Sigurður Ingi Jóhannsson fjármálaráðherra og fyrrverandi innviðaráðherra segir að forsendan sé sú að rekstraröryggi flugvallarins verði hvergi skert og segist treysta því að svo verði.
Í fréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi kallaði Njáll Trausti Friðbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, ákvörðunina árásir á flugvöllinn, sem þyrfti að verja með fullum hnefa.
Hér má heyra svör ráðherranna við spurningum Heimis Más Péturssonar fréttamanns: