Mögulega kaldasta íþróttamynd ársins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. desember 2024 07:27 Makynlee Cova stiller sér hér upp á miðri mynd í miðjum bardaga sínum. @makynleecova Hroki eða hæfileikar. Kannski blanda af báðu. Glímustelpa sló í gegn eftir að myndir og myndband með henni fóru á mikið flug á netinu. Bandaríska glímukonan Makynlee Cova er mjög öflug í hringnum og hún sýnir líka mótherjum sínum enga miskunn. Glíma hennar um helgina vakti mikla athygli og þó ekki fyrir það að hún hafi unnið hana með sannfærandi hætti. Myndir og myndband af Cova í miðjum bardaganum fór á mikið flug og þá sérstaklega á samfélagsmiðlinum TikTok. View this post on Instagram A post shared by Overtime (@overtime) Þar sést Cova vera búin að ná yfirtökunum í glímunni og hafði snúið mótherja sinn niður. Hún var búin að setja andstæðing sinn í lás og var bara að bíða eftir því að viðkomandi gæfi bardagann. Það sem hún gerði þá er ástæðan fyrir öllu fjaðrafokinu. Glímustelpan stillti sér nefnilega upp á mynd í miðri glímu. Meira en þrettán milljónir hafa horft á myndbandið hennar á TikTok. Margir hafa hrósað henni enda augljóslega mjög hæfileikaríkur glímumaður. Sumir hafa líka kallað þetta köldustu íþróttamynd ársins en aðrir hafa einnig talað um þetta sé hroki af hæsta stigi. Cova er bandarísk landsliðskona og líkleg til afreka á næstu árum. Það er hætt við því að fleiri fylgist með henni í framtíðinni eftir þessar vinsældir hennar á samfélagsmiðlum. View this post on Instagram A post shared by Makynlee Cova (@makynleecova) Glíma Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Sjá meira
Bandaríska glímukonan Makynlee Cova er mjög öflug í hringnum og hún sýnir líka mótherjum sínum enga miskunn. Glíma hennar um helgina vakti mikla athygli og þó ekki fyrir það að hún hafi unnið hana með sannfærandi hætti. Myndir og myndband af Cova í miðjum bardaganum fór á mikið flug og þá sérstaklega á samfélagsmiðlinum TikTok. View this post on Instagram A post shared by Overtime (@overtime) Þar sést Cova vera búin að ná yfirtökunum í glímunni og hafði snúið mótherja sinn niður. Hún var búin að setja andstæðing sinn í lás og var bara að bíða eftir því að viðkomandi gæfi bardagann. Það sem hún gerði þá er ástæðan fyrir öllu fjaðrafokinu. Glímustelpan stillti sér nefnilega upp á mynd í miðri glímu. Meira en þrettán milljónir hafa horft á myndbandið hennar á TikTok. Margir hafa hrósað henni enda augljóslega mjög hæfileikaríkur glímumaður. Sumir hafa líka kallað þetta köldustu íþróttamynd ársins en aðrir hafa einnig talað um þetta sé hroki af hæsta stigi. Cova er bandarísk landsliðskona og líkleg til afreka á næstu árum. Það er hætt við því að fleiri fylgist með henni í framtíðinni eftir þessar vinsældir hennar á samfélagsmiðlum. View this post on Instagram A post shared by Makynlee Cova (@makynleecova)
Glíma Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn