Kaffi Kjós til sölu Jón Ísak Ragnarsson skrifar 21. janúar 2025 19:55 Kaffi Kjós á góðum sumardegi. Fasteignavefur Kaffi Kjós við Meðalfellsveg er til sölu. Kaffihúsið hefur verið rekið frá árinu 1998 og eigendur segja samfélagið á svæðinu vona að veitingarekstur haldi þar áfram. Hjónin Hermann Ingólfsson og Birna Einarsdóttir stofnuðu Kaffi Kjós 1998 og sáu um rekstur kaffihússins í 24 ár til ársins 2022. Þá fannst þeim tími til kominn að draga aðeins saman seglin og reksturinn var settur á sölu. Ungt par með börn hafði þá hug á því að kaupa reksturinn en vildu fá að prófa slíkan veitingarekstur áður en þau létu til skarar skríða. Þau tóku kaffihúsið á leigu og sáu um reksturinn undanfarin tvö ár. Þau hafa nú hætt rekstri og hyggjast ekki kaupa, og er húsið því komið aftur á sölu. Hermann og Birna óska nú eftir tilboðum í húsið, og auglýsa það sem frábæran stað með einstakt útsýni á eignarlandi. Vakin er athygli á því að hægt er að breyta því í sumarhús vilji kaupandinn gera slíkt. Hermann segir að samfélagið á svæðinu vilji halda rekstri veitingahússins gangandi. „Samfélagið er í mínus en það kemur enginn. Kannski kemur einhver þegar fer að vora,“ segir Hermann. Sjá auglýsingu á fasteignavef Vísis og Facebook síðu Kaffi Kjósar. Fasteignavegur Fasteignavefur Kjósarhreppur Veitingastaðir Mest lesið Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Viðskipti innlent Telja viðgerð geta tekið allt að ár Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Viðskipti erlent Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Viðskipti innlent Bláa lónið kaupir Hoffell og stefnir á baðlón Viðskipti innlent „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Neytendur Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Sjá meira
Hjónin Hermann Ingólfsson og Birna Einarsdóttir stofnuðu Kaffi Kjós 1998 og sáu um rekstur kaffihússins í 24 ár til ársins 2022. Þá fannst þeim tími til kominn að draga aðeins saman seglin og reksturinn var settur á sölu. Ungt par með börn hafði þá hug á því að kaupa reksturinn en vildu fá að prófa slíkan veitingarekstur áður en þau létu til skarar skríða. Þau tóku kaffihúsið á leigu og sáu um reksturinn undanfarin tvö ár. Þau hafa nú hætt rekstri og hyggjast ekki kaupa, og er húsið því komið aftur á sölu. Hermann og Birna óska nú eftir tilboðum í húsið, og auglýsa það sem frábæran stað með einstakt útsýni á eignarlandi. Vakin er athygli á því að hægt er að breyta því í sumarhús vilji kaupandinn gera slíkt. Hermann segir að samfélagið á svæðinu vilji halda rekstri veitingahússins gangandi. „Samfélagið er í mínus en það kemur enginn. Kannski kemur einhver þegar fer að vora,“ segir Hermann. Sjá auglýsingu á fasteignavef Vísis og Facebook síðu Kaffi Kjósar. Fasteignavegur Fasteignavefur
Kjósarhreppur Veitingastaðir Mest lesið Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Viðskipti innlent Telja viðgerð geta tekið allt að ár Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Viðskipti erlent Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Viðskipti innlent Bláa lónið kaupir Hoffell og stefnir á baðlón Viðskipti innlent „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Neytendur Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Sjá meira