Brynjar fái þriðja sætið: „Þeir vita meira en ég“ Árni Sæberg skrifar 21. október 2024 12:35 Brynjar Níelsson er varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins eftir að hafa verið í þriðja sæti á lista í Reykjavíkurkjördæmi norður í síðustu kosningum. Vísir/Vilhelm Ríkisútvarpið fullyrðir að Brynjar Níelsson varaþingmaður fái þriðja sætið á lista Sjálfstæðismanna í Reykjavíkurkjördæmi norður. „Þeir vita meira en ég,“ segir Brynjar í samtali við Vísi. Í frétt Ríkisútvarpsins segir að listar flokksins í Reykjavík verði kynntir á fimmtudag og samkvæmt upplýsingum fréttastofu sé „næstum frágengið“ að Brynjar verði í þriðja sæti í Reykjavíkurkjördæmi norður. Í mat með Jóni Blaðamaður sló á þráðinn til Brynjars, sem sagðist vera á matsölustað með félaga sínum Jóni Gunnarssyni, „sem var kosinn út í gær.“ Brynjar virtist alveg koma af fjöllum þegar frétt Ríkisútvarpsins var borin undir hann. „Ég veit ekki hvað uppstillingarnefndin er að gera, það hefur ekki verið talað við mig allavega. Það hefur ekki verið sagt mér, eins og maðurinn sagði.“ Dugði ekki til síðast Brynjar hefur lýst því yfir að hann muni íhuga það alvarlega að taka sæti á lista Sjálfstæðismanna, yrði óskað eftir því. „Það verður bara að koma í ljós. Þetta er ekki alveg í mínum höndum og ég veit ekki hvort menn vilji fá mig. Það verður bara að koma í ljós.“ Ljóst er að fái Brynjar þriðja sætið á hann harða kosningabaráttu fyrir höndum en hann skipaði sama sæti í kosningunum árið 2021. Það dugði honum nokkuð óvænt ekki til að komast inn á Alþingi. Reykjavíkurkjördæmi norður Sjálfstæðisflokkurinn Reykjavík Alþingiskosningar 2024 Alþingi Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Fleiri fréttir „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Sjá meira
Í frétt Ríkisútvarpsins segir að listar flokksins í Reykjavík verði kynntir á fimmtudag og samkvæmt upplýsingum fréttastofu sé „næstum frágengið“ að Brynjar verði í þriðja sæti í Reykjavíkurkjördæmi norður. Í mat með Jóni Blaðamaður sló á þráðinn til Brynjars, sem sagðist vera á matsölustað með félaga sínum Jóni Gunnarssyni, „sem var kosinn út í gær.“ Brynjar virtist alveg koma af fjöllum þegar frétt Ríkisútvarpsins var borin undir hann. „Ég veit ekki hvað uppstillingarnefndin er að gera, það hefur ekki verið talað við mig allavega. Það hefur ekki verið sagt mér, eins og maðurinn sagði.“ Dugði ekki til síðast Brynjar hefur lýst því yfir að hann muni íhuga það alvarlega að taka sæti á lista Sjálfstæðismanna, yrði óskað eftir því. „Það verður bara að koma í ljós. Þetta er ekki alveg í mínum höndum og ég veit ekki hvort menn vilji fá mig. Það verður bara að koma í ljós.“ Ljóst er að fái Brynjar þriðja sætið á hann harða kosningabaráttu fyrir höndum en hann skipaði sama sæti í kosningunum árið 2021. Það dugði honum nokkuð óvænt ekki til að komast inn á Alþingi.
Reykjavíkurkjördæmi norður Sjálfstæðisflokkurinn Reykjavík Alþingiskosningar 2024 Alþingi Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Fleiri fréttir „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Sjá meira