Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 30. janúar 2025 12:43 Leit stendur yfir við afar erfiðar aðstæður. Getty/Andrew Harnik Fjölmiðlar vestanhafs segja 28 lík hafa verið heimt úr Potomac-ánni, þar sem brak úr flugvélinni og þyrlunni sem lentu saman í gærkvöldi flýtur innan um ís. Yfirvöld hafa ekki staðfest fjölda látinna en ef rétt reynist eru 39 enn í vatninu. Um er að ræða 27 einstaklinga sem voru í flugvélinni og einn úr þyrlunni. Samgönguráðherrann Sean Duffy sagði á blaðamannafundi rétt í þessu að bæði þyrlan og farþegavélin hefðu verið á hefðbundnum flugleiðum. Búið væri að finna báðar vélarnar í vatninu og rannsókn hafin. Þrátt fyrir orð ráðherrans þá má ráða af sérfræðingum að rannsóknin muni aðallega beinast að því hvers vegna þyrlan lenti á flugvélinni þar sem hún hafði lækkað flug fyrir lendingu. Duffy sagði menn eðlilega gera ráð fyrir að þeir væru öruggir þegar þeir færu í loftið og að Donald Trump Bandaríkjaforseti og yfirvöld myndu gera allt í sínu valdi til að tryggja öryggi farþega. Fram kom á blaðamannafundinum að viðbragðsaðilar hefðu verið afar fljótir að bregðast við og unnið af elju við erfiðar aðstæður í miklum kulda og vindi. Þá var greint frá því að aðgerðir miðuðu nú að því að endurheimta lík úr vatninu, ekki væri talið líklegt að nokkur fyndist á lífi. Reagan-flugvöllur verður opnaður aftur klukkan 16 að íslenskum tíma. Bandaríkin Samgönguslys Samgöngur Fréttir af flugi Flugslys í Washington-borg Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Um er að ræða 27 einstaklinga sem voru í flugvélinni og einn úr þyrlunni. Samgönguráðherrann Sean Duffy sagði á blaðamannafundi rétt í þessu að bæði þyrlan og farþegavélin hefðu verið á hefðbundnum flugleiðum. Búið væri að finna báðar vélarnar í vatninu og rannsókn hafin. Þrátt fyrir orð ráðherrans þá má ráða af sérfræðingum að rannsóknin muni aðallega beinast að því hvers vegna þyrlan lenti á flugvélinni þar sem hún hafði lækkað flug fyrir lendingu. Duffy sagði menn eðlilega gera ráð fyrir að þeir væru öruggir þegar þeir færu í loftið og að Donald Trump Bandaríkjaforseti og yfirvöld myndu gera allt í sínu valdi til að tryggja öryggi farþega. Fram kom á blaðamannafundinum að viðbragðsaðilar hefðu verið afar fljótir að bregðast við og unnið af elju við erfiðar aðstæður í miklum kulda og vindi. Þá var greint frá því að aðgerðir miðuðu nú að því að endurheimta lík úr vatninu, ekki væri talið líklegt að nokkur fyndist á lífi. Reagan-flugvöllur verður opnaður aftur klukkan 16 að íslenskum tíma.
Bandaríkin Samgönguslys Samgöngur Fréttir af flugi Flugslys í Washington-borg Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira