Auðvitað er gripið til hræðsluáróðurs Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar 2. febrúar 2025 14:06 Við mátti búast að karlmaður, sem skilgreinir sig sem konu, hafi reynt að svara greininni þar sem höfundur fjallar um tilskipanir Trumps. Þær fjalla réttindi barna, kvenna og stúlkna sem hafa horfið með tilkomu laga um kynrænt sjálfræði. Trump hefur með tilskipunum sínum endurheimt þau réttindi og vonandi gengur það eftir. Kvenkynið má vera ánægt með þessar tilskipanir. Hvaða réttindi endurheimta konur og stúlkur Nú geta stúlkur og konur baðað sig án þess að karlmaður, sem skilgreinir sig sem konu, mæti þar. Nú getur stúlkur og konur, stundað íþróttir í kvennaflokkum, án þess að karlmaður, sem skilgreinir sig sem konu, sé í liðinu eða með mótherja. Nú geta konur keppt við jafnoka sína og treyst því að það verður kona sem hampar titlinum, ekki karlmaður sem skilgreinir sig sem konu. Allir menn hljóta að fagna því, kvennaíþróttir er fyrir konur. Nú geta konur í fangelsum um frjálst höfuð sér strokið án þess að eiga á hættu að karlmaður, sem skilgreinir sig sem konu, oftast eftir að hann var dæmdur eða settur á bak við lás og slá, sé vistaður í kvennafangelsi. Oft eru þetta karlmenn sem hafa nauðgað, beitt kynferðislegu ofbeldi og myrt. Ekki alltaf. Öll þessi réttindi KVENNA hurfu þegar lög um kynrænt sjálfræði var samþykkt í mörgum löndum. Stjórnmálamenn virðast ekki hafa sett fyrirvara á þau réttindi kvenkynsins héldust við lagasetninguna. Víða mótmæla menn að réttindi kvenna hurfu eins og dögg fyrir sólu við lögum. Menn virðast ekki hafa gert sér grein fyrir réttinda missi kvenkynsins. Enginn fyrirvari var sett í lögin, menn gátu bara farið og skipt út síðustu fjórum tölum kennitölunnar og við það ,,skipt“ um kyn. Bakslag eða ávinningur Mönnum greinir um á hvort um bakslag í réttindabaráttu ,,trans-fólks“ sé að ræða. Ef menn kalla það að stúlkur og konur endurheimti réttindi sín á ýmsum sviðum bakslag fyrir annan hóp þá verður svo að vera. Hvernig hefur verið talað um bakslag í kvennabaráttunni þegar ólögunum um kynrænt sjálfræði var komið á og konur misstu réttindi. Eins og norski þingmaðurinn sagði; verið að búa til lög um lygi sem á að vera sannleikur. Spurðu þig lesandi spurninga Af hverju á ég, stelpan þín, eiginkonan þin, móðir þín, frænka þín og aðrar konur að sætta sig við að karlmaður, sem skilgreinir sig sem konu, hafi aðgang að einkarýmum kvenna? Af hverju eiga stelpur að sætta sig við að, strákur, sem skilgreinir sig sem stelpur, spili í sama liði eða í liði mótherja, s.s. í skíðaíþrótt, í sundi, í fótbolta, boxi o.s.frv.? Af hverju á þér nákominn kvenkyns fangi að sætta sig við og eiga hættu á að í fangelsið komi karlmaður, sem skilgreinir sig sem konu, þar sem mikilvægt er að fangelsunum sé kynjaskipt? Ekkert af þessu eru lygar, alveg sama hvað menn hrópa hátt. Jafnmikill sannleikur og að kynin eru tvö. Trump ákvað með tilskipunum sínum að taka á þessum málaflokkum. Með sér í lið fékk hann stóran hluta íþróttakvenna í Bandaríkjunum. Til eru samtök þar í landi og Ástralíu sem berjast gegn körlum, sem skilgreina sig sem konur, í kvennaíþróttum. Þökk sé honum. Konur vona innlega að tilskipanir hans smitist til annarra landa. Höfundur er M.Ed. M.Sc. B.Ed. og sjúkraliði. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Fleiprað um finnska leið Rúnar Sigþórsson Skoðun Flott hjá læknum! Siv Friðleifsdóttir Skoðun Byggjum á því jákvæða! Ólína Þorleifsdóttir Skoðun Og ári síðar er málið enn „í ferli“ Eva Hauksdóttir Skoðun Skattagrýla lifir Tómas Þór Þórðarson Skoðun Tiltekt í Reykjavík Aðalsteinn Leifsson Skoðun Endurvekjum Reykjavíkurlistann Stefán Jón Hafstein Skoðun Getur Samfylkingin leitt breytingar í Reykjavík? Jóhannes Óli Sveinsson Skoðun Hvers vegna læra börnin þín ekki neitt? Svarið gæti verið í speglinum Jónas Sen Skoðun Hverju ertu til í að fórna? María Rut Ágústsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Kynþáttahyggja forseta Bandaríkjanna og Grænland Þorsteinn Gunnarsson skrifar Skoðun Kynslóðaskipti í landbúnaði – áskorun framtíðarinnar Jódís Helga Káradóttir skrifar Skoðun Orðin innantóm um ársreikning Hveragerðisbæjar Friðrik Sigurbjörnsson,Alda Pálsdóttir skrifar Skoðun Reykjavík er okkar Viðar Gunnarsson skrifar Skoðun Lýðheilsa og lífsgæði í Reykjavík Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Eru bara slæmar fréttir af loftslagsmálum? Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Nýtt byggingarland á Blikastöðum Regína Ásvaldsdóttir skrifar Skoðun 6 fríar klukkustundir og tæmdir biðlistar á leikskólum í Hveragerði Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Njörður Sigurðsson skrifar Skoðun Er B minna en 8? Thelma Rut Haukdal skrifar Skoðun Endurskoðun áfengislöggjafarinnar er verkefni stjórnmálanna Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Skattagrýla lifir Tómas Þór Þórðarson skrifar Skoðun Fleiprað um finnska leið Rúnar Sigþórsson skrifar Skoðun Og ári síðar er málið enn „í ferli“ Eva Hauksdóttir skrifar Skoðun Hverju ertu til í að fórna? María Rut Ágústsdóttir skrifar Skoðun Tvær akgreinar í hvora átt frá Rauðavatni að Markarfljóti Arnar Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Leikskóli er grunnþjónusta, ekki lúxus Örn Arnarson skrifar Skoðun Byggjum á því jákvæða! Ólína Þorleifsdóttir skrifar Skoðun Sundabraut á forsendum Reykvíkinga skrifar Skoðun Endurvekjum Reykjavíkurlistann Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Börnin geta ekki beðið lengur. Hættum að ræða og byrjum að framkvæma Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Ég vil Vor til vinstri! Rakel Hildardóttir skrifar Skoðun Styðjum Skúla - í okkar þágu Sindri Freysson skrifar Skoðun Hverfur Gleðigangan? Guðmundur Ingi Þórodsson skrifar Skoðun Samvinna en ekki einangrun Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Afnám jafnlaunavottunar Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Flott hjá læknum! Siv Friðleifsdóttir skrifar Skoðun Tökum skrefið lengra í stuðningi við börn og ungmenni í viðkvæmri stöðu og skimum fyrir vellíðan Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Getur Samfylkingin leitt breytingar í Reykjavík? Jóhannes Óli Sveinsson skrifar Skoðun Á bak við tært vatn sundlauganna, ósýnilegt hlutverk heilbrigðiseftirlits Kolbrún Georgsdóttir skrifar Skoðun Nýtum kennsluaðferðir sem skila betri árangri Skúli Helgason skrifar Sjá meira
Við mátti búast að karlmaður, sem skilgreinir sig sem konu, hafi reynt að svara greininni þar sem höfundur fjallar um tilskipanir Trumps. Þær fjalla réttindi barna, kvenna og stúlkna sem hafa horfið með tilkomu laga um kynrænt sjálfræði. Trump hefur með tilskipunum sínum endurheimt þau réttindi og vonandi gengur það eftir. Kvenkynið má vera ánægt með þessar tilskipanir. Hvaða réttindi endurheimta konur og stúlkur Nú geta stúlkur og konur baðað sig án þess að karlmaður, sem skilgreinir sig sem konu, mæti þar. Nú getur stúlkur og konur, stundað íþróttir í kvennaflokkum, án þess að karlmaður, sem skilgreinir sig sem konu, sé í liðinu eða með mótherja. Nú geta konur keppt við jafnoka sína og treyst því að það verður kona sem hampar titlinum, ekki karlmaður sem skilgreinir sig sem konu. Allir menn hljóta að fagna því, kvennaíþróttir er fyrir konur. Nú geta konur í fangelsum um frjálst höfuð sér strokið án þess að eiga á hættu að karlmaður, sem skilgreinir sig sem konu, oftast eftir að hann var dæmdur eða settur á bak við lás og slá, sé vistaður í kvennafangelsi. Oft eru þetta karlmenn sem hafa nauðgað, beitt kynferðislegu ofbeldi og myrt. Ekki alltaf. Öll þessi réttindi KVENNA hurfu þegar lög um kynrænt sjálfræði var samþykkt í mörgum löndum. Stjórnmálamenn virðast ekki hafa sett fyrirvara á þau réttindi kvenkynsins héldust við lagasetninguna. Víða mótmæla menn að réttindi kvenna hurfu eins og dögg fyrir sólu við lögum. Menn virðast ekki hafa gert sér grein fyrir réttinda missi kvenkynsins. Enginn fyrirvari var sett í lögin, menn gátu bara farið og skipt út síðustu fjórum tölum kennitölunnar og við það ,,skipt“ um kyn. Bakslag eða ávinningur Mönnum greinir um á hvort um bakslag í réttindabaráttu ,,trans-fólks“ sé að ræða. Ef menn kalla það að stúlkur og konur endurheimti réttindi sín á ýmsum sviðum bakslag fyrir annan hóp þá verður svo að vera. Hvernig hefur verið talað um bakslag í kvennabaráttunni þegar ólögunum um kynrænt sjálfræði var komið á og konur misstu réttindi. Eins og norski þingmaðurinn sagði; verið að búa til lög um lygi sem á að vera sannleikur. Spurðu þig lesandi spurninga Af hverju á ég, stelpan þín, eiginkonan þin, móðir þín, frænka þín og aðrar konur að sætta sig við að karlmaður, sem skilgreinir sig sem konu, hafi aðgang að einkarýmum kvenna? Af hverju eiga stelpur að sætta sig við að, strákur, sem skilgreinir sig sem stelpur, spili í sama liði eða í liði mótherja, s.s. í skíðaíþrótt, í sundi, í fótbolta, boxi o.s.frv.? Af hverju á þér nákominn kvenkyns fangi að sætta sig við og eiga hættu á að í fangelsið komi karlmaður, sem skilgreinir sig sem konu, þar sem mikilvægt er að fangelsunum sé kynjaskipt? Ekkert af þessu eru lygar, alveg sama hvað menn hrópa hátt. Jafnmikill sannleikur og að kynin eru tvö. Trump ákvað með tilskipunum sínum að taka á þessum málaflokkum. Með sér í lið fékk hann stóran hluta íþróttakvenna í Bandaríkjunum. Til eru samtök þar í landi og Ástralíu sem berjast gegn körlum, sem skilgreina sig sem konur, í kvennaíþróttum. Þökk sé honum. Konur vona innlega að tilskipanir hans smitist til annarra landa. Höfundur er M.Ed. M.Sc. B.Ed. og sjúkraliði.
Skoðun Orðin innantóm um ársreikning Hveragerðisbæjar Friðrik Sigurbjörnsson,Alda Pálsdóttir skrifar
Skoðun 6 fríar klukkustundir og tæmdir biðlistar á leikskólum í Hveragerði Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Njörður Sigurðsson skrifar
Skoðun Börnin geta ekki beðið lengur. Hættum að ræða og byrjum að framkvæma Róbert Ragnarsson skrifar
Skoðun Tökum skrefið lengra í stuðningi við börn og ungmenni í viðkvæmri stöðu og skimum fyrir vellíðan Magnea Marinósdóttir skrifar
Skoðun Á bak við tært vatn sundlauganna, ósýnilegt hlutverk heilbrigðiseftirlits Kolbrún Georgsdóttir skrifar