Lifað með reisn - Frá starfslokum til æviloka Þorsteinn Sæmundsson skrifar 21. nóvember 2024 11:01 Stefna Miðflokksins í málefnum eldra fólks felst í tveim megið stefnum. „Lifað með reisn“ byggir á •atvinnuþáttöku eldra fólks á þeirra forsendum. Miðflokkurinn vill að ríkisstarfsmenn geti unnið til 73ja ára aldurs kjósi þeir það og geti.Flokkurinn hefur ítrekað lagt fram á Alþingi frumvörð varðandi það. •Miðflokkurinn vill einnig tryggja atvinnuþátttöku eldra fólks á almennum markaði eftir því sem fólk kýs og hefur vilja til. Til greina kemur að hækka eftirlaunaaldur. •Miðflokkurinn vill stórhækka frístekjumörk bæði hvað atvinnutekjur og fjármagnstekjur varðar. Flokkurinn hefur ítrekað lagt fram frumvörp þar að lútandi. •Miðflokkurinn vill einfalda lög um eldri borgara og fella niður allar skerðingar á næstu fimm árum. Unnið verði að þessu markmiði í nánu samstarfi og samvinnu við samtök eldra fólks. „Frá starfslokum til æviloka“ byggir á samhæfingu og samvinnu þeirra fjögurra aðila sem vinna að málefnum eldra fólks þ.e. Ríkis, sveitarfélaga, frjálsra félagasamtaka og einkaaðila. Heilsugæslan mun leika lykilhlutverk innan stefnunnar með því að einstaklingsmiða þjónustu við hinn aldraða. Allt miðar að því að eldra fólk geti búið heima sem lengst. Því verður heimaþjónusta efld og samhæfð. Áhersla verði lögð á uppbyggingu þjónustuíbúða. Markvisst verði unnið að útrýmingu biðlista eftir aðgerðum s.s. augasteinaskiptum og liðskiptum. Efri árunum verði skipt í fimm ára tímabil: Frá 65 til 70 ára, frá 70 til 75 ára, 75 til 80 ára og svo framvegis allt til æviloka.Innan tímabilanna verði lögð höfuðáhersla á andlega og líkamlega virkni svo og forvarnir á fyrri tímabilunum en þegar líður á einnig á aukna þjónustu við hinn aldraða bæði heimaþjónustu og heimsóknir heilbrigðisstarfsfólks ekki sjaldnar en á átta vikna fresti. Þegar fjölþætt veikindi steðja að er lögð höfuðáhersla á samvinnu þeirra heilbrigðisstarfsmanna sem að verki koma til að tryggja samfellu í þjónustu við hinn aldraða. Aldraðir tryggja lífsgæði sín best með því að setja X við M. Það munar um Miðflokkinn. Höfundur skipar 2. sæti á lista Miðflokksins í Reykjavík suður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Þorsteinn Sæmundsson Miðflokkurinn Skoðun: Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Eineltið endaði með örkumlun Davíð Bergmann Skoðun Akademísk kurteisi á tímum þjóðarmorðs Finnur Ulf Dellsén Skoðun Rangfærslur ESB-sinna leiðréttar Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson Skoðun Þú ert búin að eyðileggja líf mitt!!! Sandra Ósk Jóhannsdóttir Skoðun Við megum ekki tapa leiknum utan vallar Eysteinn Pétur Lárusson Skoðun Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Rangfærslur ESB-sinna leiðréttar Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Eineltið endaði með örkumlun Davíð Bergmann skrifar Skoðun Akademísk kurteisi á tímum þjóðarmorðs Finnur Ulf Dellsén skrifar Skoðun Við megum ekki tapa leiknum utan vallar Eysteinn Pétur Lárusson skrifar Skoðun Börnin heyra bara sprengjugnýinn Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson skrifar Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Normið á ekki síðasta orðið Katrín Íris Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ég er eins og ég er, hvernig á ég að vera eitthvað annað? Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir skrifar Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hinir miklu lýðræðissinnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Kolefnishlutleysi eftir 15 ár? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir skrifar Skoðun Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson skrifar Skoðun Tískuorð eða sjálfsögð réttindi? Vigdís Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Ráðherrann og illkvittnu einkaaðilarnir Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Áttatíu ár frá Hírósíma og Nagasakí Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Réttmætar áhyggjur eða ósanngjarnar alhæfingar? Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun „Þótt náttúran sé lamin með lurk!“ Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Ekkert ævintýri fyrir mongólsku hestana María Lilja Tryggvadóttir skrifar Skoðun Nám í skugga óöryggis Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Tæknin á ekki að nota okkur Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Ytra mat í skólum og hvað svo? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslaust Ísland! - Með hjálp stefnu um skaðaminnkun Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Meðsek um þjóðarmorð vegna aðgerðaleysis? Pétur Heimisson skrifar Sjá meira
Stefna Miðflokksins í málefnum eldra fólks felst í tveim megið stefnum. „Lifað með reisn“ byggir á •atvinnuþáttöku eldra fólks á þeirra forsendum. Miðflokkurinn vill að ríkisstarfsmenn geti unnið til 73ja ára aldurs kjósi þeir það og geti.Flokkurinn hefur ítrekað lagt fram á Alþingi frumvörð varðandi það. •Miðflokkurinn vill einnig tryggja atvinnuþátttöku eldra fólks á almennum markaði eftir því sem fólk kýs og hefur vilja til. Til greina kemur að hækka eftirlaunaaldur. •Miðflokkurinn vill stórhækka frístekjumörk bæði hvað atvinnutekjur og fjármagnstekjur varðar. Flokkurinn hefur ítrekað lagt fram frumvörp þar að lútandi. •Miðflokkurinn vill einfalda lög um eldri borgara og fella niður allar skerðingar á næstu fimm árum. Unnið verði að þessu markmiði í nánu samstarfi og samvinnu við samtök eldra fólks. „Frá starfslokum til æviloka“ byggir á samhæfingu og samvinnu þeirra fjögurra aðila sem vinna að málefnum eldra fólks þ.e. Ríkis, sveitarfélaga, frjálsra félagasamtaka og einkaaðila. Heilsugæslan mun leika lykilhlutverk innan stefnunnar með því að einstaklingsmiða þjónustu við hinn aldraða. Allt miðar að því að eldra fólk geti búið heima sem lengst. Því verður heimaþjónusta efld og samhæfð. Áhersla verði lögð á uppbyggingu þjónustuíbúða. Markvisst verði unnið að útrýmingu biðlista eftir aðgerðum s.s. augasteinaskiptum og liðskiptum. Efri árunum verði skipt í fimm ára tímabil: Frá 65 til 70 ára, frá 70 til 75 ára, 75 til 80 ára og svo framvegis allt til æviloka.Innan tímabilanna verði lögð höfuðáhersla á andlega og líkamlega virkni svo og forvarnir á fyrri tímabilunum en þegar líður á einnig á aukna þjónustu við hinn aldraða bæði heimaþjónustu og heimsóknir heilbrigðisstarfsfólks ekki sjaldnar en á átta vikna fresti. Þegar fjölþætt veikindi steðja að er lögð höfuðáhersla á samvinnu þeirra heilbrigðisstarfsmanna sem að verki koma til að tryggja samfellu í þjónustu við hinn aldraða. Aldraðir tryggja lífsgæði sín best með því að setja X við M. Það munar um Miðflokkinn. Höfundur skipar 2. sæti á lista Miðflokksins í Reykjavík suður.
Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar
Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar
Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar