Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Jón Þór Stefánsson skrifar 27. desember 2024 12:06 Hæstiréttur mun taka málið fyrir. Vísir/Vilhelm Hæstiréttur hefur samþykkt að taka fyrir dóm Héraðsdóms Reykjavíkur þar sem komist var að þeirri niðurstöðu að búvörulög sem voru samþykkt á Alþingi í mars hefðu strítt gegn stjórnarskrá. Málið mun því fara beint fyrir Hæstarétt, en ekki koma við hjá áfrýjunardómstólnum Landsrétti. Í grunninn varðar málið stefnu Innes ehf. á hendur Samkeppniseftirlitinu. Héraðsdómur felldi úr gildi ákvörðun Samkeppniseftirlitsins um að verða ekki við kröfu Innes um inngrip í háttsemi framleiðendafélaga vegna þess að dómurinn taldi búvörulögin ekki hafa verið samþykkt á stjórnskipulegan hátt. Það var mat dómsins að frumvarpið hafi ekki hlotið nægjanlega margar umræður í þinginu. Upprunalega frumvarpið og það sem var að lokum samþykkt á Alþingi hafi verið of ólík, og endanlega frumvarpið einungis hlotið eina umræðu. Í ákvörðun Hæstaréttar um að taka málið fyrir segir að það geti haft fordæmisgildi og verulega almenna þýðingu, meðal annars um túlkun á stjórnarskránni og endurskoðunarvaldi dómstóla á stjórnskipulegu gildi laga. Þá þóttu aðstæður til þess að málinu yrði áfrýjað beint til Hæstaréttar og því var áfrýjunarleyfi samþykkt. Samkeppniseftirlitið hlaut þetta áfýjunarleyfi. Fjórir aðrir lögaðilar, Neytendasamtökin, Búsæld ehf., Kaupfélag Skagfirðinga og íslenska ríkið sóttu líka um áfrýjunarleyfi, í sitthvoru lagi. Niðurstaða Hæstaréttar var sú að dómarar málsins myndu ákveða hvort þáttur þeirra yrði líka tekin fyrir í sama máli. Dómsmál Búvörusamningar Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar (2024) Alþingi Landbúnaður Samkeppnismál Stjórnarskrá Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Erlent Fleiri fréttir Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Sjá meira
Í grunninn varðar málið stefnu Innes ehf. á hendur Samkeppniseftirlitinu. Héraðsdómur felldi úr gildi ákvörðun Samkeppniseftirlitsins um að verða ekki við kröfu Innes um inngrip í háttsemi framleiðendafélaga vegna þess að dómurinn taldi búvörulögin ekki hafa verið samþykkt á stjórnskipulegan hátt. Það var mat dómsins að frumvarpið hafi ekki hlotið nægjanlega margar umræður í þinginu. Upprunalega frumvarpið og það sem var að lokum samþykkt á Alþingi hafi verið of ólík, og endanlega frumvarpið einungis hlotið eina umræðu. Í ákvörðun Hæstaréttar um að taka málið fyrir segir að það geti haft fordæmisgildi og verulega almenna þýðingu, meðal annars um túlkun á stjórnarskránni og endurskoðunarvaldi dómstóla á stjórnskipulegu gildi laga. Þá þóttu aðstæður til þess að málinu yrði áfrýjað beint til Hæstaréttar og því var áfrýjunarleyfi samþykkt. Samkeppniseftirlitið hlaut þetta áfýjunarleyfi. Fjórir aðrir lögaðilar, Neytendasamtökin, Búsæld ehf., Kaupfélag Skagfirðinga og íslenska ríkið sóttu líka um áfrýjunarleyfi, í sitthvoru lagi. Niðurstaða Hæstaréttar var sú að dómarar málsins myndu ákveða hvort þáttur þeirra yrði líka tekin fyrir í sama máli.
Dómsmál Búvörusamningar Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar (2024) Alþingi Landbúnaður Samkeppnismál Stjórnarskrá Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Erlent Fleiri fréttir Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Sjá meira