Lifað með reisn - Frá starfslokum til æviloka Þorsteinn Sæmundsson skrifar 21. nóvember 2024 11:01 Stefna Miðflokksins í málefnum eldra fólks felst í tveim megið stefnum. „Lifað með reisn“ byggir á •atvinnuþáttöku eldra fólks á þeirra forsendum. Miðflokkurinn vill að ríkisstarfsmenn geti unnið til 73ja ára aldurs kjósi þeir það og geti.Flokkurinn hefur ítrekað lagt fram á Alþingi frumvörð varðandi það. •Miðflokkurinn vill einnig tryggja atvinnuþátttöku eldra fólks á almennum markaði eftir því sem fólk kýs og hefur vilja til. Til greina kemur að hækka eftirlaunaaldur. •Miðflokkurinn vill stórhækka frístekjumörk bæði hvað atvinnutekjur og fjármagnstekjur varðar. Flokkurinn hefur ítrekað lagt fram frumvörp þar að lútandi. •Miðflokkurinn vill einfalda lög um eldri borgara og fella niður allar skerðingar á næstu fimm árum. Unnið verði að þessu markmiði í nánu samstarfi og samvinnu við samtök eldra fólks. „Frá starfslokum til æviloka“ byggir á samhæfingu og samvinnu þeirra fjögurra aðila sem vinna að málefnum eldra fólks þ.e. Ríkis, sveitarfélaga, frjálsra félagasamtaka og einkaaðila. Heilsugæslan mun leika lykilhlutverk innan stefnunnar með því að einstaklingsmiða þjónustu við hinn aldraða. Allt miðar að því að eldra fólk geti búið heima sem lengst. Því verður heimaþjónusta efld og samhæfð. Áhersla verði lögð á uppbyggingu þjónustuíbúða. Markvisst verði unnið að útrýmingu biðlista eftir aðgerðum s.s. augasteinaskiptum og liðskiptum. Efri árunum verði skipt í fimm ára tímabil: Frá 65 til 70 ára, frá 70 til 75 ára, 75 til 80 ára og svo framvegis allt til æviloka.Innan tímabilanna verði lögð höfuðáhersla á andlega og líkamlega virkni svo og forvarnir á fyrri tímabilunum en þegar líður á einnig á aukna þjónustu við hinn aldraða bæði heimaþjónustu og heimsóknir heilbrigðisstarfsfólks ekki sjaldnar en á átta vikna fresti. Þegar fjölþætt veikindi steðja að er lögð höfuðáhersla á samvinnu þeirra heilbrigðisstarfsmanna sem að verki koma til að tryggja samfellu í þjónustu við hinn aldraða. Aldraðir tryggja lífsgæði sín best með því að setja X við M. Það munar um Miðflokkinn. Höfundur skipar 2. sæti á lista Miðflokksins í Reykjavík suður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Þorsteinn Sæmundsson Miðflokkurinn Skoðun: Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Nýi Landspítalinn: klúður sem enginn þorir lengur að ræða Sigurður Sigurðsson Skoðun Stúdentapólitík er pólitík Ármann Leifsson Skoðun Leiðtogi með reynslu, kjark og mannlega nálgun Kristín María Birgisdóttir Skoðun Getum við munað Ögmundur Ísak Ögmundsson Skoðun Þegar „erlend afskipti“ eru aðeins vandamál ef þau þjóna náttúrunni Arndís Kristjánsdóttir Skoðun Rósa Björk Brynjólfsdóttir og aðförin að málfrelsi og frjálslyndi Hjörvar Sigurðsson Skoðun Læra börn stafi og hljóð í Byrjendalæsi? Rannveig Oddsdóttir Skoðun Hundrað–múrinn rofinn! Anna Björg Jónsdóttir Skoðun Eru íþróttamenn heimskir? Gunnar Björgvinsson Skoðun Fyrir hverja eru leikskólar María Ellen Steingrímsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Samtalið er hafið – farsældarráðin eru lykillinn Arna Ír Gunnarsdóttir,Bára Daðadóttir,Erna Lea Bergsteinsdóttir,Hanna Borg Jónsdóttir,Hjördís Eva Þórðardóttir,Nína Hrönn Gunnarsdóttir,Sara Björk Þorsteinsdóttir,Þorleifur Kr. Níelsson skrifar Skoðun Setjum ekki skátastarf á varamannabekkinn Óskar Eiríksson skrifar Skoðun Björg fyrir Reykvíkinga Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir,Þórey Vilhjálmsdóttir skrifar Skoðun Enn má Daði leiðrétta skrifar Skoðun Ég sá Jesú í fréttunum Daníel Ágúst Gautason skrifar Skoðun Ógnarstjórn talmafíunnar Vigdís Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Andstæðingar dýrahalds og hagnaðardrifið dýraverndarstarf Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Leiðtogi með reynslu, kjark og mannlega nálgun Kristín María Birgisdóttir skrifar Skoðun Hundrað–múrinn rofinn! Anna Björg Jónsdóttir skrifar Skoðun Hvert stefnum við? Jasmina Vajzović skrifar Skoðun Hrunamannahreppur 5 - Kópavogur 0 Gunnar Gylfason skrifar Skoðun Nýja kvótakerfið hennar Hönnu Katrínar Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Skipulag á að þjóna fólki, ekki pólitískum prinsippum Kristín Thoroddsen skrifar Skoðun Þegar „erlend afskipti“ eru aðeins vandamál ef þau þjóna náttúrunni Arndís Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Eru íþróttamenn heimskir? Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Að grípa fólk í tíma – forvarnir sem virka á vinnumarkaði Guðrún Rakel Eiríksdóttir skrifar Skoðun Áhrif mín á daglegt líf og störf Stefáns Eiríkssonar Eyrún Magnúsdóttir skrifar Skoðun Nýi Landspítalinn: klúður sem enginn þorir lengur að ræða Sigurður Sigurðsson skrifar Skoðun Árangur byrjar í starfsmannahópnum Jana Katrín Knútsdóttir skrifar Skoðun Stúdentapólitík er pólitík Ármann Leifsson skrifar Skoðun Læra börn stafi og hljóð í Byrjendalæsi? Rannveig Oddsdóttir skrifar Skoðun Maðurinn sem ég kynntist í löggunni Þuríður B. Ægisdóttir skrifar Skoðun Árangur Dana í loftslagsmálum margfalt betri en Íslendinga Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Fyrir hverja eru leikskólar María Ellen Steingrímsdóttir skrifar Skoðun Hnefaleikameistarinn sem hefur aldrei keppt Ásgeir Jónsson skrifar Skoðun Getum við munað Ögmundur Ísak Ögmundsson skrifar Skoðun Fjölsmiðjan í 25 ár: Samfélagsleg fjárfesting sem borgar sig margfalt Davíð Bergmann skrifar Skoðun Rósa Björk Brynjólfsdóttir og aðförin að málfrelsi og frjálslyndi Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Flótti ríkisstjórnarinnar frá Flóttamannavegi Guðbjörg Oddný Jónasdóttir skrifar Skoðun Hvernig byggjum við upp hágæða almenningssamgöngur? Þórir Garðarsson skrifar Sjá meira
Stefna Miðflokksins í málefnum eldra fólks felst í tveim megið stefnum. „Lifað með reisn“ byggir á •atvinnuþáttöku eldra fólks á þeirra forsendum. Miðflokkurinn vill að ríkisstarfsmenn geti unnið til 73ja ára aldurs kjósi þeir það og geti.Flokkurinn hefur ítrekað lagt fram á Alþingi frumvörð varðandi það. •Miðflokkurinn vill einnig tryggja atvinnuþátttöku eldra fólks á almennum markaði eftir því sem fólk kýs og hefur vilja til. Til greina kemur að hækka eftirlaunaaldur. •Miðflokkurinn vill stórhækka frístekjumörk bæði hvað atvinnutekjur og fjármagnstekjur varðar. Flokkurinn hefur ítrekað lagt fram frumvörp þar að lútandi. •Miðflokkurinn vill einfalda lög um eldri borgara og fella niður allar skerðingar á næstu fimm árum. Unnið verði að þessu markmiði í nánu samstarfi og samvinnu við samtök eldra fólks. „Frá starfslokum til æviloka“ byggir á samhæfingu og samvinnu þeirra fjögurra aðila sem vinna að málefnum eldra fólks þ.e. Ríkis, sveitarfélaga, frjálsra félagasamtaka og einkaaðila. Heilsugæslan mun leika lykilhlutverk innan stefnunnar með því að einstaklingsmiða þjónustu við hinn aldraða. Allt miðar að því að eldra fólk geti búið heima sem lengst. Því verður heimaþjónusta efld og samhæfð. Áhersla verði lögð á uppbyggingu þjónustuíbúða. Markvisst verði unnið að útrýmingu biðlista eftir aðgerðum s.s. augasteinaskiptum og liðskiptum. Efri árunum verði skipt í fimm ára tímabil: Frá 65 til 70 ára, frá 70 til 75 ára, 75 til 80 ára og svo framvegis allt til æviloka.Innan tímabilanna verði lögð höfuðáhersla á andlega og líkamlega virkni svo og forvarnir á fyrri tímabilunum en þegar líður á einnig á aukna þjónustu við hinn aldraða bæði heimaþjónustu og heimsóknir heilbrigðisstarfsfólks ekki sjaldnar en á átta vikna fresti. Þegar fjölþætt veikindi steðja að er lögð höfuðáhersla á samvinnu þeirra heilbrigðisstarfsmanna sem að verki koma til að tryggja samfellu í þjónustu við hinn aldraða. Aldraðir tryggja lífsgæði sín best með því að setja X við M. Það munar um Miðflokkinn. Höfundur skipar 2. sæti á lista Miðflokksins í Reykjavík suður.
Þegar „erlend afskipti“ eru aðeins vandamál ef þau þjóna náttúrunni Arndís Kristjánsdóttir Skoðun
Skoðun Samtalið er hafið – farsældarráðin eru lykillinn Arna Ír Gunnarsdóttir,Bára Daðadóttir,Erna Lea Bergsteinsdóttir,Hanna Borg Jónsdóttir,Hjördís Eva Þórðardóttir,Nína Hrönn Gunnarsdóttir,Sara Björk Þorsteinsdóttir,Þorleifur Kr. Níelsson skrifar
Skoðun Andstæðingar dýrahalds og hagnaðardrifið dýraverndarstarf Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar
Skoðun Þegar „erlend afskipti“ eru aðeins vandamál ef þau þjóna náttúrunni Arndís Kristjánsdóttir skrifar
Skoðun Fjölsmiðjan í 25 ár: Samfélagsleg fjárfesting sem borgar sig margfalt Davíð Bergmann skrifar
Skoðun Rósa Björk Brynjólfsdóttir og aðförin að málfrelsi og frjálslyndi Hjörvar Sigurðsson skrifar
Þegar „erlend afskipti“ eru aðeins vandamál ef þau þjóna náttúrunni Arndís Kristjánsdóttir Skoðun