VG rak ekki kosningabaráttuna á yfirdrætti Jakob Bjarnar skrifar 1. desember 2024 15:37 Kosningabaráttan var rekin á þeim litlu peningum sem voru til, en fyrst og fremst á mikilli vinnu starfsfólks VG á uppsagnarfresti, að sögn Sunnu en Vinstri græn horfa nú fram á mikinn tekjumissi. vísir/vilhelm Snærós Sindradóttir spyr þeirrar spurningar sem margir velta fyrir sér: Hvernig standa fjármálin hjá Vinstri grænum? Ekki vel segir Sunna Valgerðardóttir en kosningabaráttan var þó ekki rekin á yfirdrætti. Snærós fylgdist grannt með gangi mála í nótt, kosningum og niðurstöðum þeirra alla leið frá Búdapest þar sem hún er búsett ásamt fjölskyldu sinni: „Ég engan tala um að VG nær ekki einu sinni inn á fjárlög,“ segir Snærós á Facebook og fylgir þeim vangaveltum sínum eftir: „Ég skal viðurkenna að ég er búin að fletta ársreikningum flokksins upp (við blaðamenn erum óeðlileg tegund) og þetta lítur ekki vel út. Flokkurinn er svo gott sem eignalaus og hlýtur að hafa rekið kosningabaráttuna á yfirdrætti eins og venja er.“ Snærós er á því að meira megi tala um endurkomu Lilju Rafneyjar, fyrrverandi þingmanns VG sem mætir með mikla reynslu inn í þingflokk Flokks fólksins.ruv/ragnar visage Snærós vonar að enginn í flokknum sé í persónulegum ábyrgðum, enginn eigi skilið að verða undir þeim skuldaklafa. Sunna Valgerðardóttir starfsmaður þingflokksins bregst við spurningum Snærósar. Hún hrósar henni fyrir djúpvitra greiningu. „Svo ég svari þessum blaðamennskuvangaveltum þarna í lokin þá var kosningabaráttan ekki rekin á yfirdrætti. Hún var rekin á þeim litlu peningum sem voru til, en fyrst og fremst á mikilli vinnu starfsfólks VG á uppsagnarfresti,“ segir Sunna. Áður var Snærós búin að velta því upp sem henni finnst sem enginn sé að tala um að Lilja Rafney Magnúsdóttir eigi klárlega endurkomu kosninganna. Eini fyrrverandi þingmaður Vinstri grænna sem sest nú aftur á þing. Hún komi með heilmikla reynslu inn í þingflokk Flokks fólksins. „Held að fáir hefðu spáð þessu fyrirfram hjá sundlaugarverðinum frá Suðureyri.“ Vinstri græn Samfélagsmiðlar Alþingiskosningar 2024 Alþingi Mest lesið Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, rennileg og háfætt Innlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Erlent Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Innlent Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Innlent Vill fartölvu í fangelsið Erlent Fundu stærstu lífrænu sameindirnar hingað til í gömlu sýni Erlent Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Erlent Danir kveðja konur í herinn Erlent Pyttur opnaðist skyndilega á hraðbraut Erlent Fleiri fréttir Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, rennileg og háfætt Rannsaka neysluvatn í Hveragerði Ósammála hvort að um leiðréttingu sé að ræða Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Gerandinn ákærður fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði Myndefni af heimilisofbeldi, vanvirðing við skattgreiðendur og fegurðardís „Þessi leiðrétting er hið rétta í stöðunni“ Tvíburaforeldrar fái hálft ár í viðbótarorlof Tveimur konum sleppt en fimm dúsa enn inni Ár frá þjófnaðinum í Hamraborg og enginn verið ákærður Líklegast að næsta gos verði stærra en fyrri gos Fólk ekki fasistar þó það eigi Teslu Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis MAST kærir Kaldvík til lögreglu Aukin harka að færast í undirheimana Lögregla muni reyna að vera orðvarari í samræðum á vettvangi Kynntu breytingar á lögum um veiðigjald Næstu dagar ráða úrslitum um framtíð Kvikmyndaskóla Íslands Sögð ætla að kynna umtalsverðar breytingar á veiðigjöldum Guðmundur Ingi ávarpaði menntafólk á leiðtogafundi Tveir handteknir vegna stolins riffils með hljóðdeyfi Guðbjörg aðstoðar Guðmund Inga Líf hans í hættu ef hann leitaði til lögreglu Það sem við vitum og vitum ekki í máli Ásthildar Lóu Tekur við stöðunni af Guðmundi Inga Opnunarsamkoma leiðtogafundar í menntamálum „Þarna ertu ekki að tala um breytingu, heldur byltingu“ Áföll hafa mótað Guðmund Inga: „Ég læt ekki valta yfir mig“ Sjá meira
Snærós fylgdist grannt með gangi mála í nótt, kosningum og niðurstöðum þeirra alla leið frá Búdapest þar sem hún er búsett ásamt fjölskyldu sinni: „Ég engan tala um að VG nær ekki einu sinni inn á fjárlög,“ segir Snærós á Facebook og fylgir þeim vangaveltum sínum eftir: „Ég skal viðurkenna að ég er búin að fletta ársreikningum flokksins upp (við blaðamenn erum óeðlileg tegund) og þetta lítur ekki vel út. Flokkurinn er svo gott sem eignalaus og hlýtur að hafa rekið kosningabaráttuna á yfirdrætti eins og venja er.“ Snærós er á því að meira megi tala um endurkomu Lilju Rafneyjar, fyrrverandi þingmanns VG sem mætir með mikla reynslu inn í þingflokk Flokks fólksins.ruv/ragnar visage Snærós vonar að enginn í flokknum sé í persónulegum ábyrgðum, enginn eigi skilið að verða undir þeim skuldaklafa. Sunna Valgerðardóttir starfsmaður þingflokksins bregst við spurningum Snærósar. Hún hrósar henni fyrir djúpvitra greiningu. „Svo ég svari þessum blaðamennskuvangaveltum þarna í lokin þá var kosningabaráttan ekki rekin á yfirdrætti. Hún var rekin á þeim litlu peningum sem voru til, en fyrst og fremst á mikilli vinnu starfsfólks VG á uppsagnarfresti,“ segir Sunna. Áður var Snærós búin að velta því upp sem henni finnst sem enginn sé að tala um að Lilja Rafney Magnúsdóttir eigi klárlega endurkomu kosninganna. Eini fyrrverandi þingmaður Vinstri grænna sem sest nú aftur á þing. Hún komi með heilmikla reynslu inn í þingflokk Flokks fólksins. „Held að fáir hefðu spáð þessu fyrirfram hjá sundlaugarverðinum frá Suðureyri.“
Vinstri græn Samfélagsmiðlar Alþingiskosningar 2024 Alþingi Mest lesið Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, rennileg og háfætt Innlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Erlent Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Innlent Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Innlent Vill fartölvu í fangelsið Erlent Fundu stærstu lífrænu sameindirnar hingað til í gömlu sýni Erlent Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Erlent Danir kveðja konur í herinn Erlent Pyttur opnaðist skyndilega á hraðbraut Erlent Fleiri fréttir Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, rennileg og háfætt Rannsaka neysluvatn í Hveragerði Ósammála hvort að um leiðréttingu sé að ræða Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Gerandinn ákærður fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði Myndefni af heimilisofbeldi, vanvirðing við skattgreiðendur og fegurðardís „Þessi leiðrétting er hið rétta í stöðunni“ Tvíburaforeldrar fái hálft ár í viðbótarorlof Tveimur konum sleppt en fimm dúsa enn inni Ár frá þjófnaðinum í Hamraborg og enginn verið ákærður Líklegast að næsta gos verði stærra en fyrri gos Fólk ekki fasistar þó það eigi Teslu Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis MAST kærir Kaldvík til lögreglu Aukin harka að færast í undirheimana Lögregla muni reyna að vera orðvarari í samræðum á vettvangi Kynntu breytingar á lögum um veiðigjald Næstu dagar ráða úrslitum um framtíð Kvikmyndaskóla Íslands Sögð ætla að kynna umtalsverðar breytingar á veiðigjöldum Guðmundur Ingi ávarpaði menntafólk á leiðtogafundi Tveir handteknir vegna stolins riffils með hljóðdeyfi Guðbjörg aðstoðar Guðmund Inga Líf hans í hættu ef hann leitaði til lögreglu Það sem við vitum og vitum ekki í máli Ásthildar Lóu Tekur við stöðunni af Guðmundi Inga Opnunarsamkoma leiðtogafundar í menntamálum „Þarna ertu ekki að tala um breytingu, heldur byltingu“ Áföll hafa mótað Guðmund Inga: „Ég læt ekki valta yfir mig“ Sjá meira