Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Jón Þór Stefánsson skrifar 9. janúar 2025 19:01 Í Langanesbyggð búa alls um 550 manns og eru um 60 nemendur í grunnskólanum sem er sá eini í sveitarfélaginu. Kona sem var á síðasta ári ákærð fyrir fjárdrátt í opinberu starfi þegar hún var skólastjóri Grunnskólans á Þórshöfn er grunuð um að hafa notað peninginn til einkanota, aðallega í greiðslur sem fóru inn á veðmálasíður. Þetta kemur fram í viðbótarskjali við ákæru málsins sem fréttastofa hefur undir höndum. Þar segir að rannsókn málsins hafi leitt í ljós að greiðslurnar hafi aðallega farið til Betsson og Digimedia. Betsson er fræg veðmálasíða og Digimedia rekur margar leikja- og veðmálasíður á netinu. Bæði Betsson og Digimedia eru starfrækt frá Möltu. Greint var frá máli konunnar í maí á síðasta ári. Þá kom fram að hún væri ákærð fyrir að draga að sér rúmlega 8,6 milljónir króna þegar hún starfaði sem skólastjóri Grunnskólans á Þórshöfn í 74 færslum frá árinu 2016 til 2020. Upphæðirnar komu að mestu leyti frá reikningum skólans, en nokkrar komu af reikningi félagsmiðstöðvar skólans. Í viðbótarskjalinu sem fréttastofa hefur undir höndum kemur fram að í sex tilfellum hafi millifærslur konunnar verið vegna kostnaðar sem hún greiddi af reikningi sínum. Vegna þess hefur ákæruvaldið dregið tæplega 2,5 milljónir af upprunalegu ákærufjárhæðinni. Þegar málið kom upp sagði Björn S. Lárusson, sveitarstjóri Langanesbyggðar, að málið hefði verið starfsmönnum skólans þungbært. Jafnframt sagði Björn að búið væri að breyta verklagi þannig þetta kæmi ekki fyrir aftur. Langanesbyggð Dómsmál Skóla- og menntamál Grunnskólar Fjárhættuspil Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fleiri fréttir Veðmálasíður „heillandi heimur“ fyrir börnin Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Sjá meira
Þetta kemur fram í viðbótarskjali við ákæru málsins sem fréttastofa hefur undir höndum. Þar segir að rannsókn málsins hafi leitt í ljós að greiðslurnar hafi aðallega farið til Betsson og Digimedia. Betsson er fræg veðmálasíða og Digimedia rekur margar leikja- og veðmálasíður á netinu. Bæði Betsson og Digimedia eru starfrækt frá Möltu. Greint var frá máli konunnar í maí á síðasta ári. Þá kom fram að hún væri ákærð fyrir að draga að sér rúmlega 8,6 milljónir króna þegar hún starfaði sem skólastjóri Grunnskólans á Þórshöfn í 74 færslum frá árinu 2016 til 2020. Upphæðirnar komu að mestu leyti frá reikningum skólans, en nokkrar komu af reikningi félagsmiðstöðvar skólans. Í viðbótarskjalinu sem fréttastofa hefur undir höndum kemur fram að í sex tilfellum hafi millifærslur konunnar verið vegna kostnaðar sem hún greiddi af reikningi sínum. Vegna þess hefur ákæruvaldið dregið tæplega 2,5 milljónir af upprunalegu ákærufjárhæðinni. Þegar málið kom upp sagði Björn S. Lárusson, sveitarstjóri Langanesbyggðar, að málið hefði verið starfsmönnum skólans þungbært. Jafnframt sagði Björn að búið væri að breyta verklagi þannig þetta kæmi ekki fyrir aftur.
Langanesbyggð Dómsmál Skóla- og menntamál Grunnskólar Fjárhættuspil Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fleiri fréttir Veðmálasíður „heillandi heimur“ fyrir börnin Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Sjá meira