Auðvitað er gripið til hræðsluáróðurs Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar 2. febrúar 2025 14:06 Við mátti búast að karlmaður, sem skilgreinir sig sem konu, hafi reynt að svara greininni þar sem höfundur fjallar um tilskipanir Trumps. Þær fjalla réttindi barna, kvenna og stúlkna sem hafa horfið með tilkomu laga um kynrænt sjálfræði. Trump hefur með tilskipunum sínum endurheimt þau réttindi og vonandi gengur það eftir. Kvenkynið má vera ánægt með þessar tilskipanir. Hvaða réttindi endurheimta konur og stúlkur Nú geta stúlkur og konur baðað sig án þess að karlmaður, sem skilgreinir sig sem konu, mæti þar. Nú getur stúlkur og konur, stundað íþróttir í kvennaflokkum, án þess að karlmaður, sem skilgreinir sig sem konu, sé í liðinu eða með mótherja. Nú geta konur keppt við jafnoka sína og treyst því að það verður kona sem hampar titlinum, ekki karlmaður sem skilgreinir sig sem konu. Allir menn hljóta að fagna því, kvennaíþróttir er fyrir konur. Nú geta konur í fangelsum um frjálst höfuð sér strokið án þess að eiga á hættu að karlmaður, sem skilgreinir sig sem konu, oftast eftir að hann var dæmdur eða settur á bak við lás og slá, sé vistaður í kvennafangelsi. Oft eru þetta karlmenn sem hafa nauðgað, beitt kynferðislegu ofbeldi og myrt. Ekki alltaf. Öll þessi réttindi KVENNA hurfu þegar lög um kynrænt sjálfræði var samþykkt í mörgum löndum. Stjórnmálamenn virðast ekki hafa sett fyrirvara á þau réttindi kvenkynsins héldust við lagasetninguna. Víða mótmæla menn að réttindi kvenna hurfu eins og dögg fyrir sólu við lögum. Menn virðast ekki hafa gert sér grein fyrir réttinda missi kvenkynsins. Enginn fyrirvari var sett í lögin, menn gátu bara farið og skipt út síðustu fjórum tölum kennitölunnar og við það ,,skipt“ um kyn. Bakslag eða ávinningur Mönnum greinir um á hvort um bakslag í réttindabaráttu ,,trans-fólks“ sé að ræða. Ef menn kalla það að stúlkur og konur endurheimti réttindi sín á ýmsum sviðum bakslag fyrir annan hóp þá verður svo að vera. Hvernig hefur verið talað um bakslag í kvennabaráttunni þegar ólögunum um kynrænt sjálfræði var komið á og konur misstu réttindi. Eins og norski þingmaðurinn sagði; verið að búa til lög um lygi sem á að vera sannleikur. Spurðu þig lesandi spurninga Af hverju á ég, stelpan þín, eiginkonan þin, móðir þín, frænka þín og aðrar konur að sætta sig við að karlmaður, sem skilgreinir sig sem konu, hafi aðgang að einkarýmum kvenna? Af hverju eiga stelpur að sætta sig við að, strákur, sem skilgreinir sig sem stelpur, spili í sama liði eða í liði mótherja, s.s. í skíðaíþrótt, í sundi, í fótbolta, boxi o.s.frv.? Af hverju á þér nákominn kvenkyns fangi að sætta sig við og eiga hættu á að í fangelsið komi karlmaður, sem skilgreinir sig sem konu, þar sem mikilvægt er að fangelsunum sé kynjaskipt? Ekkert af þessu eru lygar, alveg sama hvað menn hrópa hátt. Jafnmikill sannleikur og að kynin eru tvö. Trump ákvað með tilskipunum sínum að taka á þessum málaflokkum. Með sér í lið fékk hann stóran hluta íþróttakvenna í Bandaríkjunum. Til eru samtök þar í landi og Ástralíu sem berjast gegn körlum, sem skilgreina sig sem konur, í kvennaíþróttum. Þökk sé honum. Konur vona innlega að tilskipanir hans smitist til annarra landa. Höfundur er M.Ed. M.Sc. B.Ed. og sjúkraliði. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Hvað var RÚV að hvítþvo – og til hvers? Hilmar Kristinsson Skoðun Íslenskir Trumpistar Andri Þorvarðarson Skoðun Kíkt í húsnæðispakkann Björn Brynjúlfur Björnsson Skoðun Óbærilegur ómöguleiki íslenskrar krónu Guðbrandur Einarsson Skoðun Jesú er hot! Þorsteinn Jakob Klemenzson Skoðun „Ég ætlaði aldrei að hætta í útgerð“ Sigurgeir B. Kristgeirsson Skoðun Vændi og opin umræða Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Síbrotaferill ríkislögreglustjóra Einar Steingrímsson Skoðun Þegar Evrópa fer á hnén og kallar það vináttu Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir Skoðun Hærri vörugjöld, lægri samkeppnishæfni Arnar Þór Hafsteinsson Skoðun Skoðun Skoðun Vændi og opin umræða Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Jesú er hot! Þorsteinn Jakob Klemenzson skrifar Skoðun Kíkt í húsnæðispakkann Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Skoðun Óbærilegur ómöguleiki íslenskrar krónu Guðbrandur Einarsson skrifar Skoðun Íslenskir Trumpistar Andri Þorvarðarson skrifar Skoðun „Sofðu rótt í alla nótt“ – Um stöðu íslenskunnar, lestrarmenningu og ákall til okkar sjálfra Gunnar Már Gunnarsson skrifar Skoðun Í hvað á orkan að fara? Hallgrímur Óskarsson skrifar Skoðun Vegatálmar á skólagöngunni Birna Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Þegar Evrópa fer á hnén og kallar það vináttu Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Hvað var RÚV að hvítþvo – og til hvers? Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Stjórnvöld mega ekki klúðra nýju vaxtaviðmiði Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Að vera húsbyggjandi Hilmar Freyr Gunnarsson skrifar Skoðun Hærri vörugjöld, lægri samkeppnishæfni Arnar Þór Hafsteinsson skrifar Skoðun Að einfalda veruleikann og breyta öllu í pólitískt fóður Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Tími til kominn Berglind Friðriksdóttir,Gunnsteinn R. Ómarsson,Hrönn Guðmundsdóttir,Sigfús Benóný Harðarson,Vilhjálmur Baldur Guðmundsson skrifar Skoðun Hvers virði er ég ? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun RÚV brýtur á börnum Guðbjörg Hildur Kolbeins skrifar Skoðun Framtíðarsýn Íslands: Raunsæ tækni, græn orka og friður fyrir hugann Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun „Ég ætlaði aldrei að hætta í útgerð“ Sigurgeir B. Kristgeirsson skrifar Skoðun Frjósemisvandi – samfélagsleg ábyrgð og stuðningur María Rut Baldursdóttir,Sigríður Auðunsdóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin fellir niður jafnrétti íþrótta og gerir vont verra Unnar Már Magnússon skrifar Skoðun 4.865 börn sem bíða í allt að fjögur ár Ragnheiður Dagný Bjarnadóttir skrifar Skoðun Gellupólitík Hlédís Maren Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Ísland þarf að tilnefna fulltrúa í European SET Plan Ester Halldórsdóttir skrifar Skoðun Vitundarvakning um ófrjósemi: Þekking á frjósemi er ekki lúxus – hún er lífsnauðsyn María Rut Baldursdóttir skrifar Skoðun Síbrotaferill ríkislögreglustjóra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Velkomin á fjórðu vaktina Árný Ingvarsdóttir skrifar Skoðun Hvers virði er framtíðin? Um olíuleit við Ísland Jóhanna Malen Skúladóttir skrifar Skoðun Vísvitandi verið að skaða atvinnulífið? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Varaflugvallagjaldið og flugöryggi Njáll Trausti Friðbertsson skrifar Sjá meira
Við mátti búast að karlmaður, sem skilgreinir sig sem konu, hafi reynt að svara greininni þar sem höfundur fjallar um tilskipanir Trumps. Þær fjalla réttindi barna, kvenna og stúlkna sem hafa horfið með tilkomu laga um kynrænt sjálfræði. Trump hefur með tilskipunum sínum endurheimt þau réttindi og vonandi gengur það eftir. Kvenkynið má vera ánægt með þessar tilskipanir. Hvaða réttindi endurheimta konur og stúlkur Nú geta stúlkur og konur baðað sig án þess að karlmaður, sem skilgreinir sig sem konu, mæti þar. Nú getur stúlkur og konur, stundað íþróttir í kvennaflokkum, án þess að karlmaður, sem skilgreinir sig sem konu, sé í liðinu eða með mótherja. Nú geta konur keppt við jafnoka sína og treyst því að það verður kona sem hampar titlinum, ekki karlmaður sem skilgreinir sig sem konu. Allir menn hljóta að fagna því, kvennaíþróttir er fyrir konur. Nú geta konur í fangelsum um frjálst höfuð sér strokið án þess að eiga á hættu að karlmaður, sem skilgreinir sig sem konu, oftast eftir að hann var dæmdur eða settur á bak við lás og slá, sé vistaður í kvennafangelsi. Oft eru þetta karlmenn sem hafa nauðgað, beitt kynferðislegu ofbeldi og myrt. Ekki alltaf. Öll þessi réttindi KVENNA hurfu þegar lög um kynrænt sjálfræði var samþykkt í mörgum löndum. Stjórnmálamenn virðast ekki hafa sett fyrirvara á þau réttindi kvenkynsins héldust við lagasetninguna. Víða mótmæla menn að réttindi kvenna hurfu eins og dögg fyrir sólu við lögum. Menn virðast ekki hafa gert sér grein fyrir réttinda missi kvenkynsins. Enginn fyrirvari var sett í lögin, menn gátu bara farið og skipt út síðustu fjórum tölum kennitölunnar og við það ,,skipt“ um kyn. Bakslag eða ávinningur Mönnum greinir um á hvort um bakslag í réttindabaráttu ,,trans-fólks“ sé að ræða. Ef menn kalla það að stúlkur og konur endurheimti réttindi sín á ýmsum sviðum bakslag fyrir annan hóp þá verður svo að vera. Hvernig hefur verið talað um bakslag í kvennabaráttunni þegar ólögunum um kynrænt sjálfræði var komið á og konur misstu réttindi. Eins og norski þingmaðurinn sagði; verið að búa til lög um lygi sem á að vera sannleikur. Spurðu þig lesandi spurninga Af hverju á ég, stelpan þín, eiginkonan þin, móðir þín, frænka þín og aðrar konur að sætta sig við að karlmaður, sem skilgreinir sig sem konu, hafi aðgang að einkarýmum kvenna? Af hverju eiga stelpur að sætta sig við að, strákur, sem skilgreinir sig sem stelpur, spili í sama liði eða í liði mótherja, s.s. í skíðaíþrótt, í sundi, í fótbolta, boxi o.s.frv.? Af hverju á þér nákominn kvenkyns fangi að sætta sig við og eiga hættu á að í fangelsið komi karlmaður, sem skilgreinir sig sem konu, þar sem mikilvægt er að fangelsunum sé kynjaskipt? Ekkert af þessu eru lygar, alveg sama hvað menn hrópa hátt. Jafnmikill sannleikur og að kynin eru tvö. Trump ákvað með tilskipunum sínum að taka á þessum málaflokkum. Með sér í lið fékk hann stóran hluta íþróttakvenna í Bandaríkjunum. Til eru samtök þar í landi og Ástralíu sem berjast gegn körlum, sem skilgreina sig sem konur, í kvennaíþróttum. Þökk sé honum. Konur vona innlega að tilskipanir hans smitist til annarra landa. Höfundur er M.Ed. M.Sc. B.Ed. og sjúkraliði.
Skoðun „Sofðu rótt í alla nótt“ – Um stöðu íslenskunnar, lestrarmenningu og ákall til okkar sjálfra Gunnar Már Gunnarsson skrifar
Skoðun Tími til kominn Berglind Friðriksdóttir,Gunnsteinn R. Ómarsson,Hrönn Guðmundsdóttir,Sigfús Benóný Harðarson,Vilhjálmur Baldur Guðmundsson skrifar
Skoðun Framtíðarsýn Íslands: Raunsæ tækni, græn orka og friður fyrir hugann Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Frjósemisvandi – samfélagsleg ábyrgð og stuðningur María Rut Baldursdóttir,Sigríður Auðunsdóttir skrifar
Skoðun Ríkisstjórnin fellir niður jafnrétti íþrótta og gerir vont verra Unnar Már Magnússon skrifar
Skoðun Vitundarvakning um ófrjósemi: Þekking á frjósemi er ekki lúxus – hún er lífsnauðsyn María Rut Baldursdóttir skrifar