„Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. nóvember 2024 21:15 Axel Óskar hefur yfirgefið KR eftir eitt ár. Hér er hann í leik gegn Víkingum á Meistaravöllum. Vísir/Anton Brink Axel Óskar Andrésson mun ekki leika áfram með KR í Bestu deild karla í knattspyrnu. Hann hefur nú formlega kvatt liðið á samfélagsmiðlum, ber hann félaginu og KR-ingum í heild sinni söguna vel. Fyrr í mánuðinum greindi Vísir frá því að Axel Óskar væri á leið frá KR eftir aðeins eitt tímabil í Vesturbænum. Hann gekk í raðir félagsins fyrir nýafstaðið tímabil í Bestu deild karla eftir langa dvöl í atvinnumennsku. Átti þessi sterkbyggði miðvörður að hjálpa KR að etja kappi á toppi deildarinnar en annað kom á daginn. Á endanum hélt KR sæti sínu í deildinni örugglega og hefur félagið verið einkar duglegt að sækja leikmenn undanfarið. Er þar um að ræða uppalda KR-inga í bland við unga og efnilega leikmenn. Það var því sameiginleg ákvörðun KR og miðvarðarins úr Mosfellsbæ að hann myndi rifta samningi sínum og leita á önnur mið. „Takk KR-ingar fyrir minn stutta tíma hjá félaginu. Þrátt fyrir að hafa eingöngu verið eitt tímabil hjá KR og þótt að það hafi verið strembið, þá fann maður fyrir hversu ótrúlega sérstakur þessi klúbbur er. Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg og ég elska fólkið sem kemur að klúbbnum. Ég óska KR alls hins besta í framtíðinni,“ sagir Axel Óskar í færslunni sem birtist á Facebook-síðu KR. Alls lék Axel Óskar 23 leiki fyrir KR í deild og bikar. Skoraði hann í þeim fjögur mörk, þar af þrjú gegn Stjörnunni. KR endaði í 8. sæti Bestu deildar karla með 34 stig. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KR Mest lesið Svona eru riðlarnir í undankeppni HM Fótbolti „Ég get líklegast trúað þessu núna“ Sport Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Fótbolti Í beinni: Grindavík - Valur | Grindvíkingar leita hefnda Körfubolti Sagði sínum mönnum að skjóta á Onana við hvert tækifæri Fótbolti The Sun hlær að vallarmálum á Íslandi Fótbolti Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Fótbolti Síðasti leikur Þóris með þær norsku verður úrslitaleikur á EM Handbolti Guardiola nærist og sefur ekki eðlilega Enski boltinn Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Enski boltinn Fleiri fréttir Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Sjá meira
Fyrr í mánuðinum greindi Vísir frá því að Axel Óskar væri á leið frá KR eftir aðeins eitt tímabil í Vesturbænum. Hann gekk í raðir félagsins fyrir nýafstaðið tímabil í Bestu deild karla eftir langa dvöl í atvinnumennsku. Átti þessi sterkbyggði miðvörður að hjálpa KR að etja kappi á toppi deildarinnar en annað kom á daginn. Á endanum hélt KR sæti sínu í deildinni örugglega og hefur félagið verið einkar duglegt að sækja leikmenn undanfarið. Er þar um að ræða uppalda KR-inga í bland við unga og efnilega leikmenn. Það var því sameiginleg ákvörðun KR og miðvarðarins úr Mosfellsbæ að hann myndi rifta samningi sínum og leita á önnur mið. „Takk KR-ingar fyrir minn stutta tíma hjá félaginu. Þrátt fyrir að hafa eingöngu verið eitt tímabil hjá KR og þótt að það hafi verið strembið, þá fann maður fyrir hversu ótrúlega sérstakur þessi klúbbur er. Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg og ég elska fólkið sem kemur að klúbbnum. Ég óska KR alls hins besta í framtíðinni,“ sagir Axel Óskar í færslunni sem birtist á Facebook-síðu KR. Alls lék Axel Óskar 23 leiki fyrir KR í deild og bikar. Skoraði hann í þeim fjögur mörk, þar af þrjú gegn Stjörnunni. KR endaði í 8. sæti Bestu deildar karla með 34 stig.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KR Mest lesið Svona eru riðlarnir í undankeppni HM Fótbolti „Ég get líklegast trúað þessu núna“ Sport Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Fótbolti Í beinni: Grindavík - Valur | Grindvíkingar leita hefnda Körfubolti Sagði sínum mönnum að skjóta á Onana við hvert tækifæri Fótbolti The Sun hlær að vallarmálum á Íslandi Fótbolti Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Fótbolti Síðasti leikur Þóris með þær norsku verður úrslitaleikur á EM Handbolti Guardiola nærist og sefur ekki eðlilega Enski boltinn Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Enski boltinn Fleiri fréttir Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Sjá meira