PSV og Zagreb skoruðu fjögur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. nóvember 2024 20:02 Malik Tillman og Noa Lang. Rene Nijhuis/MB Media Tveimur af leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu karla í knattspyrnu er nú lokið. PSV og Dinamo Zagreb unnu bæði nokkuð þægilega sigra. PSV fékk Girona í heimsókn og gerði út um leikinn í fyrri hálfleik. Ryan Flamingo kom heimaliðinu yfir eftir undirbúning Malik Tillman þegar rúmlega stundarfjórðungur var liðinn af leiknum. Tillman sjálfur bætti svo öðru markinu við á 33. mínútu eftir sendingu Noa Lang og staðan 2-0 í hálfleik. Það voru aðeins tíu mínútur liðnar af síðari hálfleik þegar Arnau Martinez fékk sitt annað gula spjald í liði gestanna og þeir því manni færri það sem eftir lifði leiks. Ismael Saibari hélt hann hefði komið PSV í 3-0 en markið dæmt af vegna rangstöðu. Johan Bakayoko kom PSV hins vegar í 3-0 eftir sendingu frá Tillman sem var allt í öllu. Það mark stóð, staðan orðin 3-0 og áður en flautað var til leiksloka var staðan orðin 4-0. Ladislav Krejci setti boltann þá í eigið net og fullkomnaði þar með frábært kvöld heimaliðsins. Lokatölur 4-0 og PSV komið á blað í Meistaradeildinni. Liðið er í 19. sæti með fimm stig að loknum fjórum leikjum. Girona er á sama tíma í 26. sæti með þrjú stig. Dinamo Zagreb gerði þá góða ferð til Slóvakíu og vann þar 4-1 útisigur á Slovan Bratislava. Sigurlið Zagreb er nú með sjö stig í 10. sæti á meðan Bratislava er á botninum án sigurs. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Íslenski boltinn Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Íslenski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Mætti tveimur mínútum of seint og var settur á bekkinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Í vanda eftir að hafa sýnt löngutöng Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Sjá meira
PSV fékk Girona í heimsókn og gerði út um leikinn í fyrri hálfleik. Ryan Flamingo kom heimaliðinu yfir eftir undirbúning Malik Tillman þegar rúmlega stundarfjórðungur var liðinn af leiknum. Tillman sjálfur bætti svo öðru markinu við á 33. mínútu eftir sendingu Noa Lang og staðan 2-0 í hálfleik. Það voru aðeins tíu mínútur liðnar af síðari hálfleik þegar Arnau Martinez fékk sitt annað gula spjald í liði gestanna og þeir því manni færri það sem eftir lifði leiks. Ismael Saibari hélt hann hefði komið PSV í 3-0 en markið dæmt af vegna rangstöðu. Johan Bakayoko kom PSV hins vegar í 3-0 eftir sendingu frá Tillman sem var allt í öllu. Það mark stóð, staðan orðin 3-0 og áður en flautað var til leiksloka var staðan orðin 4-0. Ladislav Krejci setti boltann þá í eigið net og fullkomnaði þar með frábært kvöld heimaliðsins. Lokatölur 4-0 og PSV komið á blað í Meistaradeildinni. Liðið er í 19. sæti með fimm stig að loknum fjórum leikjum. Girona er á sama tíma í 26. sæti með þrjú stig. Dinamo Zagreb gerði þá góða ferð til Slóvakíu og vann þar 4-1 útisigur á Slovan Bratislava. Sigurlið Zagreb er nú með sjö stig í 10. sæti á meðan Bratislava er á botninum án sigurs.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Íslenski boltinn Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Íslenski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Mætti tveimur mínútum of seint og var settur á bekkinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Í vanda eftir að hafa sýnt löngutöng Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Sjá meira