„Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Jón Ísak Ragnarsson skrifar 26. nóvember 2024 17:18 Jón Gunnarsson er sérstakur fulltrúi Bjarna Benediktssonar í matvælaráðuneytinu. Vísir/Vilhelm Bjarni Benediktsson matvælaráðherra hefur gefið út 3,800 tonna kvóta á djúpkarfa, en ráðlagður heildarafli Hafrannsóknarstofnunnar fyrir fiskveiðiárið er 0 tonn. Jón Gunnarsson, aðstoðarmaður matvælaráðherra, segir að djúpkarfi sé óhjákvæmilega veiddur sem meðafli, og með kvótanum sé hægt að nýta hann í verðmætasköpun. „Þetta var eftir hvatningu frá Félagi skipstjórnarmanna og Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi. Þetta hangir saman við nýtingu á gullkarfastofni og grálúðustofni, sem tekst eiginlega ekkert að veiða nema það komi meðafli með af djúpkarfa,“ segir Jón Gunnarsson. Menn hafi verið að veiða karfann „hvort sem er“ og verið að skrá hann í svokallaðan VS afla eða í tegundatilfærslur. Með útgáfu kvóta sé hreinlegra og auðveldara að auka verðmætasköpunina. „Það er í rauninni bara verið að liðka fyrir því að menn geti verið að stunda veiðar á hagkvæmum hætti á afla sem kemur hvort sem er að landi,“ segir Jón Gunnarsson. Hrygningarstofninn lítill og nýliðun slæm Þorsteinn Sigurðsson forstjóri Hafrannsóknarstofnunnar segir að hrygningarstofn djúpkarfans sé lítill, og nýliðun slæm. Hins vegar viti þau að djúpkarfi sé meðafli með öðrum veiðum. „Þetta er bara staðan, þeir hafa væntanlega tekið samtal við einhverja eða verið í samtali við útveginn og einhverja hagaðila og ákveðið að hlusta á það frekar en að fara stíft eftir þeirri ráðgjöf sem kom frá okkur í júní,“ segir hann. „Við förum ekkert endilega í þunglyndi þótt ráðgjöf okkar sé ekki fylgt í einu og öllu,“ segir Þorsteinn Sigurðsson, forstjóri Hafrannsóknarstofnunnar. Sjávarútvegur Matvælaframleiðsla Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Fleiri fréttir Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Sjá meira
„Þetta var eftir hvatningu frá Félagi skipstjórnarmanna og Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi. Þetta hangir saman við nýtingu á gullkarfastofni og grálúðustofni, sem tekst eiginlega ekkert að veiða nema það komi meðafli með af djúpkarfa,“ segir Jón Gunnarsson. Menn hafi verið að veiða karfann „hvort sem er“ og verið að skrá hann í svokallaðan VS afla eða í tegundatilfærslur. Með útgáfu kvóta sé hreinlegra og auðveldara að auka verðmætasköpunina. „Það er í rauninni bara verið að liðka fyrir því að menn geti verið að stunda veiðar á hagkvæmum hætti á afla sem kemur hvort sem er að landi,“ segir Jón Gunnarsson. Hrygningarstofninn lítill og nýliðun slæm Þorsteinn Sigurðsson forstjóri Hafrannsóknarstofnunnar segir að hrygningarstofn djúpkarfans sé lítill, og nýliðun slæm. Hins vegar viti þau að djúpkarfi sé meðafli með öðrum veiðum. „Þetta er bara staðan, þeir hafa væntanlega tekið samtal við einhverja eða verið í samtali við útveginn og einhverja hagaðila og ákveðið að hlusta á það frekar en að fara stíft eftir þeirri ráðgjöf sem kom frá okkur í júní,“ segir hann. „Við förum ekkert endilega í þunglyndi þótt ráðgjöf okkar sé ekki fylgt í einu og öllu,“ segir Þorsteinn Sigurðsson, forstjóri Hafrannsóknarstofnunnar.
Sjávarútvegur Matvælaframleiðsla Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Fleiri fréttir Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Sjá meira