Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Árni Sæberg skrifar 25. nóvember 2024 15:05 Hagkaup voru sektuð um 400 þúsund krónur þegar uppi var staðið. Hagkaup Formgalli varð til þess að ákvörðun Neytendastofu um að sekta Hagkaup um 850 þúsund krónur var felld niður að hluta. Hagkaup sitja samt sem áður uppi með 400 þúsund króna stjórnvaldssekt. Í tilkynningu á vef Neytendastofu segir að um hafi verið að ræða stjórnvaldssekt vegna auglýsinga um „Tax Free“ afslátt þar sem annars vegar vantaði alveg upplýsingar um prósentuhlutfall lækkunarinnar í auglýsingarnar en hins vegar hafi hlutfallið verið tilgreint í smáu og ólæsilegu letri. Neytendastofa hafi lagt 850 þúsund króna sekt á Hagkaup fyrir brotin. Áfrýjunarnefnd neytendamála hafi fellt úr gildi hluta ákvörðunarinnar vegna formgalla á málsmeðferð sem leiddi til þess að Hagkaup gat ekki tjáð sig um efni málsins. Sá hluti ákvörðunarinnar sem sneri að auglýsingum á samfélagsmiðlum þar sem hlutfallið kom ekki fram hafi því verið felldur úr gildi. Nefndin hafi hins vegar staðfest þann hluta ákvörðunarinnar sem sneri að auglýsingum þar sem prósentuafsláttur var tilgreindur með óskýrum og ólæsilegum hætti. Í ljósi þess að hluti ákvörðunarinnar var felldur úr gildi hafi áfrýjunarnefndin talið tilefni til að lækka stjórnvaldssektina í 400 þúsund krónur. Neytendur Hagar Verslun Skattar og tollar Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Viðskipti erlent Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Viðskipti innlent Fjögur skip hefja leit að loðnu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Innlend greiðslumiðlun nauðsynleg til að tryggja þjóðaröryggi Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Strætómiðinn dýrari Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Sektuð fyrir að segjast vera best Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Yfirlýsingar í fjölmiðlum um verðhækkanir gætu verið lögbrot Fá á baukinn frá Neytendastofu fyrir skort á íslensku Lykilatriði að nota alltaf sama kortið til að greiða fargjaldið Verð á raforku rokið upp um tugi prósenta á einu ári Hægt að borga með korti í strætó Drekinn og King Kong fá á baukinn fyrir að auglýsa nikótínvörur Loka verslun í Smáralind Verðstríð á jólabókamarkaði og hátt í þrefaldur verðmunur „Gamla góða“ Cocoa Puffsið aftur í verslanir Bilun hjá Símanum Freyju og Góu blöskrar ummæli frá Nóa Siríus ÁTVR hafi haldið dýrari og sterkari bjór að neytendum Lækka það sem fæst hjá öðrum en hækka hitt Dominos hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Sjá meira
Í tilkynningu á vef Neytendastofu segir að um hafi verið að ræða stjórnvaldssekt vegna auglýsinga um „Tax Free“ afslátt þar sem annars vegar vantaði alveg upplýsingar um prósentuhlutfall lækkunarinnar í auglýsingarnar en hins vegar hafi hlutfallið verið tilgreint í smáu og ólæsilegu letri. Neytendastofa hafi lagt 850 þúsund króna sekt á Hagkaup fyrir brotin. Áfrýjunarnefnd neytendamála hafi fellt úr gildi hluta ákvörðunarinnar vegna formgalla á málsmeðferð sem leiddi til þess að Hagkaup gat ekki tjáð sig um efni málsins. Sá hluti ákvörðunarinnar sem sneri að auglýsingum á samfélagsmiðlum þar sem hlutfallið kom ekki fram hafi því verið felldur úr gildi. Nefndin hafi hins vegar staðfest þann hluta ákvörðunarinnar sem sneri að auglýsingum þar sem prósentuafsláttur var tilgreindur með óskýrum og ólæsilegum hætti. Í ljósi þess að hluti ákvörðunarinnar var felldur úr gildi hafi áfrýjunarnefndin talið tilefni til að lækka stjórnvaldssektina í 400 þúsund krónur.
Neytendur Hagar Verslun Skattar og tollar Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Viðskipti erlent Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Viðskipti innlent Fjögur skip hefja leit að loðnu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Innlend greiðslumiðlun nauðsynleg til að tryggja þjóðaröryggi Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Strætómiðinn dýrari Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Sektuð fyrir að segjast vera best Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Yfirlýsingar í fjölmiðlum um verðhækkanir gætu verið lögbrot Fá á baukinn frá Neytendastofu fyrir skort á íslensku Lykilatriði að nota alltaf sama kortið til að greiða fargjaldið Verð á raforku rokið upp um tugi prósenta á einu ári Hægt að borga með korti í strætó Drekinn og King Kong fá á baukinn fyrir að auglýsa nikótínvörur Loka verslun í Smáralind Verðstríð á jólabókamarkaði og hátt í þrefaldur verðmunur „Gamla góða“ Cocoa Puffsið aftur í verslanir Bilun hjá Símanum Freyju og Góu blöskrar ummæli frá Nóa Siríus ÁTVR hafi haldið dýrari og sterkari bjór að neytendum Lækka það sem fæst hjá öðrum en hækka hitt Dominos hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Sjá meira