Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. nóvember 2024 15:24 Líkamsárásin átti sér stað á skemmtistaðnum Lúx. Vísir/Vilhelm Íslendingur á þrítugsaldri hefur verið ákærður fyrir stórfellda líkamsárás sem leiddi til dauða litáísks karlmanns í skemmtistaðnum Lúx í Austurstræti í Reykjavík í júní í fyrra. Manninum er gefið að sök að hafa á skemmtistaðnum slegið karlmanninn fyrirvaralaust eitt högg á vinstri hluta hálsins aftan við eyrað þannig að hann fékk slink á höfuðið. Afleiðingarnar voru þær að maðurinn lést af völdum altæks heiladreps vegna innanskúmsblæðingar af völdum rofs á vinstri aftari neðri hnykilsslagæðinni, segir í ákæru. Karlmaðurinn var meðvitundarlaus þegar lögregla kom á vettvang og árásarmaðurinn farinn af vettvangi. Hann var handtekinn í nágrenninu. Skemmtistaðurinn sem um ræðir hét LÚX, en honum hefur verið lokað og annar skemmtistaður opnað á sama stað. Sjónarvottar að árásinni sögðu að maðurinn sem lést hefði einungis hlotið eitt hnefahögg. Hinn látni var frá Litáen og hafði búið hér á landi um nokkurra mánaða skeið. Kærasta hans hefði flutt til landsins tveimur vikum fyrir andlátið. Gerð er krafa um að ákærði greiði aðstandanda mannsins tæplega 900 þúsund krónur auk miskabóta upp á þrjár milljónir króna. Lögreglumál Dómsmál Reykjavík Látinn eftir líkamsárás á LÚX Mest lesið Hvers vegna eru allir að tala um „borgaralega“ ríkisstjórn? Innlent Þung bankhljóð heyrðust kvöldið áður en hjónin fundust látin Innlent Leita enn byssumannsins og lofa peningaverðlaunum Erlent Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Vara við „gervistéttarfélagi“ og „svikamyllu“ Innlent Launmorð á götum New York Erlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Fleiri fréttir Tveggja bíla árekstur við Holtagarða Vara við „gervistéttarfélagi“ og „svikamyllu“ Þung bankhljóð heyrðust kvöldið áður en hjónin fundust látin Hvers vegna eru allir að tala um „borgaralega“ ríkisstjórn? Gular viðvaranir og varasamt ferðaveður á Austurlandi Mögulegt að dregið hafi úr óróa Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Konfektið í hæstu hæðum Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Sjá meira
Manninum er gefið að sök að hafa á skemmtistaðnum slegið karlmanninn fyrirvaralaust eitt högg á vinstri hluta hálsins aftan við eyrað þannig að hann fékk slink á höfuðið. Afleiðingarnar voru þær að maðurinn lést af völdum altæks heiladreps vegna innanskúmsblæðingar af völdum rofs á vinstri aftari neðri hnykilsslagæðinni, segir í ákæru. Karlmaðurinn var meðvitundarlaus þegar lögregla kom á vettvang og árásarmaðurinn farinn af vettvangi. Hann var handtekinn í nágrenninu. Skemmtistaðurinn sem um ræðir hét LÚX, en honum hefur verið lokað og annar skemmtistaður opnað á sama stað. Sjónarvottar að árásinni sögðu að maðurinn sem lést hefði einungis hlotið eitt hnefahögg. Hinn látni var frá Litáen og hafði búið hér á landi um nokkurra mánaða skeið. Kærasta hans hefði flutt til landsins tveimur vikum fyrir andlátið. Gerð er krafa um að ákærði greiði aðstandanda mannsins tæplega 900 þúsund krónur auk miskabóta upp á þrjár milljónir króna.
Lögreglumál Dómsmál Reykjavík Látinn eftir líkamsárás á LÚX Mest lesið Hvers vegna eru allir að tala um „borgaralega“ ríkisstjórn? Innlent Þung bankhljóð heyrðust kvöldið áður en hjónin fundust látin Innlent Leita enn byssumannsins og lofa peningaverðlaunum Erlent Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Vara við „gervistéttarfélagi“ og „svikamyllu“ Innlent Launmorð á götum New York Erlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Fleiri fréttir Tveggja bíla árekstur við Holtagarða Vara við „gervistéttarfélagi“ og „svikamyllu“ Þung bankhljóð heyrðust kvöldið áður en hjónin fundust látin Hvers vegna eru allir að tala um „borgaralega“ ríkisstjórn? Gular viðvaranir og varasamt ferðaveður á Austurlandi Mögulegt að dregið hafi úr óróa Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Konfektið í hæstu hæðum Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Sjá meira