Að óbreyttu hefjast verkfallsaðgerðir í völdum leik- og grunnskólum strax á mánudag en ef samninganefndir samþykkja innanhústillöguna verður aðgerðum væntanlega slegið á frest.
Í innanhústillögunni er að finna ýmis ákvæði sem koma til móts við kröfur kennara og hvernig á að vinna frekar að þróun mats á störfum þeirra. Ástráður fer yfir málið í beinni útsendingu, sem má sjá í spilaranum hér að neðan: