„Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. janúar 2025 23:01 Pep hefur trú á sínum mönnum þó gengið hafi ekki verið nægilega gott. Martin Rickett/Getty Images Pep Guardiola segir að flestir leikmenn sínir hjá Manchester City hafi verið hjá félaginu í fleiri ár og það þurfi meira en slæman tveggja mánaða kafla til að breyta skoðun Spánverjans á þeim. Manchester City vann Chelsea 3-1 í ensku úrvalsdeildinni. Pep ákvað að setja nýju mennina Abdukodir Khusanov – tvítugan miðvörð – og Omar Marmoush – 25 ára framherja - í byrjunarliðið. Sá fyrrnefndi byrjaði skelfilega og gaf mark áður en meistararnir komu til baka. „Við höfum átt erfitt uppdráttar undanfarið og þetta hefur verið virkilega erfitt tímabil. Flestir leikmennirnir hafa verið hér í átta eða níu ár og ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum,“ sagði Guardiola og hélt áfram. „Við verðum að átta okkur á því að það sem við erum að gera er ekki nóg. Ég bað þá um að stíga upp og við gerðum það. Við sköpuðum nóg af færum til að skora mörk og þegar öllu er á botninn hvolft er ég virkilega ánægður með sigurinn.“ „Auðvitað þurfum við ferska fætur með Omar og Khusanov. Nú eigum við lokaleik í Meistaradeild Evrópu á miðvikudag.“ Þjálfarinn var spurður út í skelfilega byrjun Khusanov í treyju Man City. „Þetta er ekki auðvelt fyrir hann. Hann æfir einu sinni með liðinu og þarf síðan að spila gegn Nicolas Jackson, Cole Palmer, Noni Madueke og Jadon Sancho. Það er ferli að kaupa svona ungan leikmann. Hann mun læra. Svona aðstæður eru besti lærdómurinn sem maður getur fengið.“ Um Marmoush: „Virkilega góð frammistaða. Tengingin við aðra leikmenn og frábærar hreyfingar. Fyrsti leikurinn og hann meðhöndlar breytingar vel og á ótrúleg hlaup.“ „Ef við sendum ekki boltann okkar á milli erum við eitt versta liðið. Við þurfum boltann til að lifa af,“ sagði Pep að endingu. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Körfubolti Fleiri fréttir Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Sjá meira
Pep ákvað að setja nýju mennina Abdukodir Khusanov – tvítugan miðvörð – og Omar Marmoush – 25 ára framherja - í byrjunarliðið. Sá fyrrnefndi byrjaði skelfilega og gaf mark áður en meistararnir komu til baka. „Við höfum átt erfitt uppdráttar undanfarið og þetta hefur verið virkilega erfitt tímabil. Flestir leikmennirnir hafa verið hér í átta eða níu ár og ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum,“ sagði Guardiola og hélt áfram. „Við verðum að átta okkur á því að það sem við erum að gera er ekki nóg. Ég bað þá um að stíga upp og við gerðum það. Við sköpuðum nóg af færum til að skora mörk og þegar öllu er á botninn hvolft er ég virkilega ánægður með sigurinn.“ „Auðvitað þurfum við ferska fætur með Omar og Khusanov. Nú eigum við lokaleik í Meistaradeild Evrópu á miðvikudag.“ Þjálfarinn var spurður út í skelfilega byrjun Khusanov í treyju Man City. „Þetta er ekki auðvelt fyrir hann. Hann æfir einu sinni með liðinu og þarf síðan að spila gegn Nicolas Jackson, Cole Palmer, Noni Madueke og Jadon Sancho. Það er ferli að kaupa svona ungan leikmann. Hann mun læra. Svona aðstæður eru besti lærdómurinn sem maður getur fengið.“ Um Marmoush: „Virkilega góð frammistaða. Tengingin við aðra leikmenn og frábærar hreyfingar. Fyrsti leikurinn og hann meðhöndlar breytingar vel og á ótrúleg hlaup.“ „Ef við sendum ekki boltann okkar á milli erum við eitt versta liðið. Við þurfum boltann til að lifa af,“ sagði Pep að endingu.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Körfubolti Fleiri fréttir Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Sjá meira