Víðfrægur rappari grunaður um að ráða launmorðingja Tómas Arnar Þorláksson skrifar 25. október 2024 23:25 Lil Durk er hann vann Grammy-verðlaun fyrr á þessu ári. Epa/ALLISON DINNER Lil Durk, Grammy-verðlaunahafi og bandarískur rappari, var handtekinn í gær grunaður um að hafa ráðið launmorðingja til að ráða keppinaut sinn af dögunum. Fréttastofa BBC greinir frá. Lil Durk, sem heitir réttu nafni Durk Devontay Banks, var handtekinn í Flórída-ríki í Bandaríkjunum einum degi eftir að fimm manns sem eru tengdir Banks voru ákærðir í Chicago-borg vegna morðs á frænda Quando Rondo rappara. Frændi Rondo var skotinn til bana árið 2022 en Quando Rondo var álitinn helsti keppinautur Banks. Lil Durk hefur notið gífurlega vinsælda í Bandaríkjunum og víðar en hann er með rúmlega 21 milljón hlustendur á mánuði á streymisveitunni Spotify. Hann gerði sitt vinsælasta lag með rapparanum Drake sem er nú með um 995 milljón spilanir á Spotify. Dagblaðið Chicago Sun-Times segir að í ákærunni gegn fyrrgreindum fimm einstaklingum komi fram að ónefndur vitorðsmaður hafi boðið þeim peninga og tækifæri í tónlistarheiminum gegn því að Quando Rondo yrði ráðinn af dögunum. Mennirnir hafi í kjölfarið skotið í átt að bifreið Quando Rondo þar sem frændi hans, Saviay'a Robinson lést. Bandaríkin Hollywood Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum” er Íslendingur Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Fleiri fréttir Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Sjá meira
Fréttastofa BBC greinir frá. Lil Durk, sem heitir réttu nafni Durk Devontay Banks, var handtekinn í Flórída-ríki í Bandaríkjunum einum degi eftir að fimm manns sem eru tengdir Banks voru ákærðir í Chicago-borg vegna morðs á frænda Quando Rondo rappara. Frændi Rondo var skotinn til bana árið 2022 en Quando Rondo var álitinn helsti keppinautur Banks. Lil Durk hefur notið gífurlega vinsælda í Bandaríkjunum og víðar en hann er með rúmlega 21 milljón hlustendur á mánuði á streymisveitunni Spotify. Hann gerði sitt vinsælasta lag með rapparanum Drake sem er nú með um 995 milljón spilanir á Spotify. Dagblaðið Chicago Sun-Times segir að í ákærunni gegn fyrrgreindum fimm einstaklingum komi fram að ónefndur vitorðsmaður hafi boðið þeim peninga og tækifæri í tónlistarheiminum gegn því að Quando Rondo yrði ráðinn af dögunum. Mennirnir hafi í kjölfarið skotið í átt að bifreið Quando Rondo þar sem frændi hans, Saviay'a Robinson lést.
Bandaríkin Hollywood Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum” er Íslendingur Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Fleiri fréttir Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Sjá meira