Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Samúel Karl Ólason skrifar 3. desember 2024 23:31 Einar Þorsteinsson, borgarstjóri. Vísir/Vilhelm Borgarstjórn Reykjavíkurborgar samþykkti á fundi í kvöld fjárhagsætlun borgarinnar fyrir næsta ár. Einar Þorsteinsson, borgarstjóri, mælti fyrir fjárhagsáætlun í fyrsta sinn en samkvæmt henni á bæta stöðu borgarsjóðs hraðar en áður stóð til. Í yfirlýsingu frá borginni segir að í fjárhagsáætlun fyrir 2025 og fimm ára áætlun borgaryfirvalda hafi verið samþykkt um klukkan 23:02, eftir rúmlega ellefu tíma umræður. Samkvæmt áætluninni er gert ráð fyrir tæplega 1,3 milljarða króna jákvæðri rekstrarniðurstöðu A-hluta og að sá hluti muni fara batnandi út áætlunartímabilið. Fjárhagsáætlunin var lögð fram til fyrri umræðu í borgarstjórn í nóvember. „Þetta er metnaðarfull áætlun sem felur það í sér að það er verið að fjárfesta í fólkinu í borginni, fjölskyldunum, velferð þeirra og öryggi – og horft til framtíðar,“ er haft eftir Einar Þorsteinssyni, borgarstjóra, frá upphafi umræðunnar í borgarstjórn. Hann mun einnig hafa sagt að þær aðgerðir sem farið var í í upphafi kjörtímabilsins til að bregðast við erfiðri fjárhagsstöðu hafi skilað árangri. „Við höldum áfram að vaxa út úr vandanum sem við höfum verið að takast á við frá upphafi kjörtímabilsins. Fáir trúðu því að okkur tækist að snúa um 16 milljarða halla í afgang á svo skömmum tíma en það hefur tekist með agaðri fjármálastjórn og samvinnu innan meirihlutans.“ Áhugasamir geta horft á allan fund borgarstjórnar í spilaranum hér að neðan. Reykjavík Borgarstjórn Rekstur hins opinbera Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira
Í yfirlýsingu frá borginni segir að í fjárhagsáætlun fyrir 2025 og fimm ára áætlun borgaryfirvalda hafi verið samþykkt um klukkan 23:02, eftir rúmlega ellefu tíma umræður. Samkvæmt áætluninni er gert ráð fyrir tæplega 1,3 milljarða króna jákvæðri rekstrarniðurstöðu A-hluta og að sá hluti muni fara batnandi út áætlunartímabilið. Fjárhagsáætlunin var lögð fram til fyrri umræðu í borgarstjórn í nóvember. „Þetta er metnaðarfull áætlun sem felur það í sér að það er verið að fjárfesta í fólkinu í borginni, fjölskyldunum, velferð þeirra og öryggi – og horft til framtíðar,“ er haft eftir Einar Þorsteinssyni, borgarstjóra, frá upphafi umræðunnar í borgarstjórn. Hann mun einnig hafa sagt að þær aðgerðir sem farið var í í upphafi kjörtímabilsins til að bregðast við erfiðri fjárhagsstöðu hafi skilað árangri. „Við höldum áfram að vaxa út úr vandanum sem við höfum verið að takast á við frá upphafi kjörtímabilsins. Fáir trúðu því að okkur tækist að snúa um 16 milljarða halla í afgang á svo skömmum tíma en það hefur tekist með agaðri fjármálastjórn og samvinnu innan meirihlutans.“ Áhugasamir geta horft á allan fund borgarstjórnar í spilaranum hér að neðan.
Reykjavík Borgarstjórn Rekstur hins opinbera Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira