Nei þeir mega það ekki! Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar 28. nóvember 2024 09:22 Bergsteinn Sigurðsson fréttamaður á Ruv gerði á sig, skeit upp á bak, varð á í messunni eða hvað annað sem menn kalla þetta. Hann fékk Arnar Þór Jónsson formann Lýðræðisflokkinn í viðtal á Kosningavaktina 24. Gott viðtal og Arnar svaraði öllu vel og skilmerkilega. Nítjánda mínútan Þegar liðnar voru tæpar 20 mínútur af viðtalinu byrjaði Bergsteinn að spyrja út í oddvita Norðvesturs kjördæmisins. Við ættum auðvitað öll að koma þeim báðum á þing til að gera landi og þjóð gagn. Oddvitinn var ekki á staðnum, samt heldur Bergsteinn fram lygum í inngangi sínum og spyr svo hvort þetta sé stefna Lýðræðisflokksins. Arnar Þór svaraði árás Bergsteins af mikilli stillingu. Hann lét fréttamanninn, sem sýndi óhæfi sitt þarna, ekki fara með sig inn á villigötur. Arnar sagði stefnu flokksins vera að heimila ekki karlmönnum sem skilgreina sig sem konur að baða sig með litlu stúlkunum okkar. Fréttamaðurinn spurði ekki meira um það. Bergsteinn spurði ekki hvað hann ætti við, hvað þá að hann vildi frá nánari útlistun á málinu. Nei þeir mega það ekki Þetta er viðkvæðið þegar maður ræðir við fólk um lögin um kynrænt sjálfræði. Lögin skertu rétt kvenna til forréttinda fyrir karlmenn. Karlmaður, sem skilgreinir sig sem konu, má nefnilega mæta í búningsklefa kvenna þar sem litlar stúlkur baða sig og eru naktar. Beri karlmaður sig fyrir framan skólastofnun er sá hinn sami handtekinn. Lýðræðisflokknum finnst ekki fara saman hljóð og mynd. Á einum stað má bera sig fyrir framan stúlkur og öðrum ekki. Starfsmaður Kennarasambandsins skrifaði heilmikla grein um ofbeldi gegn konum á Vísi.is, en minntist ekki orði á þetta ofbeldi gegn stúlkum og komum. Hverju sætir það, að sjálf Kennarasamtökin huga ekki að þessum rétti stúlkna í umræðunni um ofbeldi? Já í reynd er þetta líka skerðing á mannréttindum kvenna og stúlkna. Kjósum Lýðræðisflokkinn Þetta er eini flokkurinn sem hefur dregið málefnið fram í dagsljósið. Málefni sem varðar hundruð kvenna og stúlkna. Fáir vita að þetta er svona í raun. Greinarhöfundur skrifaði til allra sveitarfélaga á landinu til að spyrja um fyrirkomulagið á sundstöðum þegar karlmaður, sem skilgreinir sig sem konu, mætir í sund. Úrræðin voru misjöfn en nokkur sveitarfélög svöruðuð því til að rétturinn væri karlmannsins, ekki stúlkna og kvenna til að baða sig í næði. Stöndum vörð um réttindi stúlkna og kvenna- kjósum Lýðræðisflokkinn. Höfundur er grunnskólakennari og sjúkraliði, er í 2. sæti listans í Norðausturkjördæmi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Alþingiskosningar 2024 Lýðræðisflokkurinn Mest lesið Móttaka skemmtiferðaskipa - hlustað á íbúa Þórdís Lóa Þórhallsdóttir Skoðun Þegar mannshjörtun mætast Jóna Hrönn Bolladóttir,Bjarni Karlsson Skoðun „Bíddu, varst þú ekki að biðja um þessa greiðslu?“ Heiðrún Jónsdóttir Skoðun Námsfærni nemenda í íslenskum skólum: Eigum við að lækka rána? Sigríður Ólafsdóttir Skoðun Kristján á Sprengisandi lendir í ágjöf Björn Ólafsson Skoðun Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley Skoðun Stöðvum glæpagengi á Íslandi Hjalti Vigfússon Skoðun Fíllinn í hjarta Reykjavíkur Hanna Katrín Friðriksson Skoðun Horft til einkunna og annarra þátta við innritun í framhaldsskóla Guðmundur Ingi Kristinsson Skoðun Hvernig húsnæðismarkað vill Viðskiptaráð? Skoðun Skoðun Skoðun Móttaka skemmtiferðaskipa - hlustað á íbúa Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Námsfærni nemenda í íslenskum skólum: Eigum við að lækka rána? Sigríður Ólafsdóttir skrifar Skoðun Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley skrifar Skoðun Þegar mannshjörtun mætast Jóna Hrönn Bolladóttir,Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Horft til einkunna og annarra þátta við innritun í framhaldsskóla Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Kristján á Sprengisandi lendir í ágjöf Björn Ólafsson skrifar Skoðun Unglingar eiga skilið heildstætt mat frá framhaldsskólum Sigurður Kári Harðarson skrifar Skoðun Stöðvum glæpagengi á Íslandi Hjalti Vigfússon skrifar Skoðun Jafnlaunavottun - „Hverjir græða á jafnlaunavottun“ Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri sem fáir eru að ræða? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Hvernig húsnæðismarkað vill Viðskiptaráð? skrifar Skoðun Enginn matur og næring án sérfræðiþekkingar Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar Skoðun Öll endurhæfing er í eðli sínu starfsendurhæfing Sveindís Anna Jóhannsdóttir skrifar Skoðun „Bíddu, varst þú ekki að biðja um þessa greiðslu?“ Heiðrún Jónsdóttir skrifar Skoðun Rétta leiðin til endurreisnar menntakerfisins? Birgir Finnsson skrifar Skoðun Tvær dætur á Gaza - páskahugvekja Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Ef það líkist þjóðarmorði – þá er það þjóðarmorð! Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Vinnustaðir fatlaðs fólks Atli Már Haraldsson skrifar Skoðun Þjónustustefna sveitarfélaga: Formsatriði eða mikilvægt stjórntæki? Jón Hrói Finnsson skrifar Skoðun Blóð, sviti og tár Jökull Jörgensen skrifar Skoðun Ertu knúin/n fram af verðugleika eða óverðugleika? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Er hægt að stjórna bæjarfélagi með óskhyggju? Sigurþóra Bergsdóttir skrifar Skoðun Styrkleikar barna geta legið í öðru en að fá hæstu einkunnir Anna Maria Jónsdóttir skrifar Skoðun Listin við að fara sér hægt Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Kosningar í stjórn Visku: Þitt atkvæði skiptir máli! Eydís Inga Valsdóttir skrifar Skoðun Ábyrgð yfirvalda á innra mati á skólastarfi Anna Greta Ólafsdóttir skrifar Skoðun Bjánarnir úti á landi Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson skrifar Skoðun Hvað kostar EES samningurinn þjóðina? Sigurbjörn Svavarsson skrifar Skoðun En hvað með loftslagið? Emma Soffía Elkjær Emilsdóttir,Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Ráðherra og valdníðsla í hans nafni Örn Pálmason skrifar Sjá meira
Bergsteinn Sigurðsson fréttamaður á Ruv gerði á sig, skeit upp á bak, varð á í messunni eða hvað annað sem menn kalla þetta. Hann fékk Arnar Þór Jónsson formann Lýðræðisflokkinn í viðtal á Kosningavaktina 24. Gott viðtal og Arnar svaraði öllu vel og skilmerkilega. Nítjánda mínútan Þegar liðnar voru tæpar 20 mínútur af viðtalinu byrjaði Bergsteinn að spyrja út í oddvita Norðvesturs kjördæmisins. Við ættum auðvitað öll að koma þeim báðum á þing til að gera landi og þjóð gagn. Oddvitinn var ekki á staðnum, samt heldur Bergsteinn fram lygum í inngangi sínum og spyr svo hvort þetta sé stefna Lýðræðisflokksins. Arnar Þór svaraði árás Bergsteins af mikilli stillingu. Hann lét fréttamanninn, sem sýndi óhæfi sitt þarna, ekki fara með sig inn á villigötur. Arnar sagði stefnu flokksins vera að heimila ekki karlmönnum sem skilgreina sig sem konur að baða sig með litlu stúlkunum okkar. Fréttamaðurinn spurði ekki meira um það. Bergsteinn spurði ekki hvað hann ætti við, hvað þá að hann vildi frá nánari útlistun á málinu. Nei þeir mega það ekki Þetta er viðkvæðið þegar maður ræðir við fólk um lögin um kynrænt sjálfræði. Lögin skertu rétt kvenna til forréttinda fyrir karlmenn. Karlmaður, sem skilgreinir sig sem konu, má nefnilega mæta í búningsklefa kvenna þar sem litlar stúlkur baða sig og eru naktar. Beri karlmaður sig fyrir framan skólastofnun er sá hinn sami handtekinn. Lýðræðisflokknum finnst ekki fara saman hljóð og mynd. Á einum stað má bera sig fyrir framan stúlkur og öðrum ekki. Starfsmaður Kennarasambandsins skrifaði heilmikla grein um ofbeldi gegn konum á Vísi.is, en minntist ekki orði á þetta ofbeldi gegn stúlkum og komum. Hverju sætir það, að sjálf Kennarasamtökin huga ekki að þessum rétti stúlkna í umræðunni um ofbeldi? Já í reynd er þetta líka skerðing á mannréttindum kvenna og stúlkna. Kjósum Lýðræðisflokkinn Þetta er eini flokkurinn sem hefur dregið málefnið fram í dagsljósið. Málefni sem varðar hundruð kvenna og stúlkna. Fáir vita að þetta er svona í raun. Greinarhöfundur skrifaði til allra sveitarfélaga á landinu til að spyrja um fyrirkomulagið á sundstöðum þegar karlmaður, sem skilgreinir sig sem konu, mætir í sund. Úrræðin voru misjöfn en nokkur sveitarfélög svöruðuð því til að rétturinn væri karlmannsins, ekki stúlkna og kvenna til að baða sig í næði. Stöndum vörð um réttindi stúlkna og kvenna- kjósum Lýðræðisflokkinn. Höfundur er grunnskólakennari og sjúkraliði, er í 2. sæti listans í Norðausturkjördæmi.
Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley Skoðun
Horft til einkunna og annarra þátta við innritun í framhaldsskóla Guðmundur Ingi Kristinsson Skoðun
Skoðun Námsfærni nemenda í íslenskum skólum: Eigum við að lækka rána? Sigríður Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley skrifar
Skoðun Horft til einkunna og annarra þátta við innritun í framhaldsskóla Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar
Skoðun Enginn matur og næring án sérfræðiþekkingar Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar
Skoðun Þjónustustefna sveitarfélaga: Formsatriði eða mikilvægt stjórntæki? Jón Hrói Finnsson skrifar
Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley Skoðun
Horft til einkunna og annarra þátta við innritun í framhaldsskóla Guðmundur Ingi Kristinsson Skoðun