, Borgarbyggð Ragnhildur Jónsdóttir, Seltjarnarnesi Sigríður Jódís Gunnarsdóttir, Dalvíkurbyggð Þór Sigurgeirsson, Seltjarnarnesi Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Landsfundur Sjálfstæðisflokksins 2025 Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Halldór 19.07.2025 Halldór Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson Skoðun Sleppir ekki takinu svo auðveldlega aftur Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir Skoðun Hví borgar útgerðin – ekki malarnáman? Guðmundur Edgarsson Skoðun Þetta er allt hinum að kenna! Helgi Brynjarsson Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson Skoðun Halldór 20.07.2023 Halldór Skoðun Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar Skoðun Þetta er allt hinum að kenna! Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar Skoðun Sleppir ekki takinu svo auðveldlega aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir skrifar Skoðun Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Undirbúum börnin fyrir skólann með hjálp gervigreindar Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Enginn skilinn eftir á götunni Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar Skoðun Hví borgar útgerðin – ekki malarnáman? Guðmundur Edgarsson skrifar Skoðun Vantraust Flokks fólksins á Viðreisn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun 48 daga blekking: Loforð sem leiðir til lögbrota? Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar Skoðun Málþóf á kostnað ungs fólks Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Ómeðvituð vörn í orðræðu – þegar vald ver sjálft sig Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Við krefjumst sanngirni og aðgerð strax Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Úrsúla og öryggismálin - Stöndum gegn vígvæðingu Guttormur Þorsteinsson skrifar Skoðun Verðmætatap auðlindagjaldanna – Hverra og hvernig? Haukur V. Alfreðsson skrifar Skoðun Ertu nú alveg viss um að hafa læst hurðinni? Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Örn Pálsson skrifar Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Hvar er hjálpin sem okkur var lofað? Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar Sjá meira
Við Sjálfstæðismenn í sveitarstjórnarmálum um land allt lýsum yfir eindregnum stuðningi við Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur í formannskjöri Sjálfstæðisflokksins og hvetjum alla til að fylkja sér að baki öflugum leiðtoga með skýra framtíðarsýn sem getur aukið fylgi og sameinað stuðningsmenn flokksins. Áslaug Arna er óhrædd við að fara nýjar leiðir og hefur sýnt það í störfum sínum að hún er dugmikil og óhrædd við að gera breytingar sem skila árangri. Hún hefur skýra sýn á hvernig við eflum flokksstarfið og tryggjum að Sjálfstæðisflokkurinn verði áfram leiðandi afl í íslenskum stjórnmálum. Sameinar Sjálfstæðismenn um land allt Hún hefur sýnt og sannað í sínum verkum að hún er talsmaður landsins alls, öflugs atvinnulífs og allra sjálfstæðismanna, hvar á landi sem er, bæði i störfum sínum sem þingmaður, ritari flokksins og sem ráðherra með aðsetur skrifstofu sinnar vítt og breitt um landið. Það sem gerir Áslaugu Örnu að rétta valinu fyrir Sjálfstæðisflokkinn er að hún býr yfir þeim krafti, festu og metnaði sem þarf til að endurnýja og styrkja flokkinn og kalla fram þau grunngildi sem hafa verið undirstaða velgengni flokksins í áratugi. Áslaug Arna hefur skilning á hversu sterkt erindi stefna Sjálfstæðisflokksins á við framtíðina og hvernig við getum höfðað betur til yngri kynslóða. Hún hefur þor til að taka erfiðar ákvarðanir, en á sama tíma næmni og stefnufestu. Hún hefur sýnt það í verki að hún verður formaður allra Sjálfstæðismanna um land allt. Við stöndum á tímamótum og nú er rétti tíminn til að velja sterkan og reynslumikinn leiðtoga til framtíðar sem er tilbúin að leggja allt í sölurnar svo að Sjálfstæðisflokkurinn nái vopnum sínum á ný og endurheimti fyrri styrk. Við hvetjum alla sjálfstæðismenn til að veita Áslaugu Örnu stuðning sinn í komandi formannskjöri – fyrir sterkan, sameinaðan og framsækinn Sjálfstæðisflokk. Styðjum Áslaugu Örnu! Andri Steinn Hilmarsson, Kópavogi Auður Kjartansdóttir, Snæfellsbær Ásthildur Sturludóttir, Akureyri Björg Fenger, Garðabæ Elísabet Sveinsdóttir, Kópavogi Freyr Antonsson, Dalvíkurbyggð Friðjón R Friðjónsson, Reykjavík Guðmundur Haukur Jakobsson, Húnabyggð Hafrún Olgeirsdóttir, Norðurþing Hanna Sigríður Ásgeirsdóttir, Fjallabyggð Heimir Örn Árnason, Akureyri Hildur Björnsdóttir, Reykjavík Hildur Sólveig Sigurðardóttir, Vestmannaeyjum Jana Katrín Knútsdóttir, Mosfellsbær Jóhanna Sigfúsdóttir, Fjarðabyggð Jósef Ó. Kjartansson, Grundarfjarðarbær Jóhann Birkir Helgason, Ísafjarðarbæ Lára Halldóra Eiríksdóttir, Akureyri Líf Lárusdóttir, Akranesi Magnús Örn Guðmundsson, Seltjarnarnesi Margrét Bjarnadóttir, Garðabæ Orri Björnsson, Hafnarfirði Ragnar Sigurðsson, Fjarðabyggð Ragnhildur Eva Jónsdóttir, Borgarbyggð Ragnhildur Jónsdóttir, Seltjarnarnesi Sigríður Jódís Gunnarsdóttir, Dalvíkurbyggð Þór Sigurgeirsson, Seltjarnarnesi
Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun
Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson Skoðun
Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar
Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar
Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar
Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar
Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar
Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar
Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar
Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar
Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun
Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson Skoðun