Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Atli Ísleifsson skrifar 26. nóvember 2024 07:54 Fiskibáturinn er nú í togi og er stefnan sett til lands. Landsbjörg Áhöfn björgunarskipsins Hafbjargar í Neskaupstað var kölluð út um klukkan 3:45 í morgun vegna fiskibáts hafði misst vélarafl og var þá staddur um 22 sjómílur austur af Barðanum. Fjórir skipverjar voru um borð í fiskibátnum. Í tilkynningu frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg segir að hálftíma eftir að tilkynning bars var Hafbjörgin lögð úr höfn og tók stefnuna að bátnum. Um borð í fiskibátnum hafi verið fjórir skipverjar sem biðu eftir aðstoð í nokkrum vindi. „Ætli menn myndu ekki kalla þetta skítakalda,“ segir Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar. „Suðvestan fimm til tíu metrar og skyggni ekkert sérsstakt. En þetta gekk allt ágætlega. Það voru fjórir um borð og það virtist nú ekki vera nein önnur hætta en sú að þeir höfðu ekki stjórn a bátnum. Svo gekk vel að koma taug í bátinn,“ segir Jón Þór. Í tilkynningunni segir að sigling Hafbjargar að bátnum hafi gengið vel og rétt upp úr klukkan 6:30 í morgun hafi áhöfninni tekist að koma taug yfir í bátinn og í kjölfarið hafi stefnan sett til lands með bátinn í togi. „Skipin eru nú á rólegri siglingu á um 8 sjómílna hraða austur af Reyðarfirði,“ segir í tilkynningunni. Landsbjörg Sex bílar fastir á Þverárfjalli Ennfremur segir að seint í gærkvöldi hafi svo björgunarsveitin Strönd á Skagaströnd verið kölluð út vegna sex bíla sem sátu fastir í snjó á Þverárfjalli. Björgunarsveitarfólk fór úr húsi rétt um hálf tólf og var búið að losa alla bíla um 50 mínútum síðar. Fjarðabyggð Sjávarútvegur Björgunarsveitir Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira
Í tilkynningu frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg segir að hálftíma eftir að tilkynning bars var Hafbjörgin lögð úr höfn og tók stefnuna að bátnum. Um borð í fiskibátnum hafi verið fjórir skipverjar sem biðu eftir aðstoð í nokkrum vindi. „Ætli menn myndu ekki kalla þetta skítakalda,“ segir Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar. „Suðvestan fimm til tíu metrar og skyggni ekkert sérsstakt. En þetta gekk allt ágætlega. Það voru fjórir um borð og það virtist nú ekki vera nein önnur hætta en sú að þeir höfðu ekki stjórn a bátnum. Svo gekk vel að koma taug í bátinn,“ segir Jón Þór. Í tilkynningunni segir að sigling Hafbjargar að bátnum hafi gengið vel og rétt upp úr klukkan 6:30 í morgun hafi áhöfninni tekist að koma taug yfir í bátinn og í kjölfarið hafi stefnan sett til lands með bátinn í togi. „Skipin eru nú á rólegri siglingu á um 8 sjómílna hraða austur af Reyðarfirði,“ segir í tilkynningunni. Landsbjörg Sex bílar fastir á Þverárfjalli Ennfremur segir að seint í gærkvöldi hafi svo björgunarsveitin Strönd á Skagaströnd verið kölluð út vegna sex bíla sem sátu fastir í snjó á Þverárfjalli. Björgunarsveitarfólk fór úr húsi rétt um hálf tólf og var búið að losa alla bíla um 50 mínútum síðar.
Fjarðabyggð Sjávarútvegur Björgunarsveitir Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira