Kristrún, Þorgerður og Inga: Framtíð Íslands - Ykkar tími er komin! Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar 2. desember 2024 15:02 Strax eftir að fyrstu tölur voru birtar á kosningavöku þá sendi ég Ingu Sæland að hún væri að fara í ríkisstjórn. Ég sá Ingu Sæland og Flokk fólksins í ríkisstjórn fyrir kosningar. Og ef ekki núna kæru þingkonur og sigurvegarar: Hvenær þá? Grípið þetta gullsins tækifæri og gerið Ísland frábært aftur! Þið hafið núna í höndunum í sameiningu máttinn til að gera stórkostlega hluti fyrir Ísland og það verður ekki gert með gömlu flokkunum. Enda eru skilaboð þjóðarinnar mjög skýr. Við viljum ykkur! Samfylkingin, Viðreisn og Flokkur fólksins er eina rétta útkoman fyrir stjórnarmyndun og það sem þjóðin er að biðja um. Ef það yrði einhver önnur stjórnarmyndun þá eru þessir flokkar í raun að svíkja þjóðina og ekki standa við loforð sín í kosningabaráttunni með þeim gildum og viðhorfum sem þessir flokkar segjast hafa. Og fólk mun muna það eftir fjögur ár og þessir flokkar fá þá skellinn í þeim kosningum eins og Vinstri grænir núna og við fáum aftur lélega hægri stjórn og mjög grátt Ísland. Það er komin tími til að kveðja fortíðina, horfa til framtíðar og gera Ísland aftur að því velferðarríki sem það var og byrja að þrífa, taka til og endurbyggja. Einn fyrir alla og allir fyrir einn. Tími kvenna er komin í stjórnmálum og Íslendingar hafa mikla trú á ykkur. Við erum með konu sem forseta og þjóðin hefur talað og sagt okkur hvernig hún vill að alþingi sé næstu fjögur árin. Við erum með þrjá stórkostlega formenn þessa mögnuðu flokka: Kristrúnu Frostadóttur, formann Samfylkingarinnar, Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur formann Viðreisnar og Ingu Sæland formann Fólk fólksins. Þetta eru allar þrjár magnaðar konur með sterkan vilja og sterka réttlætiskennd til að gera Ísland gott aftur og laga það sem laga þarf í þjóðfélaginu. Ég trúi svo sterkt að þessar frábæru konur geti í sameiningu eftir viðræður sín á milli farið í ríkisstjórn með sína flokka og ágætu þingmenn og gert Ísland aftur að velferðarríki og lagað heilbrigðiskerfið, húsnæðismálin, verðbólguna, vextina, lagt meiri pening og úrræði til Sjúkrahússins Vogs og með því bjargað mörgum mannslífum svo bara fátt sé nefnt. Fólkið hefur talað og þetta er það sem meirihluti Íslendinga er að biðja um eins og sést greinilega mjög skýrt. Samfylkinguna, Viðreisn og Flokk fólksins saman í eina stjórn. Kristrún Frostadóttir og Samfylkingin hefur pálmann í höndunum og gríðarlegur sigur hjá Flokki fólksins og Viðreisn. Þetta er hreint með ólíkindum og þessar kosningar verða skrifaðar í stein sem upphafið af Íslandi sem einu besta landi aftur í heiminum! Til hamingju Ísland! Og til hamingju Íslendingar með nýja og betri tíma! Höfundur er eilífðarstúdent. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Sorg barna - fyrstu viðbrögð barna við missi Matthildur Bjarnadóttir Skoðun Vegna greinar Snorra Mássonar Guðmundur Andri Thorsson Skoðun Hlýnun jarðar mun ekki valda heimsendi Sæunn Kjartansdóttir Skoðun Halldór 11.01.2025 Halldór Hefjum aðildarviðræður við Bandaríkin Einar Jóhannes Guðnason Skoðun Með styrka hönd á stýri í eigin lífi Árni Sigurðsson Skoðun Val Vigdísar Skúli Ólafsson Skoðun Viljum við að erlendir milljarðamæringar setji einhliða leikreglurnar í almannarýminu okkar? Elfa Ýr Gylfadóttir Skoðun Ég vil fá boð í þessa veislu! Silja Björk Björnsdóttir Skoðun Geðveiki krónuhagkerfisins: Tók 35 milljón króna lán, búinn að greiða til baka 91 milljón, skuldar samt enn 64 milljónir! Ole Anton Bieltvedt Skoðun Skoðun Skoðun Sorg barna - fyrstu viðbrögð barna við missi Matthildur Bjarnadóttir skrifar Skoðun Með styrka hönd á stýri í eigin lífi Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Hjólað inní framtíðinna Búi Bjarmar Aðalsteinsson skrifar Skoðun Framsækin ríkisstjórn í umhverfis- og auðlindamálum: Nýi stjórnarsáttmálinn. Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Hugvíkkandi meðferðir eru fortíð okkar, nútíð og framtíð Sara María Júlíudóttir skrifar Skoðun Komdu út að „Vetrar-leika“ í Austurheiðum Reykjavíkur Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Upprætum óttann við óttann Sóley Dröfn Davíðsdóttir skrifar Skoðun Hér er kona, um konu… Vilborg Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Vegna greinar Snorra Mássonar Guðmundur Andri Thorsson skrifar Skoðun Ertu á krossgötum? Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar Skoðun Vísvita villandi fréttaflutningur Morgunblaðsins? Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Hafa fyrrum æskunnar eftirlætisbörn og nú ellinnar olnbogabörn fengið nóg? Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Máttur kaffibollans Ásta Kristín Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Kennarar segja: „Nóg komið!“ – Verkfall fyrir virðingu og verðskulduð réttindi Jónas Sen skrifar Skoðun Hefjum aðildarviðræður við Bandaríkin Einar Jóhannes Guðnason skrifar Skoðun Eru tengsl milli Úkraínustríðsins og breyttrar stöðu Grænlands? Hilmar Þór Hilmarsson skrifar Skoðun Árið 1975 er að banka Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Viljum við að erlendir milljarðamæringar setji einhliða leikreglurnar í almannarýminu okkar? Elfa Ýr Gylfadóttir skrifar Skoðun Val Vigdísar Skúli Ólafsson skrifar Skoðun Friður á jörðu Þröstur Friðfinnsson skrifar Skoðun Af hverju eru kennarar að fara í verkfall? Anton Már Gylfason skrifar Skoðun Opið bréf til Íslandspósts ohf. Gróa Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Gaza getur ekki beðið lengur Hjálmtýr Heiðdal,Magnús Magnússon skrifar Skoðun Ísland yrði betra með aðild að Evrópusambandinu Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun SVEIT – Kastið inn handklæðinu Aðalsteinn Árni Baldursson skrifar Skoðun Skjáfíkn - vísindi eða trú? Ásdís Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Evrópusambandið eða nasismi Snorri Másson skrifar Skoðun Friður eða svikalogn? Hilmari Þór Hilmarssyni, prófessor, svarað Andri Þorvarðarson skrifar Skoðun Hlýnun jarðar mun ekki valda heimsendi Sæunn Kjartansdóttir skrifar Skoðun Listin að styðja en ekki stýra Árni Sigurðsson skrifar Sjá meira
Strax eftir að fyrstu tölur voru birtar á kosningavöku þá sendi ég Ingu Sæland að hún væri að fara í ríkisstjórn. Ég sá Ingu Sæland og Flokk fólksins í ríkisstjórn fyrir kosningar. Og ef ekki núna kæru þingkonur og sigurvegarar: Hvenær þá? Grípið þetta gullsins tækifæri og gerið Ísland frábært aftur! Þið hafið núna í höndunum í sameiningu máttinn til að gera stórkostlega hluti fyrir Ísland og það verður ekki gert með gömlu flokkunum. Enda eru skilaboð þjóðarinnar mjög skýr. Við viljum ykkur! Samfylkingin, Viðreisn og Flokkur fólksins er eina rétta útkoman fyrir stjórnarmyndun og það sem þjóðin er að biðja um. Ef það yrði einhver önnur stjórnarmyndun þá eru þessir flokkar í raun að svíkja þjóðina og ekki standa við loforð sín í kosningabaráttunni með þeim gildum og viðhorfum sem þessir flokkar segjast hafa. Og fólk mun muna það eftir fjögur ár og þessir flokkar fá þá skellinn í þeim kosningum eins og Vinstri grænir núna og við fáum aftur lélega hægri stjórn og mjög grátt Ísland. Það er komin tími til að kveðja fortíðina, horfa til framtíðar og gera Ísland aftur að því velferðarríki sem það var og byrja að þrífa, taka til og endurbyggja. Einn fyrir alla og allir fyrir einn. Tími kvenna er komin í stjórnmálum og Íslendingar hafa mikla trú á ykkur. Við erum með konu sem forseta og þjóðin hefur talað og sagt okkur hvernig hún vill að alþingi sé næstu fjögur árin. Við erum með þrjá stórkostlega formenn þessa mögnuðu flokka: Kristrúnu Frostadóttur, formann Samfylkingarinnar, Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur formann Viðreisnar og Ingu Sæland formann Fólk fólksins. Þetta eru allar þrjár magnaðar konur með sterkan vilja og sterka réttlætiskennd til að gera Ísland gott aftur og laga það sem laga þarf í þjóðfélaginu. Ég trúi svo sterkt að þessar frábæru konur geti í sameiningu eftir viðræður sín á milli farið í ríkisstjórn með sína flokka og ágætu þingmenn og gert Ísland aftur að velferðarríki og lagað heilbrigðiskerfið, húsnæðismálin, verðbólguna, vextina, lagt meiri pening og úrræði til Sjúkrahússins Vogs og með því bjargað mörgum mannslífum svo bara fátt sé nefnt. Fólkið hefur talað og þetta er það sem meirihluti Íslendinga er að biðja um eins og sést greinilega mjög skýrt. Samfylkinguna, Viðreisn og Flokk fólksins saman í eina stjórn. Kristrún Frostadóttir og Samfylkingin hefur pálmann í höndunum og gríðarlegur sigur hjá Flokki fólksins og Viðreisn. Þetta er hreint með ólíkindum og þessar kosningar verða skrifaðar í stein sem upphafið af Íslandi sem einu besta landi aftur í heiminum! Til hamingju Ísland! Og til hamingju Íslendingar með nýja og betri tíma! Höfundur er eilífðarstúdent.
Viljum við að erlendir milljarðamæringar setji einhliða leikreglurnar í almannarýminu okkar? Elfa Ýr Gylfadóttir Skoðun
Geðveiki krónuhagkerfisins: Tók 35 milljón króna lán, búinn að greiða til baka 91 milljón, skuldar samt enn 64 milljónir! Ole Anton Bieltvedt Skoðun
Skoðun Framsækin ríkisstjórn í umhverfis- og auðlindamálum: Nýi stjórnarsáttmálinn. Stefán Jón Hafstein skrifar
Skoðun Hafa fyrrum æskunnar eftirlætisbörn og nú ellinnar olnbogabörn fengið nóg? Gunnar Ármannsson skrifar
Skoðun Kennarar segja: „Nóg komið!“ – Verkfall fyrir virðingu og verðskulduð réttindi Jónas Sen skrifar
Skoðun Eru tengsl milli Úkraínustríðsins og breyttrar stöðu Grænlands? Hilmar Þór Hilmarsson skrifar
Skoðun Viljum við að erlendir milljarðamæringar setji einhliða leikreglurnar í almannarýminu okkar? Elfa Ýr Gylfadóttir skrifar
Skoðun Friður eða svikalogn? Hilmari Þór Hilmarssyni, prófessor, svarað Andri Þorvarðarson skrifar
Viljum við að erlendir milljarðamæringar setji einhliða leikreglurnar í almannarýminu okkar? Elfa Ýr Gylfadóttir Skoðun
Geðveiki krónuhagkerfisins: Tók 35 milljón króna lán, búinn að greiða til baka 91 milljón, skuldar samt enn 64 milljónir! Ole Anton Bieltvedt Skoðun