Samtrygging verkalýðshreyfingar og samtaka atvinnulífsins í eftirlaunasjóðum launafólks Kári Jónsson skrifar 21. janúar 2025 17:00 Er það mat forystufólks í verkalýðshreyfingunni að SA-fólkið eigi rétt á því að skipa til jafns við eigendur eftirlaunasjóðanna (launafólk) í stjórnir eftirlaunasjóðanna og tryggja þannig gagnkvæmt neitunarvald um hvernig eftirlaun okkar eru ávöxtuð/fjárfest ? Launafólk hefur 100% eignarhald á eftirlaunasjóðunum. Gagnkvæmt neitunarvald er samtrygging forystufólks beggja samtakanna (ASÍ og SA) Þegar eftirlaunasjóðirnir voru stofnaðir 1969 varaði Eðvarð Sigurðsson verkalýðsforingi við stjórnarsetu fulltrúa atvinnulífsins (SA) í eftirlaunasjóðunum, vegna mikilvægi þess að stofna eftirlaunasjóði fyrir launafólk/verkafólk var núverandi fyrirkomulag samþykkt. Öllum þessum árum seinna (56ár) hefur ekki farið fram skoðanakönnun að ég best veit á meðal félagsmanna verkalýðsfélaganna í landinu um hvort sé tímabært að endurskoða þetta fyrirkomulag þar sem samfélagið okkar hefur tekið stökkbreytingum frá því fyrir 56árum. Eftir hrun-þjófnað (2008) kom í ljós gríðarlegt tap eftirlaunasjóðanna vegna fjárfestinga í ný einkavæddum bönkum og öðrum fyrirtækjum. Þetta tækifæri var ekki notað til að endurskoða/endurmeta aðild SA-fólksins í stjórnum eftirlaunasjóðanna okkar illu heilli fyrir sjóðsfélaga/launafólk (eigendur eftirlaunasjóðanna) afhverju ekki ? Forystufólk verkalýðshreyfingarinnar skuldar félögum sínum skýringar. Að mér skilst hafa verið gerðar margháttaðar breytingar á lögum um eftirlaunasjóðina okkar hafa verið samþykktar á alþingi á milli 200 og 250 samtals, en engin sem lítur að stjórnasetu SA-fólksins í eftirlaunasjóðum sem er í 100% eignarhaldi sjóðsfélaga, það er athyglisvert í meira lagi. 1. Hvet foringja verkalýðsfélaganna að framkvæma skoðanakönnun á meðal félaga sinna um hvort SA-fólkið eigi að hafa sína fulltrúa í stjórnum eftirlaunasjóðanna. 2. innleiða verður beint lýðræði sjóðsfélaga í kosningum til stjórna eftirlaunasjóðanna. 3. Svara verður þeirri spurningu skýrt og skorinort afhverju stjórnir eftirlaunasjóðanna eru óvirkir hluthafar í fyrirtækjunum sem eru í meirihlutaeign eftirlaunasjóðanna. Höfundur er í Sósíalistaflokknum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Ákall til forsætisráðherra - konur í skugga heilbrigðiskerfisins Auður Gestsdóttir Skoðun Frá lögreglunni yfir á geðdeildina Sigurður Árni Reynisson Skoðun Margar íslenskur Sigurjón Njarðarson Skoðun Fámenn sveitarfélög eru öflug og vel rekin sveitarfélög Haraldur Þór Jónsson Skoðun Rétthafar framtíðarinnar Erna Mist Skoðun Þarf að hemja hina ofurríku? Fastir pennar Að grafa undan trúverðugleika ákæruvaldsins Almar Þ. Möller Skoðun Börn og steinefnadrykkir: Yfirlýsing frá næringarfræðingum Hópur næringarfræðinga Skoðun Ég á þetta ég má þetta Arnar Atlason Skoðun Hvernig vogar þú þér að gera grín að Möggu Stínu? Elliði Vignisson Skoðun Skoðun Skoðun Rétthafar framtíðarinnar Erna Mist skrifar Skoðun Er íslenskt samfélag barnvænt? Salvör Nordal skrifar Skoðun Ákall til forsætisráðherra - konur í skugga heilbrigðiskerfisins Auður Gestsdóttir skrifar Skoðun Fálmandi í myrkrinu? Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Milljarðar af almannafé í rekstur Fjölskyldu- og húsdýragarðsins Friðjón R. Friðjónsson skrifar Skoðun Göngudeild gigtar - með þér í liði! Pétur Jónsson skrifar Skoðun Börn og steinefnadrykkir: Yfirlýsing frá næringarfræðingum Hópur næringarfræðinga skrifar Skoðun Fámenn sveitarfélög eru öflug og vel rekin sveitarfélög Haraldur Þór Jónsson skrifar Skoðun Margar íslenskur Sigurjón Njarðarson skrifar Skoðun Er Vegagerðin við völd á Íslandi? Gauti Kristmannsson,Lilja S. Jónsdóttir skrifar Skoðun Rannsókn lögreglunnar í Keflavík á Geirfinnsmálinu Valtýr Sigurðsson skrifar Skoðun Frá lögreglunni yfir á geðdeildina Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Lukkudagar lífsins er Lóa Björk Ólafsdóttir skrifar Skoðun Framtíðin samkvæmt Geoffrey Hinton: Gervigreindin er að læra að sjá heiminn eins og við Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Heimsveldið má vera evrópskt Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Laxness, Njáll og Egill við góða heilsu í FÁ! Helgi Sæmundur Helgason skrifar Skoðun Hvað á Selfoss sameiginlegt með Róm, Berlín, Prag og París? Axel Sigurðsson skrifar Skoðun „Reykjavíkurleiðin“ – skref að sanngjarnara og stöðugra leikskólastarfi Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Eflum geðheilsu alla daga Guðbjörg Sveinsdóttir skrifar Skoðun Getur fólk með gigt látið drauma sína rætast? Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Réttlæti hins sterka. Hvernig hinn sterki getur unnið nánast öll dómsmál Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Við sem lifum með POTS höfum verið yfirgefin af kerfinu Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar Skoðun Drifkraftur bata – Alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn Sigríður Ásta Hauksdóttir skrifar Skoðun Lordinn lýgur! Andrés Pétursson skrifar Skoðun Það er ekki hægt að þykjast með líf barnanna okkar Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Í örugga höfn! Örlygur Hnefill Örlygsson,Bergur Elías Ágústsson skrifar Skoðun Reykjavíkurmódelið er skref í rétta átt – fyrir börnin og starfsfólkið Bozena Raczkowska skrifar Skoðun Varasjóður eða hefðbundið styrkjakerfi? Birgitta Ragnarsdóttir skrifar Skoðun Geðheilsa á tímum óvissu og áskorana María Heimisdóttir skrifar Skoðun Kópavogsmódelið Ragnheiður Ósk Jensdóttir skrifar Sjá meira
Er það mat forystufólks í verkalýðshreyfingunni að SA-fólkið eigi rétt á því að skipa til jafns við eigendur eftirlaunasjóðanna (launafólk) í stjórnir eftirlaunasjóðanna og tryggja þannig gagnkvæmt neitunarvald um hvernig eftirlaun okkar eru ávöxtuð/fjárfest ? Launafólk hefur 100% eignarhald á eftirlaunasjóðunum. Gagnkvæmt neitunarvald er samtrygging forystufólks beggja samtakanna (ASÍ og SA) Þegar eftirlaunasjóðirnir voru stofnaðir 1969 varaði Eðvarð Sigurðsson verkalýðsforingi við stjórnarsetu fulltrúa atvinnulífsins (SA) í eftirlaunasjóðunum, vegna mikilvægi þess að stofna eftirlaunasjóði fyrir launafólk/verkafólk var núverandi fyrirkomulag samþykkt. Öllum þessum árum seinna (56ár) hefur ekki farið fram skoðanakönnun að ég best veit á meðal félagsmanna verkalýðsfélaganna í landinu um hvort sé tímabært að endurskoða þetta fyrirkomulag þar sem samfélagið okkar hefur tekið stökkbreytingum frá því fyrir 56árum. Eftir hrun-þjófnað (2008) kom í ljós gríðarlegt tap eftirlaunasjóðanna vegna fjárfestinga í ný einkavæddum bönkum og öðrum fyrirtækjum. Þetta tækifæri var ekki notað til að endurskoða/endurmeta aðild SA-fólksins í stjórnum eftirlaunasjóðanna okkar illu heilli fyrir sjóðsfélaga/launafólk (eigendur eftirlaunasjóðanna) afhverju ekki ? Forystufólk verkalýðshreyfingarinnar skuldar félögum sínum skýringar. Að mér skilst hafa verið gerðar margháttaðar breytingar á lögum um eftirlaunasjóðina okkar hafa verið samþykktar á alþingi á milli 200 og 250 samtals, en engin sem lítur að stjórnasetu SA-fólksins í eftirlaunasjóðum sem er í 100% eignarhaldi sjóðsfélaga, það er athyglisvert í meira lagi. 1. Hvet foringja verkalýðsfélaganna að framkvæma skoðanakönnun á meðal félaga sinna um hvort SA-fólkið eigi að hafa sína fulltrúa í stjórnum eftirlaunasjóðanna. 2. innleiða verður beint lýðræði sjóðsfélaga í kosningum til stjórna eftirlaunasjóðanna. 3. Svara verður þeirri spurningu skýrt og skorinort afhverju stjórnir eftirlaunasjóðanna eru óvirkir hluthafar í fyrirtækjunum sem eru í meirihlutaeign eftirlaunasjóðanna. Höfundur er í Sósíalistaflokknum.
Skoðun Ákall til forsætisráðherra - konur í skugga heilbrigðiskerfisins Auður Gestsdóttir skrifar
Skoðun Milljarðar af almannafé í rekstur Fjölskyldu- og húsdýragarðsins Friðjón R. Friðjónsson skrifar
Skoðun Framtíðin samkvæmt Geoffrey Hinton: Gervigreindin er að læra að sjá heiminn eins og við Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun „Reykjavíkurleiðin“ – skref að sanngjarnara og stöðugra leikskólastarfi Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Skoðun Réttlæti hins sterka. Hvernig hinn sterki getur unnið nánast öll dómsmál Jörgen Ingimar Hansson skrifar
Skoðun Við sem lifum með POTS höfum verið yfirgefin af kerfinu Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar
Skoðun Reykjavíkurmódelið er skref í rétta átt – fyrir börnin og starfsfólkið Bozena Raczkowska skrifar