„Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Valur Páll Eiríksson skrifar 4. nóvember 2024 12:00 Birkir Már grínast með að Willum Þór eigi að snúa aftur í boltann. Sá eigi mikið að gera með farsælan fótboltaferil þess fyrrnefnda. Vísir/Samsett Birkir Már Sævarsson kveðst eiga heilbrigðisráðherra mikið að þakka fyrir langan og farsælan knattspyrnuferil. Jafnvel sé kominn tími á að hann fari aftur út á æfingavöll. Birkir Már lagði knattspyrnuskóna á hilluna á dögunum, 39 ára gamall, eftir 20 ára feril. Síðasti leikurinn var 6-1 sigur Vals á ÍA í lokaumferð Bestu deildar karla. Klippa: Birkir Már gerir upp ferilinn Þjálfarar Birkis Más eru margir eftir svona langan feril. Einn stendur öðrum ofar. Birkir segir Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, eiga mikið í sínum ferli, án hans væri hann að sprikla í neðri deildum. „Þeir standa allir upp úr á sinn hátt. En Willum er sá sem gerði mig að bakverði og var þjálfari þegar ég vann fyrsta Íslandsmeistaratitilinn. Mér finnst hann geggjaður, hann er alltaf í miklu uppáhaldi. Óli Jó er líka mjög eftirminnilegur og skemmtilegur. Svo Lars og Heimir, þetta eru einhvern veginn allir,“ segir Birkir. „Willum er alltaf aðeins efst í huga hjá mér af því það var hann sem sá bakvörðinn í mér. Ef ég hefði ekki orðið bakvörður, þá hefði ég sennilega verið kantmaður í 1. eða 2. deild, max. Það var helvíti mikið gæfuspor að hann hafi séð að ég gæti spilað bakvörð,“ Þarf Willum þá ekki að fara að snúa aftur á völlinn? „Er þetta ekki komið gott af pólitík og setja hann út á völl aftur? Ég held að það sé kominn tími til,“ segir Birkir Már kímnislega. Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum efst í greininni. Einnig má hlusta á það á öllum helstu hlaðvarpsveitum í Besta sætinu, þar á meðal hér að neðan. Valur Framsóknarflokkurinn Alþingi Besta deild karla Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Tókst á við einmanaleikann með vinnu í Valsheimilinu Eftir grasekkilslíf og húsvarðastörf samhliða fótboltanum síðustu mánuði hlakkar Birki Má Sævarsson til tímamóta helgarinnar þegar hann leikur sinn síðasta leik fyrir Val. Við tekur strangheiðarleg atvinnuleit í Stokkhólmi strax eftir helgi. 25. október 2024 08:55 Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Birkir Már Sævarsson lauk knattspyrnuferli sínum um síðustu helgi þegar hans menn í Val unnu 6-1 sigur á ÍA í lokaumferð Bestu deildar karla. Birkir Már í atvinnumennsku í rúman áratug og er á meðal leikjahærri manna í sögu landsliðsins. 2. nóvember 2024 08:02 „Lítill Birkir Már hefði ekki getað ímyndað sér þetta“ Mikil tímamót urðu á N1 vellinum í dag þegar einn dáðasti Valsari sögunnar Birkir Már Sævarsson lék sinn síðasta leik á Íslandi og lauk þar með farsælum ferli sínum. Valsarar héldu mikla dagskrá honum til heiðurs og kórónuðu svo góða kveðjustund með öruggum 6-1 sigri. 26. október 2024 19:41 Mest lesið Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Sjá meira
Birkir Már lagði knattspyrnuskóna á hilluna á dögunum, 39 ára gamall, eftir 20 ára feril. Síðasti leikurinn var 6-1 sigur Vals á ÍA í lokaumferð Bestu deildar karla. Klippa: Birkir Már gerir upp ferilinn Þjálfarar Birkis Más eru margir eftir svona langan feril. Einn stendur öðrum ofar. Birkir segir Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, eiga mikið í sínum ferli, án hans væri hann að sprikla í neðri deildum. „Þeir standa allir upp úr á sinn hátt. En Willum er sá sem gerði mig að bakverði og var þjálfari þegar ég vann fyrsta Íslandsmeistaratitilinn. Mér finnst hann geggjaður, hann er alltaf í miklu uppáhaldi. Óli Jó er líka mjög eftirminnilegur og skemmtilegur. Svo Lars og Heimir, þetta eru einhvern veginn allir,“ segir Birkir. „Willum er alltaf aðeins efst í huga hjá mér af því það var hann sem sá bakvörðinn í mér. Ef ég hefði ekki orðið bakvörður, þá hefði ég sennilega verið kantmaður í 1. eða 2. deild, max. Það var helvíti mikið gæfuspor að hann hafi séð að ég gæti spilað bakvörð,“ Þarf Willum þá ekki að fara að snúa aftur á völlinn? „Er þetta ekki komið gott af pólitík og setja hann út á völl aftur? Ég held að það sé kominn tími til,“ segir Birkir Már kímnislega. Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum efst í greininni. Einnig má hlusta á það á öllum helstu hlaðvarpsveitum í Besta sætinu, þar á meðal hér að neðan.
Valur Framsóknarflokkurinn Alþingi Besta deild karla Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Tókst á við einmanaleikann með vinnu í Valsheimilinu Eftir grasekkilslíf og húsvarðastörf samhliða fótboltanum síðustu mánuði hlakkar Birki Má Sævarsson til tímamóta helgarinnar þegar hann leikur sinn síðasta leik fyrir Val. Við tekur strangheiðarleg atvinnuleit í Stokkhólmi strax eftir helgi. 25. október 2024 08:55 Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Birkir Már Sævarsson lauk knattspyrnuferli sínum um síðustu helgi þegar hans menn í Val unnu 6-1 sigur á ÍA í lokaumferð Bestu deildar karla. Birkir Már í atvinnumennsku í rúman áratug og er á meðal leikjahærri manna í sögu landsliðsins. 2. nóvember 2024 08:02 „Lítill Birkir Már hefði ekki getað ímyndað sér þetta“ Mikil tímamót urðu á N1 vellinum í dag þegar einn dáðasti Valsari sögunnar Birkir Már Sævarsson lék sinn síðasta leik á Íslandi og lauk þar með farsælum ferli sínum. Valsarar héldu mikla dagskrá honum til heiðurs og kórónuðu svo góða kveðjustund með öruggum 6-1 sigri. 26. október 2024 19:41 Mest lesið Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Sjá meira
Tókst á við einmanaleikann með vinnu í Valsheimilinu Eftir grasekkilslíf og húsvarðastörf samhliða fótboltanum síðustu mánuði hlakkar Birki Má Sævarsson til tímamóta helgarinnar þegar hann leikur sinn síðasta leik fyrir Val. Við tekur strangheiðarleg atvinnuleit í Stokkhólmi strax eftir helgi. 25. október 2024 08:55
Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Birkir Már Sævarsson lauk knattspyrnuferli sínum um síðustu helgi þegar hans menn í Val unnu 6-1 sigur á ÍA í lokaumferð Bestu deildar karla. Birkir Már í atvinnumennsku í rúman áratug og er á meðal leikjahærri manna í sögu landsliðsins. 2. nóvember 2024 08:02
„Lítill Birkir Már hefði ekki getað ímyndað sér þetta“ Mikil tímamót urðu á N1 vellinum í dag þegar einn dáðasti Valsari sögunnar Birkir Már Sævarsson lék sinn síðasta leik á Íslandi og lauk þar með farsælum ferli sínum. Valsarar héldu mikla dagskrá honum til heiðurs og kórónuðu svo góða kveðjustund með öruggum 6-1 sigri. 26. október 2024 19:41