Öryggisverðir Kringlunnar með búkmyndavél Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 24. október 2024 10:00 Inga Rut Jónsdóttir er framkvæmdastjóri Kringlunnar. Vísir/Arnar Öryggisverðir í Kringlunni bera nú búkmyndavél á meðan þeir sinna störfum sínum. Markmiðið er sagt vera að auka öryggi öryggisvarða, starfsmanna og viðskiptavina. Í tilkynningu til starfsmanna verslanna í Kringlunni kemur fram að 15. október síðastliðinn fóru öryggisverðir í Kringlunni að bera svokallaðar búkmyndavélar. Markmiðið sé að tryggja öryggi manna og eigna ásamt því að hafa ákveðinn fælingarmátt. Búkmyndavél er upptökutæki sem er fest á vesti eða fatnað öryggisvarða og tekur hún upp hljóð og mynd. Einungis verði kveikt á myndavélinni þegar öryggisverðir séu í afgreiðslu mála og þurfa þeir að tilkynna öllum viðeigandi að upptaka sé í gangi. Myndavélin gefi frá sér hljóð og blikkar rauðu ljósi þegar upptaka sé í gangi. Hægt yrði að nýta búkmyndavélarnar sem sönnunargögn, til dæmis ef ráðist sé á starfsmann eða önnur brot eiga sér stað. Upptökurnar verða þá einungis aðgengilegar öryggisstjóra Kringlunnar, Halldóri Gunnari Pálssyni. Hann vildi ekki tjá sig um málið í samtali við fréttastofu en benti á Ingu Rut Jónsdóttur, framkvæmdastjóra Kringlunnar. Ekki náðist í Ingu Rut við vinnslu fréttarinnar. Kringlan Verslun Reykjavík Lögreglumál Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Sjá meira
Í tilkynningu til starfsmanna verslanna í Kringlunni kemur fram að 15. október síðastliðinn fóru öryggisverðir í Kringlunni að bera svokallaðar búkmyndavélar. Markmiðið sé að tryggja öryggi manna og eigna ásamt því að hafa ákveðinn fælingarmátt. Búkmyndavél er upptökutæki sem er fest á vesti eða fatnað öryggisvarða og tekur hún upp hljóð og mynd. Einungis verði kveikt á myndavélinni þegar öryggisverðir séu í afgreiðslu mála og þurfa þeir að tilkynna öllum viðeigandi að upptaka sé í gangi. Myndavélin gefi frá sér hljóð og blikkar rauðu ljósi þegar upptaka sé í gangi. Hægt yrði að nýta búkmyndavélarnar sem sönnunargögn, til dæmis ef ráðist sé á starfsmann eða önnur brot eiga sér stað. Upptökurnar verða þá einungis aðgengilegar öryggisstjóra Kringlunnar, Halldóri Gunnari Pálssyni. Hann vildi ekki tjá sig um málið í samtali við fréttastofu en benti á Ingu Rut Jónsdóttur, framkvæmdastjóra Kringlunnar. Ekki náðist í Ingu Rut við vinnslu fréttarinnar.
Kringlan Verslun Reykjavík Lögreglumál Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Sjá meira