Óttast umsátur og ofbeldi við kjörstaði Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 26. október 2024 13:01 Friðjón Friðjónsson segir söguna sýna að Trump fái oft meira upp úr kössunum en kannanir gefi til kynna. Getty/Vísir/Vilhelm Allt er í járnum í Bandaríkjunum nú þegar rúm vika er í forsetakosningar þar ytra. Borgarfulltrúi segir söguna sýna að Trump fái oft meira fylgi en kannanir gefi til kynna. Óttast er að umsátursástand myndist við kjörstaði vegna ólgu í tengslum við kosningarnar. Kamala Harris og Donald Trump mælast enn hnífjöfn þegar einungis rúm vika er í forsetakosningar vestanhafs. Friðjón Friðjónsson, borgarfulltrúi og áhugamaður um bandarísk stjórnmál segir allt í járnum þó erfitt sé að taka mark á könnunum þar ytra. „Traust fólks á könnunum er eins og það er. Trump var undirmældur herfilega árið 2016 og 2020, það er að segja hann fékk miklu fleiri atkvæði hlutfallslega en búist var við.“ Sagði Friðjón Friðjónsson og tekur fram að fólk sé mögulega tregara til að viðurkenna í könnunum að það ætli að kjósa Trump. Demókratar stressaðir „Það eru margir Demókratar mjög stressaðir vegna þess að Trump hefur einmitt fengið meira fylgi en hann hefur fengið í könnunum.“ Von sé á langri kosninganótt þann fimmta nóvember og bendir allt til þess að það muni venju samkvæmt taka marga daga að telja atkvæði. „Svo sjáum við alls konar fréttir um að menn séu að búast við lögbönnum og lögsóknum og svo framvegis. Menn eru byrjaðir að draga niðurstöður kosninganna í efa nú þegar.“ Ofbeldi og umsátur Mikil ólga er í tengslum við kosningarnar og segir Friðjón því miður margt benda til þess að umsátur og ofbeldi muni eiga sér stað við kjörstaði. „Og talningarstaði og svo framvegis. Svona svipað umsátursástand og varð 2020.“ Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Donald Trump Kamala Harris Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Sjá meira
Kamala Harris og Donald Trump mælast enn hnífjöfn þegar einungis rúm vika er í forsetakosningar vestanhafs. Friðjón Friðjónsson, borgarfulltrúi og áhugamaður um bandarísk stjórnmál segir allt í járnum þó erfitt sé að taka mark á könnunum þar ytra. „Traust fólks á könnunum er eins og það er. Trump var undirmældur herfilega árið 2016 og 2020, það er að segja hann fékk miklu fleiri atkvæði hlutfallslega en búist var við.“ Sagði Friðjón Friðjónsson og tekur fram að fólk sé mögulega tregara til að viðurkenna í könnunum að það ætli að kjósa Trump. Demókratar stressaðir „Það eru margir Demókratar mjög stressaðir vegna þess að Trump hefur einmitt fengið meira fylgi en hann hefur fengið í könnunum.“ Von sé á langri kosninganótt þann fimmta nóvember og bendir allt til þess að það muni venju samkvæmt taka marga daga að telja atkvæði. „Svo sjáum við alls konar fréttir um að menn séu að búast við lögbönnum og lögsóknum og svo framvegis. Menn eru byrjaðir að draga niðurstöður kosninganna í efa nú þegar.“ Ofbeldi og umsátur Mikil ólga er í tengslum við kosningarnar og segir Friðjón því miður margt benda til þess að umsátur og ofbeldi muni eiga sér stað við kjörstaði. „Og talningarstaði og svo framvegis. Svona svipað umsátursástand og varð 2020.“
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Donald Trump Kamala Harris Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Sjá meira