Mögulega kaldasta íþróttamynd ársins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. desember 2024 07:27 Makynlee Cova stiller sér hér upp á miðri mynd í miðjum bardaga sínum. @makynleecova Hroki eða hæfileikar. Kannski blanda af báðu. Glímustelpa sló í gegn eftir að myndir og myndband með henni fóru á mikið flug á netinu. Bandaríska glímukonan Makynlee Cova er mjög öflug í hringnum og hún sýnir líka mótherjum sínum enga miskunn. Glíma hennar um helgina vakti mikla athygli og þó ekki fyrir það að hún hafi unnið hana með sannfærandi hætti. Myndir og myndband af Cova í miðjum bardaganum fór á mikið flug og þá sérstaklega á samfélagsmiðlinum TikTok. View this post on Instagram A post shared by Overtime (@overtime) Þar sést Cova vera búin að ná yfirtökunum í glímunni og hafði snúið mótherja sinn niður. Hún var búin að setja andstæðing sinn í lás og var bara að bíða eftir því að viðkomandi gæfi bardagann. Það sem hún gerði þá er ástæðan fyrir öllu fjaðrafokinu. Glímustelpan stillti sér nefnilega upp á mynd í miðri glímu. Meira en þrettán milljónir hafa horft á myndbandið hennar á TikTok. Margir hafa hrósað henni enda augljóslega mjög hæfileikaríkur glímumaður. Sumir hafa líka kallað þetta köldustu íþróttamynd ársins en aðrir hafa einnig talað um þetta sé hroki af hæsta stigi. Cova er bandarísk landsliðskona og líkleg til afreka á næstu árum. Það er hætt við því að fleiri fylgist með henni í framtíðinni eftir þessar vinsældir hennar á samfélagsmiðlum. View this post on Instagram A post shared by Makynlee Cova (@makynleecova) Glíma Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben Sport Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Þetta verður erfitt, en við munum reyna okkar besta” Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Janus sagður á leið til Barcelona Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Sjá meira
Bandaríska glímukonan Makynlee Cova er mjög öflug í hringnum og hún sýnir líka mótherjum sínum enga miskunn. Glíma hennar um helgina vakti mikla athygli og þó ekki fyrir það að hún hafi unnið hana með sannfærandi hætti. Myndir og myndband af Cova í miðjum bardaganum fór á mikið flug og þá sérstaklega á samfélagsmiðlinum TikTok. View this post on Instagram A post shared by Overtime (@overtime) Þar sést Cova vera búin að ná yfirtökunum í glímunni og hafði snúið mótherja sinn niður. Hún var búin að setja andstæðing sinn í lás og var bara að bíða eftir því að viðkomandi gæfi bardagann. Það sem hún gerði þá er ástæðan fyrir öllu fjaðrafokinu. Glímustelpan stillti sér nefnilega upp á mynd í miðri glímu. Meira en þrettán milljónir hafa horft á myndbandið hennar á TikTok. Margir hafa hrósað henni enda augljóslega mjög hæfileikaríkur glímumaður. Sumir hafa líka kallað þetta köldustu íþróttamynd ársins en aðrir hafa einnig talað um þetta sé hroki af hæsta stigi. Cova er bandarísk landsliðskona og líkleg til afreka á næstu árum. Það er hætt við því að fleiri fylgist með henni í framtíðinni eftir þessar vinsældir hennar á samfélagsmiðlum. View this post on Instagram A post shared by Makynlee Cova (@makynleecova)
Glíma Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben Sport Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Þetta verður erfitt, en við munum reyna okkar besta” Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Janus sagður á leið til Barcelona Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Sjá meira
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn