Fáránleg fjármálastjórn Sigurður Oddsson skrifar 28. nóvember 2024 14:01 Ekki má afhenda Íslandsbanka eigendum sínum. Hann skal seldur. Það sem fæst fyrir hann skal notað til niðurgreiðslu skulda. Á sama tíma er boðin út bygging brúar, sem samkvæmt kostnaðaráætlun kostar 18 milljarða. Á sama stað er hægt að byggja jafngóða brú fyrir helmingi minna fjármagn. Þannig verða lántökur fyrir brúnna 10 milljörðum lægri en í áætlað er fyrir dýru brúnna. Í viðbót er hægt að byggja helmingi ódýrari brú á mikið skemmri tíma og taka í notkun. Er heil brú í svona sóun á skattfé? Hluti Íslandsbanka hefur áður verið seldur. Þá var forsætisráðherra sérstaklega ánægður með, hvað margir erlendir fjárfestar keyptu hlut í bankanum. Nokkrum vikum seinna voru þeir búnir að selja hlutabréfin og hagnaðurinn farinn úr landi. Nær væri að læra af reynslunni og afhenda eigendum bankans hlutabréf í bankanum. Þá myndi fjármagnið vinna í hagkerfi okkar og rétt verð koma á hlutabréf í bankanum. Áður vildi Sigmundur Davíð afhenda eigendum Arionbanka bankann. Kata sagði það ekki hægt, því að við ættum ekki forksupsrétt. Skömmu seinna varð hún að falla frá forkaupsrétti. Í dag eiga lífeyrissjóðir stóran hlut í Arionbanka. Keyptu hlutina af þeim, sem áður töppuðu fé úr bankanum með arðgreiðslum, sem líklega hafa að mestu leiti ratað úr landi sem gjaldeyrir. Með því að afhenda eigendum Íslandsbanka hlutabréf í bankann mun fjármagnið vinna sem innspýting í hagkerfið. Höfundur er verkfræðingur og eldri borgari. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Alþingiskosningar 2024 Mest lesið „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson Skoðun Íslenskan í andarslitrunum Steingrímur Jónsson Skoðun Styttum nám lækna Haraldur F. Gíslason Skoðun Opið bréf vegna langvarandi einangrunar Ragnheiður Svava Þórólfsdóttir Skoðun Ahhh! Þess vegna vill Trump eignast Grænland! Ágúst Kvaran Skoðun Við erum hjartað í boltanum Ásgeir Sveinsson Skoðun Að óttast að það verði sem orðið er Helga Þórólfsdóttir Skoðun Tímabært að koma böndum á gjaldskyldufrumskóginn Hanna Katrín Friðriksson Skoðun Verum ekki föst í umferð næsta áratuginn Róbert Ragnarsson Skoðun Að nýta atvinnustefnu til að móta hagvöxt Mariana Mazzucato Skoðun Skoðun Skoðun „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson skrifar Skoðun Ahhh! Þess vegna vill Trump eignast Grænland! Ágúst Kvaran skrifar Skoðun 35% aukning í millilandaflugi um Akureyrarflugvöll Ásthildur Sturludóttir skrifar Skoðun Við erum hjartað í boltanum Ásgeir Sveinsson skrifar Skoðun Áramótaheit sem endast Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Vernd hvala er þjóðaröryggismál Micah Garen skrifar Skoðun Tímabært að koma böndum á gjaldskyldufrumskóginn Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Uppgjöf í barnamálum Bozena Raczkowska skrifar Skoðun Að óttast að það verði sem orðið er Helga Þórólfsdóttir skrifar Skoðun Börnin okkar eiga betra skilið en ókunnugar afleysingar Kristín Kolbrún Waage Kolbeinsdóttir skrifar Skoðun Að nýta atvinnustefnu til að móta hagvöxt Mariana Mazzucato skrifar Skoðun Villi er allt sem þarf Birgir Liljar Soltani skrifar Skoðun Börnin borga verðið þegar kerfið bregst Svava Björg Mörk skrifar Skoðun Ómissandi innviðir – undirstaða öryggis og viðnáms samfélagsins Sólrún Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Atvinnuþátttaka eldra fólks og sjálfbærni Halldór S. Guðmundsson,Kolbeinn H. Stefánsson skrifar Skoðun Mannasættir Teitur Atlason skrifar Skoðun ESB og Kvótahopp Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Meirihluti vill lögfesta rétt til leikskólapláss Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Lesblinda til rannsóknar Guðmundur S. Johnsen skrifar Skoðun Í lok jólanna og upphafi nýs árs Gestur Valgarðsson skrifar Skoðun Heilsa og veikindadagar - nýtt ár og ný tækifæri Victor Guðmundsson skrifar Skoðun Styttum nám lækna Haraldur F. Gíslason skrifar Skoðun Vangaveltur um trú og aukinn áhuga ungs fólks á henni Gunnar Jóhannesson skrifar Skoðun Íslenskan í andarslitrunum Steingrímur Jónsson skrifar Skoðun Frá nýlendu til þjóðar: Lærdómur sem Íslendingar þekkja Bernharð S. Bernharðsson skrifar Skoðun Opið bréf vegna langvarandi einangrunar Ragnheiður Svava Þórólfsdóttir skrifar Skoðun Hinseginfræðsla er forvarnaraðgerð Kári Garðarsson skrifar Skoðun Fjölskyldur í fyrsta sæti í Kópavogi Eydís Inga Valsdóttir skrifar Skoðun Verum ekki föst í umferð næsta áratuginn Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Birta í borgarstjórn – fyrir barnafjölskyldur og úthverfin Bjarnveig Birta Bjarnadóttir skrifar Sjá meira
Ekki má afhenda Íslandsbanka eigendum sínum. Hann skal seldur. Það sem fæst fyrir hann skal notað til niðurgreiðslu skulda. Á sama tíma er boðin út bygging brúar, sem samkvæmt kostnaðaráætlun kostar 18 milljarða. Á sama stað er hægt að byggja jafngóða brú fyrir helmingi minna fjármagn. Þannig verða lántökur fyrir brúnna 10 milljörðum lægri en í áætlað er fyrir dýru brúnna. Í viðbót er hægt að byggja helmingi ódýrari brú á mikið skemmri tíma og taka í notkun. Er heil brú í svona sóun á skattfé? Hluti Íslandsbanka hefur áður verið seldur. Þá var forsætisráðherra sérstaklega ánægður með, hvað margir erlendir fjárfestar keyptu hlut í bankanum. Nokkrum vikum seinna voru þeir búnir að selja hlutabréfin og hagnaðurinn farinn úr landi. Nær væri að læra af reynslunni og afhenda eigendum bankans hlutabréf í bankanum. Þá myndi fjármagnið vinna í hagkerfi okkar og rétt verð koma á hlutabréf í bankanum. Áður vildi Sigmundur Davíð afhenda eigendum Arionbanka bankann. Kata sagði það ekki hægt, því að við ættum ekki forksupsrétt. Skömmu seinna varð hún að falla frá forkaupsrétti. Í dag eiga lífeyrissjóðir stóran hlut í Arionbanka. Keyptu hlutina af þeim, sem áður töppuðu fé úr bankanum með arðgreiðslum, sem líklega hafa að mestu leiti ratað úr landi sem gjaldeyrir. Með því að afhenda eigendum Íslandsbanka hlutabréf í bankann mun fjármagnið vinna sem innspýting í hagkerfið. Höfundur er verkfræðingur og eldri borgari.
Skoðun Börnin okkar eiga betra skilið en ókunnugar afleysingar Kristín Kolbrún Waage Kolbeinsdóttir skrifar
Skoðun Ómissandi innviðir – undirstaða öryggis og viðnáms samfélagsins Sólrún Kristjánsdóttir skrifar
Skoðun Atvinnuþátttaka eldra fólks og sjálfbærni Halldór S. Guðmundsson,Kolbeinn H. Stefánsson skrifar
Skoðun Birta í borgarstjórn – fyrir barnafjölskyldur og úthverfin Bjarnveig Birta Bjarnadóttir skrifar