Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Ritstjórn skrifar 30. nóvember 2024 06:04 Samfylkingin fékk sína bestu kosningu frá því árið 2009 og er í annað sinn stærsti flokkur landsins. Flokkur fólksins og Viðreisn uppskáru einnig ríkulega. Talað hefur verið um SCF sem mögulega ríkisstjórn, svokallaða Valkyrjustjórn. Vísir/Vilhelm Eftir snarpa baráttu eru sögulegar Alþingiskosningar að baki. Sjálfstæðisflokkur fékk sína verstu kosningu frá upphafi og Samfylkingin er stærsti flokkur landsins í annað sinn í sögunni. Þá eru bæði Vinstri græn og Píratar dottin af þingi á meðan Viðreisn og Flokkur fólksins uppskáru ríkulega. Fylgst verður með nýjustu tíðindinum hér í Kosningavaktinni, en hægt er að senda ábendingar og myndir á ritstjorn@visir.is. Í vaktinni hér að neðan verður haldið utan um allar vendingar sem verða í pólitíkinni næstu daga eftir kosningarnar, fréttir af frambjóðendum og mögulegum stjórnarmyndunum. Ef Kosningavaktin birtist ekki strax hér að neðan er ráð að endurhlaða síðunni.
Fylgst verður með nýjustu tíðindinum hér í Kosningavaktinni, en hægt er að senda ábendingar og myndir á ritstjorn@visir.is. Í vaktinni hér að neðan verður haldið utan um allar vendingar sem verða í pólitíkinni næstu daga eftir kosningarnar, fréttir af frambjóðendum og mögulegum stjórnarmyndunum. Ef Kosningavaktin birtist ekki strax hér að neðan er ráð að endurhlaða síðunni.
Alþingiskosningar 2024 Alþingi Framsóknarflokkurinn Viðreisn Sjálfstæðisflokkurinn Flokkur fólksins Lýðræðisflokkurinn Ábyrg framtíð Miðflokkurinn Píratar Samfylkingin Sósíalistaflokkurinn Vinstri græn Mest lesið Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Innlent Bandarísk börn sem var saknað fundust í Reykjavík Innlent Kannast ekki við að vera látinn Innlent Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Innlent Mikil hálka þegar banaslysið varð Innlent „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Erlent Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Erlent Fimm tóku fyrstu skóflustunguna að Borgarlínu Innlent Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Erlent Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Innlent Fleiri fréttir Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Þing verður sett eftir rúman hálfan mánuð Rannsaka ólöglegt fiskeldi veiðifélags í Borgarfirði Tveir handteknir í fíkniefnamáli fyrir austan Fimm tóku fyrstu skóflustunguna að Borgarlínu Hótaði að kveikja í sambýliskonu og stjúpsyni Skóflustunga tekin að Fossvogsbrú og bandarísk börn sem fundust á Íslandi Kannast ekki við að vera látinn Mikil hálka þegar banaslysið varð Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Segir ríkið verða að standa við gerða samninga um borgarlínu Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Sannfærð um að nýtt bókunarkerfi leysi vandann Bandarísk börn sem var saknað fundust í Reykjavík Samþykktu ályktun á íbúafundi um að vöruhúsið verði fjarlægt Félag forstöðumanna fundar um bréf ráðherra um hagræðingu Afhenda dómsmálaráðherra skýrslu um Geirfinnsmálið í næstu viku Fær enn þá bullandi hjartslátt þegar síminn hringir óþægilega snemma „Það kvikindi sem ég myndi síst vilja fá heim til mín“ Íbúar innlyksa vegna flóðs í Ölfusá Harmleikurinn í Súðavík, faraldur veggjalúsar og vatnavextir Ofsótti lesbíur um margra mánaða skeið: „Það er ekkert ólöglegt að segja að ég vilji kála henni“ Þórdís segir að það yrði stefnubreyting bjóði hún sig ekki fram til formanns Ríkisstjórnin óskar nú eftir sparnaðarráðum frá forstöðumönnum Hrafnadís er afbökun og fær því nei Eyjólfur tekur fyrstu skóflustunguna að Borgarlínu á morgun Margrét Gauja tekur við Lýðskólanum á Flateyri Síðasti dagur Dags í borgarráði í dag Flutti frænda sinn til landsins og faðirinn ákærður fyrir vanrækslu „Þetta er mjög slæmt fyrir samfélagið í heild sinni“ Sjá meira