Fáránleg fjármálastjórn Sigurður Oddsson skrifar 28. nóvember 2024 14:01 Ekki má afhenda Íslandsbanka eigendum sínum. Hann skal seldur. Það sem fæst fyrir hann skal notað til niðurgreiðslu skulda. Á sama tíma er boðin út bygging brúar, sem samkvæmt kostnaðaráætlun kostar 18 milljarða. Á sama stað er hægt að byggja jafngóða brú fyrir helmingi minna fjármagn. Þannig verða lántökur fyrir brúnna 10 milljörðum lægri en í áætlað er fyrir dýru brúnna. Í viðbót er hægt að byggja helmingi ódýrari brú á mikið skemmri tíma og taka í notkun. Er heil brú í svona sóun á skattfé? Hluti Íslandsbanka hefur áður verið seldur. Þá var forsætisráðherra sérstaklega ánægður með, hvað margir erlendir fjárfestar keyptu hlut í bankanum. Nokkrum vikum seinna voru þeir búnir að selja hlutabréfin og hagnaðurinn farinn úr landi. Nær væri að læra af reynslunni og afhenda eigendum bankans hlutabréf í bankanum. Þá myndi fjármagnið vinna í hagkerfi okkar og rétt verð koma á hlutabréf í bankanum. Áður vildi Sigmundur Davíð afhenda eigendum Arionbanka bankann. Kata sagði það ekki hægt, því að við ættum ekki forksupsrétt. Skömmu seinna varð hún að falla frá forkaupsrétti. Í dag eiga lífeyrissjóðir stóran hlut í Arionbanka. Keyptu hlutina af þeim, sem áður töppuðu fé úr bankanum með arðgreiðslum, sem líklega hafa að mestu leiti ratað úr landi sem gjaldeyrir. Með því að afhenda eigendum Íslandsbanka hlutabréf í bankann mun fjármagnið vinna sem innspýting í hagkerfið. Höfundur er verkfræðingur og eldri borgari. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Eineltið endaði með örkumlun Davíð Bergmann Skoðun Akademísk kurteisi á tímum þjóðarmorðs Finnur Ulf Dellsén Skoðun Rangfærslur ESB-sinna leiðréttar Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson Skoðun Þú ert búin að eyðileggja líf mitt!!! Sandra Ósk Jóhannsdóttir Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson Skoðun Við megum ekki tapa leiknum utan vallar Eysteinn Pétur Lárusson Skoðun Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Rangfærslur ESB-sinna leiðréttar Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Eineltið endaði með örkumlun Davíð Bergmann skrifar Skoðun Akademísk kurteisi á tímum þjóðarmorðs Finnur Ulf Dellsén skrifar Skoðun Við megum ekki tapa leiknum utan vallar Eysteinn Pétur Lárusson skrifar Skoðun Börnin heyra bara sprengjugnýinn Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson skrifar Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Normið á ekki síðasta orðið Katrín Íris Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ég er eins og ég er, hvernig á ég að vera eitthvað annað? Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir skrifar Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hinir miklu lýðræðissinnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Kolefnishlutleysi eftir 15 ár? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir skrifar Skoðun Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson skrifar Skoðun Tískuorð eða sjálfsögð réttindi? Vigdís Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Ráðherrann og illkvittnu einkaaðilarnir Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Áttatíu ár frá Hírósíma og Nagasakí Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Réttmætar áhyggjur eða ósanngjarnar alhæfingar? Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun „Þótt náttúran sé lamin með lurk!“ Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Ekkert ævintýri fyrir mongólsku hestana María Lilja Tryggvadóttir skrifar Skoðun Nám í skugga óöryggis Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Tæknin á ekki að nota okkur Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Ytra mat í skólum og hvað svo? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslaust Ísland! - Með hjálp stefnu um skaðaminnkun Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Meðsek um þjóðarmorð vegna aðgerðaleysis? Pétur Heimisson skrifar Sjá meira
Ekki má afhenda Íslandsbanka eigendum sínum. Hann skal seldur. Það sem fæst fyrir hann skal notað til niðurgreiðslu skulda. Á sama tíma er boðin út bygging brúar, sem samkvæmt kostnaðaráætlun kostar 18 milljarða. Á sama stað er hægt að byggja jafngóða brú fyrir helmingi minna fjármagn. Þannig verða lántökur fyrir brúnna 10 milljörðum lægri en í áætlað er fyrir dýru brúnna. Í viðbót er hægt að byggja helmingi ódýrari brú á mikið skemmri tíma og taka í notkun. Er heil brú í svona sóun á skattfé? Hluti Íslandsbanka hefur áður verið seldur. Þá var forsætisráðherra sérstaklega ánægður með, hvað margir erlendir fjárfestar keyptu hlut í bankanum. Nokkrum vikum seinna voru þeir búnir að selja hlutabréfin og hagnaðurinn farinn úr landi. Nær væri að læra af reynslunni og afhenda eigendum bankans hlutabréf í bankanum. Þá myndi fjármagnið vinna í hagkerfi okkar og rétt verð koma á hlutabréf í bankanum. Áður vildi Sigmundur Davíð afhenda eigendum Arionbanka bankann. Kata sagði það ekki hægt, því að við ættum ekki forksupsrétt. Skömmu seinna varð hún að falla frá forkaupsrétti. Í dag eiga lífeyrissjóðir stóran hlut í Arionbanka. Keyptu hlutina af þeim, sem áður töppuðu fé úr bankanum með arðgreiðslum, sem líklega hafa að mestu leiti ratað úr landi sem gjaldeyrir. Með því að afhenda eigendum Íslandsbanka hlutabréf í bankann mun fjármagnið vinna sem innspýting í hagkerfið. Höfundur er verkfræðingur og eldri borgari.
Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar
Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar
Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar