Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Aron Guðmundsson skrifar 25. janúar 2025 12:34 Alfreð á hliðarlínunni í leik Þjóðverja á HM í handbolta Vísir/EPA Gísli Bragi Hjartarson múrarameistari og fyrrverandi bæjarfulltrúi á Akureyri er látinn. Gísli, sem var á 86. aldursári, er faðir Alfreðs Gíslasonar, landsliðsþjálfara Þýskalands og fyrrverandi landsliðsmanns í handbolta og lést hann á þriðjudaginn síðastliðinn, 21.janúar, sama dag og Alfreð stýrði Þýskalandi gegn Danmörku á HM í handbolta. Gísli lætur eftir sig eiginkonu, Aðalheiði Alfreðsdóttur, og sex uppkomin börn, fimm syni og eina dóttur. Þau Hjört, Alfreð, Gunnar, Garðar, Gylfa og Lilju. Greint er frá andlátinu á vef Akureyri.net þar sem segir að Gísli hafi verið mikill íþróttamaður á árum áður þar sem að hann keppti bæði á skíðum og frjálsíþróttum og sat um tíma í aðalstjórn Íþróttafélagsins Þórs. „Hann stundaði golf í áratugi og tók einnig að sér trúnaðarstörf á þeim vettvangi; var formaður Golfklúbbs Akureyrar frá 1984 til 1986 og framkvæmdastjóri klúbbsins frá 1990 til 1995. Gísli Bragi var heiðursfélagi GA,“ segir í andlátstilkynningunni á vef Akureyri.net. Feðgarnir voru saman í Köln fyrir ári síðan þar sem að Alfreð stýrði landsliði Þýskalands á heimavelli á Evrópumótinu í handbolta. View this post on Instagram A post shared by Alfred Gíslason (@alligisla) Andlát HM karla í handbolta 2025 Handbolti Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Fleiri fréttir „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Sjá meira
Gísli lætur eftir sig eiginkonu, Aðalheiði Alfreðsdóttur, og sex uppkomin börn, fimm syni og eina dóttur. Þau Hjört, Alfreð, Gunnar, Garðar, Gylfa og Lilju. Greint er frá andlátinu á vef Akureyri.net þar sem segir að Gísli hafi verið mikill íþróttamaður á árum áður þar sem að hann keppti bæði á skíðum og frjálsíþróttum og sat um tíma í aðalstjórn Íþróttafélagsins Þórs. „Hann stundaði golf í áratugi og tók einnig að sér trúnaðarstörf á þeim vettvangi; var formaður Golfklúbbs Akureyrar frá 1984 til 1986 og framkvæmdastjóri klúbbsins frá 1990 til 1995. Gísli Bragi var heiðursfélagi GA,“ segir í andlátstilkynningunni á vef Akureyri.net. Feðgarnir voru saman í Köln fyrir ári síðan þar sem að Alfreð stýrði landsliði Þýskalands á heimavelli á Evrópumótinu í handbolta. View this post on Instagram A post shared by Alfred Gíslason (@alligisla)
Andlát HM karla í handbolta 2025 Handbolti Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Fleiri fréttir „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Sjá meira