„Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. janúar 2025 23:01 Pep hefur trú á sínum mönnum þó gengið hafi ekki verið nægilega gott. Martin Rickett/Getty Images Pep Guardiola segir að flestir leikmenn sínir hjá Manchester City hafi verið hjá félaginu í fleiri ár og það þurfi meira en slæman tveggja mánaða kafla til að breyta skoðun Spánverjans á þeim. Manchester City vann Chelsea 3-1 í ensku úrvalsdeildinni. Pep ákvað að setja nýju mennina Abdukodir Khusanov – tvítugan miðvörð – og Omar Marmoush – 25 ára framherja - í byrjunarliðið. Sá fyrrnefndi byrjaði skelfilega og gaf mark áður en meistararnir komu til baka. „Við höfum átt erfitt uppdráttar undanfarið og þetta hefur verið virkilega erfitt tímabil. Flestir leikmennirnir hafa verið hér í átta eða níu ár og ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum,“ sagði Guardiola og hélt áfram. „Við verðum að átta okkur á því að það sem við erum að gera er ekki nóg. Ég bað þá um að stíga upp og við gerðum það. Við sköpuðum nóg af færum til að skora mörk og þegar öllu er á botninn hvolft er ég virkilega ánægður með sigurinn.“ „Auðvitað þurfum við ferska fætur með Omar og Khusanov. Nú eigum við lokaleik í Meistaradeild Evrópu á miðvikudag.“ Þjálfarinn var spurður út í skelfilega byrjun Khusanov í treyju Man City. „Þetta er ekki auðvelt fyrir hann. Hann æfir einu sinni með liðinu og þarf síðan að spila gegn Nicolas Jackson, Cole Palmer, Noni Madueke og Jadon Sancho. Það er ferli að kaupa svona ungan leikmann. Hann mun læra. Svona aðstæður eru besti lærdómurinn sem maður getur fengið.“ Um Marmoush: „Virkilega góð frammistaða. Tengingin við aðra leikmenn og frábærar hreyfingar. Fyrsti leikurinn og hann meðhöndlar breytingar vel og á ótrúleg hlaup.“ „Ef við sendum ekki boltann okkar á milli erum við eitt versta liðið. Við þurfum boltann til að lifa af,“ sagði Pep að endingu. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Körfubolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti Fleiri fréttir Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Sjá meira
Pep ákvað að setja nýju mennina Abdukodir Khusanov – tvítugan miðvörð – og Omar Marmoush – 25 ára framherja - í byrjunarliðið. Sá fyrrnefndi byrjaði skelfilega og gaf mark áður en meistararnir komu til baka. „Við höfum átt erfitt uppdráttar undanfarið og þetta hefur verið virkilega erfitt tímabil. Flestir leikmennirnir hafa verið hér í átta eða níu ár og ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum,“ sagði Guardiola og hélt áfram. „Við verðum að átta okkur á því að það sem við erum að gera er ekki nóg. Ég bað þá um að stíga upp og við gerðum það. Við sköpuðum nóg af færum til að skora mörk og þegar öllu er á botninn hvolft er ég virkilega ánægður með sigurinn.“ „Auðvitað þurfum við ferska fætur með Omar og Khusanov. Nú eigum við lokaleik í Meistaradeild Evrópu á miðvikudag.“ Þjálfarinn var spurður út í skelfilega byrjun Khusanov í treyju Man City. „Þetta er ekki auðvelt fyrir hann. Hann æfir einu sinni með liðinu og þarf síðan að spila gegn Nicolas Jackson, Cole Palmer, Noni Madueke og Jadon Sancho. Það er ferli að kaupa svona ungan leikmann. Hann mun læra. Svona aðstæður eru besti lærdómurinn sem maður getur fengið.“ Um Marmoush: „Virkilega góð frammistaða. Tengingin við aðra leikmenn og frábærar hreyfingar. Fyrsti leikurinn og hann meðhöndlar breytingar vel og á ótrúleg hlaup.“ „Ef við sendum ekki boltann okkar á milli erum við eitt versta liðið. Við þurfum boltann til að lifa af,“ sagði Pep að endingu.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Körfubolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti Fleiri fréttir Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Sjá meira