Hvalveiðilögin barn síns tíma Silja Rún Sigurbjörnsdóttir og Heimir Már Pétursson skrifa 23. desember 2024 14:51 Hanna Katrín tekur nú við atvinnuvegaráðuneytinu. Vísir/Rúnar Hanna Katrín Friðriksson, atvinnuvegaráðherra, segir hvalveiðilögin barn síns tíma. Hún geri sér grein fyrir því að hvalveiðar séu mikið hitamál. Eitt umdeildasta mál undanfarin misseri hefur verið leyfi til hvalveiða. Bjarni Benediktsson, fyrrum starfandi matvælaráðherra, gaf út fimm ára leyfi til veiða á langreyði og hrefnu. Hanna Katrín Friðriksson tók við atvinnuvegaráðuneytinu í gær og verður því leyfi til hvalveiða á hennar borði. „Þetta leyfi sem fráfarandi ráðherra gefur út er byggt á núgildandi lögum og það er auðvitað bara staðreyndin. Önnur staðreynd er sú að þessi lög eru orðin barns síns tíma, það vantar inn mikilvægan þátt sem varðar dýraverndina. Þannig að fyrsta skrefið í hjá mér í þessum málaflokki er að fara yfir málin, sjá hvað vinna hefur verið unnin í ráðuneytinu, vera í samtali við hagsmunaaðila og far yfir þessi mál. En akkúrat eins og núna eru í gildi leyfi sem hvílir á núgildandi lögum,“ sagði Hanna Katrín. Og það gildir þá til fimm ára? „Það er líka áhugavert, það er nýjung að vera í leyfi í gildi til fimm ára sem er síðan uppsegjanlegt á tímabilinu. Ég veit ekki hvort þar hafi verið slegin inn einhver nýr tónn í þessu almennt þegar það kemur að sjávarútvegsmálum og nýtingu auðlindanna þar. En allavegnna er þetta svoleiðis að ég mun gefa mér tíma til að fara ofan í þetta mál en ég er mjög meðvituð um það að þetta er mikið hitamál“ Sérðu fyrir þér að það komi frumvarp til laga um breytingar á lögum um hvalveiðar? „Eins og ég segi, það vantar í núgildandi lög þennan mikilvæga þátt. Þannig að það er ekki ólíklegt að það verði gert en ég ætla ekki að taka sterkar til orða núna fyrr en ég er komin með þess i gögn í hendurnar og ég hef fengið að glöggva mig á því á þeirri vinnu sem hefur átt sér stað.“ Hvalveiðar Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Sjávarútvegur Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Eitt umdeildasta mál undanfarin misseri hefur verið leyfi til hvalveiða. Bjarni Benediktsson, fyrrum starfandi matvælaráðherra, gaf út fimm ára leyfi til veiða á langreyði og hrefnu. Hanna Katrín Friðriksson tók við atvinnuvegaráðuneytinu í gær og verður því leyfi til hvalveiða á hennar borði. „Þetta leyfi sem fráfarandi ráðherra gefur út er byggt á núgildandi lögum og það er auðvitað bara staðreyndin. Önnur staðreynd er sú að þessi lög eru orðin barns síns tíma, það vantar inn mikilvægan þátt sem varðar dýraverndina. Þannig að fyrsta skrefið í hjá mér í þessum málaflokki er að fara yfir málin, sjá hvað vinna hefur verið unnin í ráðuneytinu, vera í samtali við hagsmunaaðila og far yfir þessi mál. En akkúrat eins og núna eru í gildi leyfi sem hvílir á núgildandi lögum,“ sagði Hanna Katrín. Og það gildir þá til fimm ára? „Það er líka áhugavert, það er nýjung að vera í leyfi í gildi til fimm ára sem er síðan uppsegjanlegt á tímabilinu. Ég veit ekki hvort þar hafi verið slegin inn einhver nýr tónn í þessu almennt þegar það kemur að sjávarútvegsmálum og nýtingu auðlindanna þar. En allavegnna er þetta svoleiðis að ég mun gefa mér tíma til að fara ofan í þetta mál en ég er mjög meðvituð um það að þetta er mikið hitamál“ Sérðu fyrir þér að það komi frumvarp til laga um breytingar á lögum um hvalveiðar? „Eins og ég segi, það vantar í núgildandi lög þennan mikilvæga þátt. Þannig að það er ekki ólíklegt að það verði gert en ég ætla ekki að taka sterkar til orða núna fyrr en ég er komin með þess i gögn í hendurnar og ég hef fengið að glöggva mig á því á þeirri vinnu sem hefur átt sér stað.“
Hvalveiðar Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Sjávarútvegur Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira