Þurfa að greiða Trump 15 milljónir dala í bætur Magnús Jochum Pálsson skrifar 14. desember 2024 23:10 Donald Trump tekur við embætti Bandaríkjaforseta 20. janúar 2025 og verður 47. forseti landsins. Hann brosir breitt þessa dagana. AP/Evan Vucci Fréttaveita ABC hefur samþykkt að greiða Donald Trump bætur upp á 15 milljón Bandaríkjadali, sem nemur rúmlega tveimur milljörðum íslenskra króna, vegna rangra yfirlýsinga fréttaþularins George Stephanopoulos um að Trump hefði gerst sekur um nauðgun. George Stephanopoulos endurtók fullyrðinguna ítrekað í viðtali þann 10. mars síðastliðinn við þingkonuna Nancy Mace sem er dyggur stuðningsmaður Trump. Hann vísaði þá í dómsmál frá 2023 þar sem Trump var sagður hafa beitt blaðamanninn E. Jean Carroll kynferðislegri áreitni í fataklefa í verslunarmiðstöð í New York árið 1996. Kviðdómur í málinu komst að því að Trump væri sekur um kynferðislega misnotkun (e. sexual abuse) sem hefur sérstaka skilgreiningu í lögum New York. Sextán milljónir dala, yfirlýsing og leiðrétting Samkvæmt samkomulaginu mun fréttaveita ABC greiða fimmtán milljónir Bandaríkjadala sem góðgerðarframlag í sjóð forsetans og safn sem stofnað verður af honum eða honum til heiðurs. Einnig er fréttaveitunni gert að greiða eina milljón Bandaríkjadala af lögfræðikostnaði Trump. Hluti af samkomulagi ABC við Trump snýr að því að gefin verði út yfirlýsing þar sem fréttaveitan tjáir „eftirsjá“ sína vegna yfirlýsinga Stephanopoulos. Þá mun ABC einnig þurfa að setja leiðréttingu frá ritstjórn á vefútgáfu fréttarinar frá 10. mars 2024. Bandaríkin Donald Trump Fjölmiðlar Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Innlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Fleiri fréttir Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Sjá meira
George Stephanopoulos endurtók fullyrðinguna ítrekað í viðtali þann 10. mars síðastliðinn við þingkonuna Nancy Mace sem er dyggur stuðningsmaður Trump. Hann vísaði þá í dómsmál frá 2023 þar sem Trump var sagður hafa beitt blaðamanninn E. Jean Carroll kynferðislegri áreitni í fataklefa í verslunarmiðstöð í New York árið 1996. Kviðdómur í málinu komst að því að Trump væri sekur um kynferðislega misnotkun (e. sexual abuse) sem hefur sérstaka skilgreiningu í lögum New York. Sextán milljónir dala, yfirlýsing og leiðrétting Samkvæmt samkomulaginu mun fréttaveita ABC greiða fimmtán milljónir Bandaríkjadala sem góðgerðarframlag í sjóð forsetans og safn sem stofnað verður af honum eða honum til heiðurs. Einnig er fréttaveitunni gert að greiða eina milljón Bandaríkjadala af lögfræðikostnaði Trump. Hluti af samkomulagi ABC við Trump snýr að því að gefin verði út yfirlýsing þar sem fréttaveitan tjáir „eftirsjá“ sína vegna yfirlýsinga Stephanopoulos. Þá mun ABC einnig þurfa að setja leiðréttingu frá ritstjórn á vefútgáfu fréttarinar frá 10. mars 2024.
Bandaríkin Donald Trump Fjölmiðlar Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Innlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Fleiri fréttir Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Sjá meira