Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin Vésteinn Örn Pétursson skrifar 22. janúar 2025 14:42 Lögreglan í Vestmannaeyjum hefur hætt rannsókninni. Vísir/Vilhelm Sakamálarannsóknum á skipverjum Hugins VE-55 frá Vestmannaeyjum hefur verið felld niður. Þeir voru til rannsóknar vegna skemmda á vatnsleiðslu og ljósleiðarastreng til Vestmannaeyja. Frá þessu er greint á vef Ríkisútvarpsins. Lögreglan hefur haft málið til rannsóknar frá því í nóvember 2023, en þá féll akkeri skipsins frá borði með þeim afleiðingum að neysluvatnlögn HS Veitna til Vestmannaeyja skemmdist verulega. Áætlað er að viðgerð muni kosta um einn og hálfan milljarð og geti tekið allt að tvö ár. Skipstjóri, yfirstýrimaður og yfirvélstjóri höfðu fengið réttarstöðu sakborninga við rannsóknina, en hafa hana ekki lengur. Í lok 2023 sagði framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar, sem gerir út skipið, að ljóst væri að tveir skipverjanna hefðu vanrækt skyldur sínar í tengslum við atvikið, sem hafi sett neysluvatnskerfi Vestmannaeyinga í uppnám. Bæjarráð Vestmannaeyjabæjar ákvað á síðasta ári að höfða mál til skaðabóta gegn Vinnslustöðinni vegna málsins. Við það tilefni sagði Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri að tilraunir til samtals við Vinnslustöðina hefðu ekki borið árangur. „Einhver verður að borga, hverjir þá aðrir en bæjarbúar. Þess vegna getum við ekki setið hjá og sent bæjarbúum þennan reikning án þess að láta á þetta reyna,“ sagði Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri vegna málsins í sumar. Forsvarsmenn vinnslustöðvarinnar hafa vísað til til ákvæða siglingalaga sem heimila að takmarka tjónabæturnar við 360 milljónir. Skemmd neysluvatnslögn í Eyjum Sjávarútvegur Vestmannaeyjar Lögreglumál Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira
Frá þessu er greint á vef Ríkisútvarpsins. Lögreglan hefur haft málið til rannsóknar frá því í nóvember 2023, en þá féll akkeri skipsins frá borði með þeim afleiðingum að neysluvatnlögn HS Veitna til Vestmannaeyja skemmdist verulega. Áætlað er að viðgerð muni kosta um einn og hálfan milljarð og geti tekið allt að tvö ár. Skipstjóri, yfirstýrimaður og yfirvélstjóri höfðu fengið réttarstöðu sakborninga við rannsóknina, en hafa hana ekki lengur. Í lok 2023 sagði framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar, sem gerir út skipið, að ljóst væri að tveir skipverjanna hefðu vanrækt skyldur sínar í tengslum við atvikið, sem hafi sett neysluvatnskerfi Vestmannaeyinga í uppnám. Bæjarráð Vestmannaeyjabæjar ákvað á síðasta ári að höfða mál til skaðabóta gegn Vinnslustöðinni vegna málsins. Við það tilefni sagði Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri að tilraunir til samtals við Vinnslustöðina hefðu ekki borið árangur. „Einhver verður að borga, hverjir þá aðrir en bæjarbúar. Þess vegna getum við ekki setið hjá og sent bæjarbúum þennan reikning án þess að láta á þetta reyna,“ sagði Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri vegna málsins í sumar. Forsvarsmenn vinnslustöðvarinnar hafa vísað til til ákvæða siglingalaga sem heimila að takmarka tjónabæturnar við 360 milljónir.
Skemmd neysluvatnslögn í Eyjum Sjávarútvegur Vestmannaeyjar Lögreglumál Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira