Fyrstu skoðanakannanir eftir stjórnarslit og öll auglýsingapláss uppbókuð Jón Ísak Ragnarsson skrifar 18. október 2024 18:09 Sindri Sindrason les kvöldfréttir á Stöð 2 í kvöld. Vilhelm Fylgi Samfylkingarinnar, Pírata og Flokks fólksins minnkar milli mánaða á meðan Viðreisn bætir við sig töluverðu fylgi. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 rýnum við í fyrstu skoðanakannanirnar sem gerðar voru eftir að tilkynnt var um stjórnarslit. Það bætist stöðugt í hóp þeirra sem vilja komast á Alþingi, í dag hafa til dæmis bæst við Pawel Bartoszek, varaborgarfulltrúi Viðreisnar, Dóra Björt Guðjónsdóttir borgarfulltrúi Pírata og Halla Hrund Logadóttir fráfarandi orkumálastjóri og fyrrverandi forsetaframbjóðandi en hún hefur verið sett í fyrsta sæti hjá Framsókn í Suðurkjördæmi. Halla Hrund kemur í settið til okkar. Við heyrum í hugmyndasmið á auglýsingastofu sem segir að öll bestu auglýsingaplássin í nóvember séu löngu uppbókuð og það muni reynast flokkunum ómögulegt að auglýsa. Þannig muni kosningabaráttan fara fram fyrst og fremst á samfélagsmiðum, þar á meðal TikTok. Kennari segir suma kollega sína ekki ná endum saman og jafnvel þurfa að vinna nokkrar vinnur. Þá séu fjölmargir sem hrökklist úr starfi vegna álags. Og við kíkjum bæði á vísindaferð Gulleggsins í Grósku og ræðum við Ólaf Ragnar Grímsson formann Hringborðs Norðurslóðanna en annar dagur ráðstefnunnar var í dag. Í sportpakkanum heimsækjum við Mari Järsk sem keppir í heimsmeistaramóti landsliða í bakgarðshlaupum, sem hefst á morgun. Hún ætlar ekki að láta rifu í liðþófa stoppa sig. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum klukkan hálf sjö. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Hikar ekki við að lögsækja skuli Rafmennt nota nafn skólans Innlent Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Erlent Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Innlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skuli Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Sjá meira
Það bætist stöðugt í hóp þeirra sem vilja komast á Alþingi, í dag hafa til dæmis bæst við Pawel Bartoszek, varaborgarfulltrúi Viðreisnar, Dóra Björt Guðjónsdóttir borgarfulltrúi Pírata og Halla Hrund Logadóttir fráfarandi orkumálastjóri og fyrrverandi forsetaframbjóðandi en hún hefur verið sett í fyrsta sæti hjá Framsókn í Suðurkjördæmi. Halla Hrund kemur í settið til okkar. Við heyrum í hugmyndasmið á auglýsingastofu sem segir að öll bestu auglýsingaplássin í nóvember séu löngu uppbókuð og það muni reynast flokkunum ómögulegt að auglýsa. Þannig muni kosningabaráttan fara fram fyrst og fremst á samfélagsmiðum, þar á meðal TikTok. Kennari segir suma kollega sína ekki ná endum saman og jafnvel þurfa að vinna nokkrar vinnur. Þá séu fjölmargir sem hrökklist úr starfi vegna álags. Og við kíkjum bæði á vísindaferð Gulleggsins í Grósku og ræðum við Ólaf Ragnar Grímsson formann Hringborðs Norðurslóðanna en annar dagur ráðstefnunnar var í dag. Í sportpakkanum heimsækjum við Mari Järsk sem keppir í heimsmeistaramóti landsliða í bakgarðshlaupum, sem hefst á morgun. Hún ætlar ekki að láta rifu í liðþófa stoppa sig. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum klukkan hálf sjö.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Hikar ekki við að lögsækja skuli Rafmennt nota nafn skólans Innlent Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Erlent Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Innlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skuli Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Sjá meira