Frelsi til sölu Anton Guðmundsson skrifar 17. janúar 2025 22:30 Með tilkomu nýrrar ríkisstjórnar hefur umræðan um inngöngu Íslands í Evrópusambandið (ESB) aftur færst í brennidepil. Viðreisn, sem hefur lengi gert ESB-aðild áberandi málstað sinn, hefur nú fengið tækifæri til áhrifa innan þessarar samsteypu. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra, fór til Brussel á fund stækkunarstjóra ESB, og sagði talsmaður hans í kjölfarið að aðildarumsókn Íslands væri virk þrátt fyrir að Ísland hafi dregið umsókn sína til baka á sínum tíma. Kristrún Frostadóttir, forsætisráðherra, sagði í samtali við Morgunblaðið að utanríkisráðherra hefði fyrst og fremst farið til að koma á eðlilegum samskiptum nýrrar ríkisstjórnar við ESB. Aðildarríki ESB greiða framlag til sambandsins, sem er notað til að fjármagna verkefni og stofnanir ESB. Ísland þyrfti að leggja fram verulegar fjárhæðir, sem gætu verið íþyngjandi fyrir litla þjóð. Með inngöngu í ESB yrði Ísland skuldbundið til að fylgja lögum og reglum sambandsins. Margir telja að þetta gæti takmarkað sveigjanleika Íslands við að setja eigin reglur sem henta sérstökum aðstæðum landsins. Aðild að ESB myndi þýða að Ísland yrði hluti af sameiginlegu tollabandalagi. Þetta gæti leitt til aukins innflutnings á ódýrari landbúnaðarvörum frá öðrum löndum innan sambandsins. Ísland hefur miklar og einstakar endurnýjanlegar orkulindir, eins og vatnsafl og jarðhita. Með ESB-aðild gæti landið þurft að opna fyrir frjálsari aðgang að auðlindunum og jafnvel samþykkja eignarhald erlendra aðila á þessum auðlindum. Sjávarútvegur, sem er ein af lykilstoðum íslensks efnahags, myndi einnig þurfa að fylgja sameiginlegri sjávarútvegsstefnu sambandsins, sem gæti þýtt minni stjórn yfir eigin fiskimiðum. Höfundur er oddviti Framsóknarflokksins í Suðurnesjabæ Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Anton Guðmundsson Evrópusambandið Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps reynir að skrá fólk út úr samfélaginu Guðrún M. Njálsdóttir,Ragna Ívarsdóttir,Þröstur Sverrisson Skoðun Akademískt frelsi og grátur í draumum Viðar Hreinsson Skoðun Sakborningur hjá saksóknara Páll Steingrímsson Skoðun Austurland situr eftir þrátt fyrir fjórðung vöruútflutningstekna Berglind Harpa Svavarsdóttir Skoðun Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius Skoðun Kristinn átrúnaður á tímum þjóðarmorðs Bjarni Karlsson Skoðun Hvar er pabbi? Og aðrir stríðsglæpir Ísraels Þórhildur Sunna Ævarsdóttir Skoðun Skólinn er ekki verksmiðja Kristinn Jón Ólafsson,Halldóra Mogensen Skoðun Umfjöllun Kastljóss Þorgrímur Sigmundsson Skoðun Þjóð gegn þjóðarmorði – stéttarfélög hvetja til þátttöku Hópur formanna stéttarfélaga Skoðun Skoðun Skoðun Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps reynir að skrá fólk út úr samfélaginu Guðrún M. Njálsdóttir,Ragna Ívarsdóttir,Þröstur Sverrisson skrifar Skoðun Akademískt frelsi og grátur í draumum Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Skóli án aðgreiningar - tékklisti fyrir stjórnvöld til að gera betur Unnur Helga Óttarsdóttir,Anna Lára Steindal skrifar Skoðun Fjöldi kynja – treystir þú þér í samtalið með velferð barna að leiðarljósi? Böðvar Ingi Guðbjartsson skrifar Skoðun Ókeypis minnisblað fyrir Alþingi: Jafnrétti er ekki skoðun- en umræðan er það Sigríður Ásta Hauksdóttir skrifar Skoðun Segðu skilið við sektarkenndina Finnur Th. Eiríksson skrifar Skoðun Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius skrifar Skoðun Lög um vinnu og virknimiðstöðvar Atli Már Haraldsson skrifar Skoðun Áfram Breiðholt og Kjalarnes! Skúli Helgason skrifar Skoðun Austurland situr eftir þrátt fyrir fjórðung vöruútflutningstekna Berglind Harpa Svavarsdóttir skrifar Skoðun Vesturlönd mega ekki leyfa Pútín að skrifa leikreglurnar Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Umfjöllun Kastljóss Þorgrímur Sigmundsson skrifar Skoðun Gulur september María Heimisdóttir skrifar Skoðun Kyn og vægi líkamans Gunnar Snorri Árnason skrifar Skoðun Sakborningur hjá saksóknara Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Reiði á tímum allsnægta Jökull Gíslason skrifar Skoðun 60.000 auðir fermetrar Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Kristinn átrúnaður á tímum þjóðarmorðs Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Tölur segja ekki alla söguna Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Skólinn er ekki verksmiðja Kristinn Jón Ólafsson,Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Enn úr sömu sveitinni Trausti Hjálmarsson skrifar Skoðun Palestínsk börn eiga betra skilið Anna Lúðvíksdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir skrifar Skoðun Stjórn Eflingar lýsir yfir samstöðu með palestínsku þjóðinni og fordæmir þjóðarmorð á Gaza Hópur stjórnarmanna í Eflingu skrifar Skoðun Þjóð gegn þjóðarmorði – stéttarfélög hvetja til þátttöku Hópur formanna stéttarfélaga skrifar Skoðun Umferðaröryggi barna í Kópavogi Eydís Inga Valsdóttir skrifar Skoðun Öll dýrin í skóginum eiga að vera vinir Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Hvar er pabbi? Og aðrir stríðsglæpir Ísraels Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar Skoðun Meira að segja Evrópusambandið Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun 76 dagar sem koma aldrei aftur Einar Guðnason skrifar Skoðun Er popúlismi kenning um siðferði? Einar Gísli Gunnarsson skrifar Sjá meira
Með tilkomu nýrrar ríkisstjórnar hefur umræðan um inngöngu Íslands í Evrópusambandið (ESB) aftur færst í brennidepil. Viðreisn, sem hefur lengi gert ESB-aðild áberandi málstað sinn, hefur nú fengið tækifæri til áhrifa innan þessarar samsteypu. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra, fór til Brussel á fund stækkunarstjóra ESB, og sagði talsmaður hans í kjölfarið að aðildarumsókn Íslands væri virk þrátt fyrir að Ísland hafi dregið umsókn sína til baka á sínum tíma. Kristrún Frostadóttir, forsætisráðherra, sagði í samtali við Morgunblaðið að utanríkisráðherra hefði fyrst og fremst farið til að koma á eðlilegum samskiptum nýrrar ríkisstjórnar við ESB. Aðildarríki ESB greiða framlag til sambandsins, sem er notað til að fjármagna verkefni og stofnanir ESB. Ísland þyrfti að leggja fram verulegar fjárhæðir, sem gætu verið íþyngjandi fyrir litla þjóð. Með inngöngu í ESB yrði Ísland skuldbundið til að fylgja lögum og reglum sambandsins. Margir telja að þetta gæti takmarkað sveigjanleika Íslands við að setja eigin reglur sem henta sérstökum aðstæðum landsins. Aðild að ESB myndi þýða að Ísland yrði hluti af sameiginlegu tollabandalagi. Þetta gæti leitt til aukins innflutnings á ódýrari landbúnaðarvörum frá öðrum löndum innan sambandsins. Ísland hefur miklar og einstakar endurnýjanlegar orkulindir, eins og vatnsafl og jarðhita. Með ESB-aðild gæti landið þurft að opna fyrir frjálsari aðgang að auðlindunum og jafnvel samþykkja eignarhald erlendra aðila á þessum auðlindum. Sjávarútvegur, sem er ein af lykilstoðum íslensks efnahags, myndi einnig þurfa að fylgja sameiginlegri sjávarútvegsstefnu sambandsins, sem gæti þýtt minni stjórn yfir eigin fiskimiðum. Höfundur er oddviti Framsóknarflokksins í Suðurnesjabæ
Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps reynir að skrá fólk út úr samfélaginu Guðrún M. Njálsdóttir,Ragna Ívarsdóttir,Þröstur Sverrisson Skoðun
Austurland situr eftir þrátt fyrir fjórðung vöruútflutningstekna Berglind Harpa Svavarsdóttir Skoðun
Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius Skoðun
Skoðun Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps reynir að skrá fólk út úr samfélaginu Guðrún M. Njálsdóttir,Ragna Ívarsdóttir,Þröstur Sverrisson skrifar
Skoðun Skóli án aðgreiningar - tékklisti fyrir stjórnvöld til að gera betur Unnur Helga Óttarsdóttir,Anna Lára Steindal skrifar
Skoðun Fjöldi kynja – treystir þú þér í samtalið með velferð barna að leiðarljósi? Böðvar Ingi Guðbjartsson skrifar
Skoðun Ókeypis minnisblað fyrir Alþingi: Jafnrétti er ekki skoðun- en umræðan er það Sigríður Ásta Hauksdóttir skrifar
Skoðun Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius skrifar
Skoðun Austurland situr eftir þrátt fyrir fjórðung vöruútflutningstekna Berglind Harpa Svavarsdóttir skrifar
Skoðun Stjórn Eflingar lýsir yfir samstöðu með palestínsku þjóðinni og fordæmir þjóðarmorð á Gaza Hópur stjórnarmanna í Eflingu skrifar
Skoðun Þjóð gegn þjóðarmorði – stéttarfélög hvetja til þátttöku Hópur formanna stéttarfélaga skrifar
Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps reynir að skrá fólk út úr samfélaginu Guðrún M. Njálsdóttir,Ragna Ívarsdóttir,Þröstur Sverrisson Skoðun
Austurland situr eftir þrátt fyrir fjórðung vöruútflutningstekna Berglind Harpa Svavarsdóttir Skoðun
Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius Skoðun