Hætta rekstri Súfistans í Hafnarfirði Atli Ísleifsson skrifar 14. janúar 2025 08:40 Súfistinn hefur alla tíð verið staðsettur í einu elsta steinhúsi Hafnarfjarðar að Strandgötu 9. Súfistinn Rekstri kaffihússins Súfistans í Strandgötu í Hafnarfirði verður hætt á föstudaginn. Kaffihúsið var stofnað árið 1994 af hjónunum Birgi Finnbogasyni og Hrafnhildi Blomsterberg og hefur verið rekið af þeim og fjölskyldu þeirra frá upphafi. Greint er frá tímamótunum á Facebook-síðu Súfistans sem hefur alla tíð verið staðsett í einu elsta steinhúsi Hafnarfjarðar að Strandgötu 9. Þar segir að haldið hafi verið upp á þrjátíu ára afmæli Súfistans síðasta sumar en að nú sé komið að leiðarlokum. „Birgir og Hrafnhildur stofnuðu staðinn með tvær ungar dætur sem báðar hafa tekið virkan þátt í rekstrinum í gegnum tíðina. Valgerður, eldri dóttirin, kom mikið að rekstrinum fyrr á árum en síðastliðin ár hefur yngri dóttirin, Hjördís, séð um allan almennan rekstur Súfistans. Barnabörnin hafa alist upp og unnið á Súfistanum og eiga margar góðar minningar frá staðnum og dyggum viðskiptavinum hans. Nú ætlar fjölskyldan að snúa sér að öðrum verkefnum. Súfistinn lokar því dyrum sínum fyrir viðskipti fyrir fullt og allt í lok dags föstudaginn 17. janúar eftir 30 ára ævintýri. Birgir og Hrafnhildur með dætrum sínum Valgerði og Hjördísi.Súfistinn Laugardaginn 18. janúar verður opið hús fyrir alla viðskiptavini Súfstans milli kl. 13:00 og 18:00 þar sem heitt verður á könnunni og viðskiptavinir geta hist, kvatt staðinn, eigendur og starfsfólk. Þann dag mun Halldór Árni Sveinsson opna málverkasýningu með nýjum verkum frá Hellisgerði sem hann málaði sérstaklega fyrir veggi Súfistans. Sýningin verður aðgengileg út janúar. Tímasetningar koma síðar. Við fjölskyldan göngum stolt frá þessu 30 ára starfi okkar og þökkum fyrir allar góðar samverustundir,“ segir á síðu Súfistans. Hafnarfjörður Veitingastaðir Tímamót Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Sjá meira
Greint er frá tímamótunum á Facebook-síðu Súfistans sem hefur alla tíð verið staðsett í einu elsta steinhúsi Hafnarfjarðar að Strandgötu 9. Þar segir að haldið hafi verið upp á þrjátíu ára afmæli Súfistans síðasta sumar en að nú sé komið að leiðarlokum. „Birgir og Hrafnhildur stofnuðu staðinn með tvær ungar dætur sem báðar hafa tekið virkan þátt í rekstrinum í gegnum tíðina. Valgerður, eldri dóttirin, kom mikið að rekstrinum fyrr á árum en síðastliðin ár hefur yngri dóttirin, Hjördís, séð um allan almennan rekstur Súfistans. Barnabörnin hafa alist upp og unnið á Súfistanum og eiga margar góðar minningar frá staðnum og dyggum viðskiptavinum hans. Nú ætlar fjölskyldan að snúa sér að öðrum verkefnum. Súfistinn lokar því dyrum sínum fyrir viðskipti fyrir fullt og allt í lok dags föstudaginn 17. janúar eftir 30 ára ævintýri. Birgir og Hrafnhildur með dætrum sínum Valgerði og Hjördísi.Súfistinn Laugardaginn 18. janúar verður opið hús fyrir alla viðskiptavini Súfstans milli kl. 13:00 og 18:00 þar sem heitt verður á könnunni og viðskiptavinir geta hist, kvatt staðinn, eigendur og starfsfólk. Þann dag mun Halldór Árni Sveinsson opna málverkasýningu með nýjum verkum frá Hellisgerði sem hann málaði sérstaklega fyrir veggi Súfistans. Sýningin verður aðgengileg út janúar. Tímasetningar koma síðar. Við fjölskyldan göngum stolt frá þessu 30 ára starfi okkar og þökkum fyrir allar góðar samverustundir,“ segir á síðu Súfistans.
Hafnarfjörður Veitingastaðir Tímamót Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Sjá meira