Kristrún, Þorgerður og Inga: Framtíð Íslands - Ykkar tími er komin! Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar 2. desember 2024 15:02 Strax eftir að fyrstu tölur voru birtar á kosningavöku þá sendi ég Ingu Sæland að hún væri að fara í ríkisstjórn. Ég sá Ingu Sæland og Flokk fólksins í ríkisstjórn fyrir kosningar. Og ef ekki núna kæru þingkonur og sigurvegarar: Hvenær þá? Grípið þetta gullsins tækifæri og gerið Ísland frábært aftur! Þið hafið núna í höndunum í sameiningu máttinn til að gera stórkostlega hluti fyrir Ísland og það verður ekki gert með gömlu flokkunum. Enda eru skilaboð þjóðarinnar mjög skýr. Við viljum ykkur! Samfylkingin, Viðreisn og Flokkur fólksins er eina rétta útkoman fyrir stjórnarmyndun og það sem þjóðin er að biðja um. Ef það yrði einhver önnur stjórnarmyndun þá eru þessir flokkar í raun að svíkja þjóðina og ekki standa við loforð sín í kosningabaráttunni með þeim gildum og viðhorfum sem þessir flokkar segjast hafa. Og fólk mun muna það eftir fjögur ár og þessir flokkar fá þá skellinn í þeim kosningum eins og Vinstri grænir núna og við fáum aftur lélega hægri stjórn og mjög grátt Ísland. Það er komin tími til að kveðja fortíðina, horfa til framtíðar og gera Ísland aftur að því velferðarríki sem það var og byrja að þrífa, taka til og endurbyggja. Einn fyrir alla og allir fyrir einn. Tími kvenna er komin í stjórnmálum og Íslendingar hafa mikla trú á ykkur. Við erum með konu sem forseta og þjóðin hefur talað og sagt okkur hvernig hún vill að alþingi sé næstu fjögur árin. Við erum með þrjá stórkostlega formenn þessa mögnuðu flokka: Kristrúnu Frostadóttur, formann Samfylkingarinnar, Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur formann Viðreisnar og Ingu Sæland formann Fólk fólksins. Þetta eru allar þrjár magnaðar konur með sterkan vilja og sterka réttlætiskennd til að gera Ísland gott aftur og laga það sem laga þarf í þjóðfélaginu. Ég trúi svo sterkt að þessar frábæru konur geti í sameiningu eftir viðræður sín á milli farið í ríkisstjórn með sína flokka og ágætu þingmenn og gert Ísland aftur að velferðarríki og lagað heilbrigðiskerfið, húsnæðismálin, verðbólguna, vextina, lagt meiri pening og úrræði til Sjúkrahússins Vogs og með því bjargað mörgum mannslífum svo bara fátt sé nefnt. Fólkið hefur talað og þetta er það sem meirihluti Íslendinga er að biðja um eins og sést greinilega mjög skýrt. Samfylkinguna, Viðreisn og Flokk fólksins saman í eina stjórn. Kristrún Frostadóttir og Samfylkingin hefur pálmann í höndunum og gríðarlegur sigur hjá Flokki fólksins og Viðreisn. Þetta er hreint með ólíkindum og þessar kosningar verða skrifaðar í stein sem upphafið af Íslandi sem einu besta landi aftur í heiminum! Til hamingju Ísland! Og til hamingju Íslendingar með nýja og betri tíma! Höfundur er eilífðarstúdent. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Fyrir hvern erum við að byggja? Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir Skoðun Við getum öll bjargað lífi Kristófer Kristófersson Skoðun Finnst ykkur þetta í lagi? Opinn pistill til heilbrigðisráðherra, landlæknis og forystu heilbrigðiskerfisins Steindór Þórarinsson Skoðun Áfengissala: Þrýstingur úr tveimur áttum Ögmundur Jónasson Skoðun Tímamót í velferðarmálum: Nýtt örorkulífeyriskerfi tekur gildi Guðmundur Ingi Guðbrandsson Skoðun Menntastefna stjórnvalda – ferð án fyrirheits? Sigvaldi Egill Lárusson Skoðun Samgönguáætlun – skuldbinding, ekki kosningaloforð Skoðun Ég er íslensk – en samt séð sem eitthvað annað Sóley Lóa Smáradóttir Skoðun Menntun til framtíðar Bryngeir Valdimarsson Skoðun Beint og milliliðalaust Jón Steindór Valdimarsson Skoðun Skoðun Skoðun Opið bréf til innviðaráðherra Eyjólfur Þorkelsson skrifar Skoðun Hin dásamlega sturlun: Umræðan á Íslandi Davíð Bergmann skrifar Skoðun Áhrif, evran, innviðir, öryggi Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Hugleiðing um rauð epli og skynjun veruleikans Gauti Páll Jónsson skrifar Skoðun Tumi þumall og blaðurmaðurinn Kristján Logason skrifar Skoðun Tímamót í velferðarmálum: Nýtt örorkulífeyriskerfi tekur gildi Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Stefnum á að veita 1000 börnum innblástur fyrir framtíðina Dr. Bryony Mathew skrifar Skoðun Samgönguáætlun – skuldbinding, ekki kosningaloforð skrifar Skoðun Menntun til framtíðar Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Við getum öll bjargað lífi Kristófer Kristófersson skrifar Skoðun Finnst ykkur þetta í lagi? Opinn pistill til heilbrigðisráðherra, landlæknis og forystu heilbrigðiskerfisins Steindór Þórarinsson skrifar Skoðun Menntastefna stjórnvalda – ferð án fyrirheits? Sigvaldi Egill Lárusson skrifar Skoðun Fyrir hvern erum við að byggja? Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir skrifar Skoðun Beint og milliliðalaust Jón Steindór Valdimarsson skrifar Skoðun Áfengissala: Þrýstingur úr tveimur áttum Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Hver vill heyra um eitthvað jákvætt sem er gert í skólunum? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Enn af ferðum Angelu Müller. Eru erlendir ferðamenn afætur? BJarnheiður Hallsdóttir skrifar Skoðun Ég er íslensk – en samt séð sem eitthvað annað Sóley Lóa Smáradóttir skrifar Skoðun Hin yndislega aðlögun Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Kristrún slær á puttana á Viðreisn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Skóli án aðgreiningar: Að gefast upp er ekki valkostur Jóna Guðbjörg Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Skóli án aðgreiningar: Að gefast upp er ekki valkostur Jóna Guðbjörg Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Er félagsfælnifaraldur í uppsiglingu? Sóley Dröfn Davíðsdóttir skrifar Skoðun Hugleiðing við starfslok kennara í Reykjavík Elín Guðfinna Thorarensen skrifar Skoðun Bílahús í Reykjavíkurborg – aðgengi, lög og ójöfnuður Alma Ýr Ingólfsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson,Bergur Þorri Benjamínsson,Sigurður Ágúst Sigurðsson skrifar Skoðun Aðild að Evrópusambandinu kallar á breytt vinnubrögð Guðmundur Ragnarsson skrifar Skoðun Það er að byrja alvarlegur faraldur sem við þurfum að stoppa strax í dag Steindór Þórarinsson skrifar Skoðun Stækkun Þjóðleikhússins er löngu tímabær Lilja Björk Haraldsdóttir skrifar Skoðun Evrópusambandið eykur varnir gegn netógnum með öflugu regluverki Þórdís Rafnsdóttir skrifar Skoðun Von í Vonarskarði Þuríður Helga Kristjánsdóttir skrifar Sjá meira
Strax eftir að fyrstu tölur voru birtar á kosningavöku þá sendi ég Ingu Sæland að hún væri að fara í ríkisstjórn. Ég sá Ingu Sæland og Flokk fólksins í ríkisstjórn fyrir kosningar. Og ef ekki núna kæru þingkonur og sigurvegarar: Hvenær þá? Grípið þetta gullsins tækifæri og gerið Ísland frábært aftur! Þið hafið núna í höndunum í sameiningu máttinn til að gera stórkostlega hluti fyrir Ísland og það verður ekki gert með gömlu flokkunum. Enda eru skilaboð þjóðarinnar mjög skýr. Við viljum ykkur! Samfylkingin, Viðreisn og Flokkur fólksins er eina rétta útkoman fyrir stjórnarmyndun og það sem þjóðin er að biðja um. Ef það yrði einhver önnur stjórnarmyndun þá eru þessir flokkar í raun að svíkja þjóðina og ekki standa við loforð sín í kosningabaráttunni með þeim gildum og viðhorfum sem þessir flokkar segjast hafa. Og fólk mun muna það eftir fjögur ár og þessir flokkar fá þá skellinn í þeim kosningum eins og Vinstri grænir núna og við fáum aftur lélega hægri stjórn og mjög grátt Ísland. Það er komin tími til að kveðja fortíðina, horfa til framtíðar og gera Ísland aftur að því velferðarríki sem það var og byrja að þrífa, taka til og endurbyggja. Einn fyrir alla og allir fyrir einn. Tími kvenna er komin í stjórnmálum og Íslendingar hafa mikla trú á ykkur. Við erum með konu sem forseta og þjóðin hefur talað og sagt okkur hvernig hún vill að alþingi sé næstu fjögur árin. Við erum með þrjá stórkostlega formenn þessa mögnuðu flokka: Kristrúnu Frostadóttur, formann Samfylkingarinnar, Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur formann Viðreisnar og Ingu Sæland formann Fólk fólksins. Þetta eru allar þrjár magnaðar konur með sterkan vilja og sterka réttlætiskennd til að gera Ísland gott aftur og laga það sem laga þarf í þjóðfélaginu. Ég trúi svo sterkt að þessar frábæru konur geti í sameiningu eftir viðræður sín á milli farið í ríkisstjórn með sína flokka og ágætu þingmenn og gert Ísland aftur að velferðarríki og lagað heilbrigðiskerfið, húsnæðismálin, verðbólguna, vextina, lagt meiri pening og úrræði til Sjúkrahússins Vogs og með því bjargað mörgum mannslífum svo bara fátt sé nefnt. Fólkið hefur talað og þetta er það sem meirihluti Íslendinga er að biðja um eins og sést greinilega mjög skýrt. Samfylkinguna, Viðreisn og Flokk fólksins saman í eina stjórn. Kristrún Frostadóttir og Samfylkingin hefur pálmann í höndunum og gríðarlegur sigur hjá Flokki fólksins og Viðreisn. Þetta er hreint með ólíkindum og þessar kosningar verða skrifaðar í stein sem upphafið af Íslandi sem einu besta landi aftur í heiminum! Til hamingju Ísland! Og til hamingju Íslendingar með nýja og betri tíma! Höfundur er eilífðarstúdent.
Finnst ykkur þetta í lagi? Opinn pistill til heilbrigðisráðherra, landlæknis og forystu heilbrigðiskerfisins Steindór Þórarinsson Skoðun
Tímamót í velferðarmálum: Nýtt örorkulífeyriskerfi tekur gildi Guðmundur Ingi Guðbrandsson Skoðun
Skoðun Tímamót í velferðarmálum: Nýtt örorkulífeyriskerfi tekur gildi Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar
Skoðun Finnst ykkur þetta í lagi? Opinn pistill til heilbrigðisráðherra, landlæknis og forystu heilbrigðiskerfisins Steindór Þórarinsson skrifar
Skoðun Hver vill heyra um eitthvað jákvætt sem er gert í skólunum? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar
Skoðun Enn af ferðum Angelu Müller. Eru erlendir ferðamenn afætur? BJarnheiður Hallsdóttir skrifar
Skoðun Bílahús í Reykjavíkurborg – aðgengi, lög og ójöfnuður Alma Ýr Ingólfsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson,Bergur Þorri Benjamínsson,Sigurður Ágúst Sigurðsson skrifar
Skoðun Það er að byrja alvarlegur faraldur sem við þurfum að stoppa strax í dag Steindór Þórarinsson skrifar
Finnst ykkur þetta í lagi? Opinn pistill til heilbrigðisráðherra, landlæknis og forystu heilbrigðiskerfisins Steindór Þórarinsson Skoðun
Tímamót í velferðarmálum: Nýtt örorkulífeyriskerfi tekur gildi Guðmundur Ingi Guðbrandsson Skoðun