Af hverju er barnið mitt alltaf að segja Skibidi toilet? Bjarki Sigurðsson skrifar 5. október 2024 20:40 Ný mállýska hefur náð fótfestu meðal ungs fólks á Íslandi. Stofnanir og fyrirtæki keppast við að gera grín að orðunum, við misgóðar undirtektir. Síðustu mánuði hefur yngsta kynslóðin á samfélagsmiðlum verið heltekin af hugtakinu brainrot. Það hefur verið notað til að lýsa ástandi þess sem hefur verið of lengi á internetinu. Kominn með fúa í heilann. Brainrot. Ákveðin orð, setningar og myndbönd hafa orðið að brainrot gríni og það er mjög erfitt að skilja hvað er verið að meina þegar þau eru notuð. Krakkar segja „What the Sigma“ þegar eitthvað skrítið gerist, þeir tala um að Baby gronk hafi rizzað Livvy Dunne og einhverra hluta vegna segja þeir skibidi toilet oft á dag. Þetta er komið svo víða í samfélaginu að bæði Ríkisútvarpið og Píratar hafa leikið sér með hugtökin. @ruvfrettir Túr um fréttastofu RÚV með fréttamanninum og rizz king Hauki Holm. All fax no printer. #fréttir #íslenskt #genz #RÚV #genzmarketing ♬ original sound - RÚV - fréttir @piratar.xp Hæ besties 🤗 komiði með @bjornlevi í smá vibe check á Alþingi 🙌 #íslenskstjórnmál #íslenskt #pólitík #fyrirþig #píratar #íslensktiktok ♬ original sound - Píratar XP Einn æðsti biskup sænsku kirkjunnar tekur líka þátt, sem og Alþingi okkar Íslendinga. Þeir sem eru með brainrot skrolla út í hið óendanlega og tala þetta internet tungumál. Förum eldsnöggt yfir hvað helstu orðin þýða. Gyatt er stór rass eða upphrópun þegar þú sérð stóran rass, Sigma er maður sem þykist vera yfir aðra hafinn, rizz er að hrífa einhvern, og rizzler er sá sem hrífur einhvern. Farið er yfir fleiri orð í fréttinni í spilaranum efst. Sértu farinn að nota of mikið af þessum orðum mæla netverjar með því að þú farir út og leggir símann aðeins frá þér. Snertu gras eða go touch grass eins og brainrotfólk myndi orða það. Börn og uppeldi Íslensk tunga Samfélagsmiðlar Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Innlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Erlent Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu Erlent Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Innlent Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Innlent Fleiri fréttir Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Sjá meira
Síðustu mánuði hefur yngsta kynslóðin á samfélagsmiðlum verið heltekin af hugtakinu brainrot. Það hefur verið notað til að lýsa ástandi þess sem hefur verið of lengi á internetinu. Kominn með fúa í heilann. Brainrot. Ákveðin orð, setningar og myndbönd hafa orðið að brainrot gríni og það er mjög erfitt að skilja hvað er verið að meina þegar þau eru notuð. Krakkar segja „What the Sigma“ þegar eitthvað skrítið gerist, þeir tala um að Baby gronk hafi rizzað Livvy Dunne og einhverra hluta vegna segja þeir skibidi toilet oft á dag. Þetta er komið svo víða í samfélaginu að bæði Ríkisútvarpið og Píratar hafa leikið sér með hugtökin. @ruvfrettir Túr um fréttastofu RÚV með fréttamanninum og rizz king Hauki Holm. All fax no printer. #fréttir #íslenskt #genz #RÚV #genzmarketing ♬ original sound - RÚV - fréttir @piratar.xp Hæ besties 🤗 komiði með @bjornlevi í smá vibe check á Alþingi 🙌 #íslenskstjórnmál #íslenskt #pólitík #fyrirþig #píratar #íslensktiktok ♬ original sound - Píratar XP Einn æðsti biskup sænsku kirkjunnar tekur líka þátt, sem og Alþingi okkar Íslendinga. Þeir sem eru með brainrot skrolla út í hið óendanlega og tala þetta internet tungumál. Förum eldsnöggt yfir hvað helstu orðin þýða. Gyatt er stór rass eða upphrópun þegar þú sérð stóran rass, Sigma er maður sem þykist vera yfir aðra hafinn, rizz er að hrífa einhvern, og rizzler er sá sem hrífur einhvern. Farið er yfir fleiri orð í fréttinni í spilaranum efst. Sértu farinn að nota of mikið af þessum orðum mæla netverjar með því að þú farir út og leggir símann aðeins frá þér. Snertu gras eða go touch grass eins og brainrotfólk myndi orða það.
Börn og uppeldi Íslensk tunga Samfélagsmiðlar Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Innlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Erlent Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu Erlent Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Innlent Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Innlent Fleiri fréttir Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Sjá meira