Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. desember 2024 16:31 Gunnleifur Orri Gunnleifsson við meistaravegginn hjá Blikum. @breidablik_fotbolti Gunnleifur Orri Gunnleifsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Breiðablik um að spila með karlaliði félagsins í fótbolta. Blikar sögu frá nýjum samningi stráksins á miðlum sínum. „Ungur og upprennandi Bliki sem verður skemmtilegt að fylgjast með,“ segir í fréttinni sem sjá má hér fyrir neðan. Gunnleifur er fæddur árið 2008 og hélt upp á sextán ára afmælið sitt í maí á þessu ári. Hann er sóknarmaður sem hefur leikið ellefu landsleiki fyrir landslið U15, U16 og U17. Gunnleifur Orri hefur æft reglulega með meistaraflokki Breiðabliks frá síðasta undirbúningstímabili. Hann á enn eftir að spila fyrir liðið en það gæti breyst á næsta ári. Foreldrar Gunnleifs þekkja vel til hjá Breiðabliki því þau spiluðu bæði fyrir félagið. Hann hefur hins vegar elt móður sína í stöðuvali. Faðir hans, Gunnleifur Vignir Gunnleifsson, lék 153 leiki fyrir Breiðablik í efstu deild sem markvörður. Hann er ellefti leikjahæsti leikmaður félagsins í úrvalsdeild og leikjahæsti markvörðurinn. Móðir hans, Hildur Einarsdóttir, lék 11 leiki fyrir Breiðablik í efstu deild sem sóknarmaður og skoraði í þeim 3 mörk. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnudeild Breiðabliks (@breidablik_fotbolti) Besta deild karla Breiðablik Mest lesið 24 ára írskur afreksknapi lést Sport Man City fór létt með Liverpool Enski boltinn Steph Curry valinn bestur á heimavelli og liðið hans Shaq vann Körfubolti Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Enski boltinn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Englandi Sport Maddison var að sussa á Roy Keane Enski boltinn „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Enski boltinn „Erum ekkert að fara slaka á“ Körfubolti Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin Grótta laus úr banni FIFA Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Sjá meira
Blikar sögu frá nýjum samningi stráksins á miðlum sínum. „Ungur og upprennandi Bliki sem verður skemmtilegt að fylgjast með,“ segir í fréttinni sem sjá má hér fyrir neðan. Gunnleifur er fæddur árið 2008 og hélt upp á sextán ára afmælið sitt í maí á þessu ári. Hann er sóknarmaður sem hefur leikið ellefu landsleiki fyrir landslið U15, U16 og U17. Gunnleifur Orri hefur æft reglulega með meistaraflokki Breiðabliks frá síðasta undirbúningstímabili. Hann á enn eftir að spila fyrir liðið en það gæti breyst á næsta ári. Foreldrar Gunnleifs þekkja vel til hjá Breiðabliki því þau spiluðu bæði fyrir félagið. Hann hefur hins vegar elt móður sína í stöðuvali. Faðir hans, Gunnleifur Vignir Gunnleifsson, lék 153 leiki fyrir Breiðablik í efstu deild sem markvörður. Hann er ellefti leikjahæsti leikmaður félagsins í úrvalsdeild og leikjahæsti markvörðurinn. Móðir hans, Hildur Einarsdóttir, lék 11 leiki fyrir Breiðablik í efstu deild sem sóknarmaður og skoraði í þeim 3 mörk. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnudeild Breiðabliks (@breidablik_fotbolti)
Besta deild karla Breiðablik Mest lesið 24 ára írskur afreksknapi lést Sport Man City fór létt með Liverpool Enski boltinn Steph Curry valinn bestur á heimavelli og liðið hans Shaq vann Körfubolti Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Enski boltinn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Englandi Sport Maddison var að sussa á Roy Keane Enski boltinn „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Enski boltinn „Erum ekkert að fara slaka á“ Körfubolti Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin Grótta laus úr banni FIFA Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Sjá meira