Vita um tvo Íslendinga í Líbanon Jón Þór Stefánsson skrifar 3. október 2024 21:09 Ísraelsher gerði áras á bæinn Khiam í Líbanon í dag. EPA Utanríkisráðuneytinu er kunnugt um tvo íslenska ríkisborgara í Líbanon. Annar þeirra hefur óskað eftir aðstoð Borgaraþjónustu ráðuneytisins. Þetta kemur fram í svari Ægis Þórs Eysteinssonar, fjölmiðlafulltrúa utanríkisráðuneytisins, við fyrirspurn fréttastofu. Hann segist að öðru leyti ekki geta tjáð sig um einstök borgaraþjónustumál. Mögulegum undankomuleiðum fer ört fækkandi Ægir bendir á að möguleikum á því að komast með hefðbundum leiðum úr Líbanon fari ört fækkandi. Því sé mikilvægt fyrir þá sem ætla að yfirgefa landið að gera það sem allra fyrst. „Við biðjum Íslendinga í Líbanon að hafa samband við borgaraþjónustuna og láta vita af sér, jafnvel þó þeir óski ekki eftir aðstoð. Annað hvort í síma +354 545 0112 eða með tölvupósti á netfangið hjalp@utn.is,“ segir í svari Ægis. Undanfarnar vikur hafa átök í miðausturlöndum stigmagnast. Á mánudag réðst Ísraelsher inn í Líbanon. Og á mánudag skutu Íranir skotflaugum að Ísrael. Arnór Sigurjónsson, sérfræðingur í varnarmálum, sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að verulegar líkur væru á því að stórt stríð myndi breiðist út í Miðausturlöndum. Yfirvöld í Líbanon segja 1,2 milljónir manna hafa þurft að flýja heimili sín vegna árása Ísraela. Þá hafi tvö þúsund manns fallið síðastliðinn tvö ár, en þar af hafi flestir látið lífið í síðustu tvær vikur. Líbanon Íslendingar erlendis Utanríkismál Tengdar fréttir Verulegar líkur á að stórt stríð brjótist út í Miðausturlöndum Arnór Sigurjónsson, sérfræðingur í varnarmálum, telur verulegar líkur á því að stórt stríð breiðist út í Miðausturlöndum. 2. október 2024 19:29 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Sjá meira
Þetta kemur fram í svari Ægis Þórs Eysteinssonar, fjölmiðlafulltrúa utanríkisráðuneytisins, við fyrirspurn fréttastofu. Hann segist að öðru leyti ekki geta tjáð sig um einstök borgaraþjónustumál. Mögulegum undankomuleiðum fer ört fækkandi Ægir bendir á að möguleikum á því að komast með hefðbundum leiðum úr Líbanon fari ört fækkandi. Því sé mikilvægt fyrir þá sem ætla að yfirgefa landið að gera það sem allra fyrst. „Við biðjum Íslendinga í Líbanon að hafa samband við borgaraþjónustuna og láta vita af sér, jafnvel þó þeir óski ekki eftir aðstoð. Annað hvort í síma +354 545 0112 eða með tölvupósti á netfangið hjalp@utn.is,“ segir í svari Ægis. Undanfarnar vikur hafa átök í miðausturlöndum stigmagnast. Á mánudag réðst Ísraelsher inn í Líbanon. Og á mánudag skutu Íranir skotflaugum að Ísrael. Arnór Sigurjónsson, sérfræðingur í varnarmálum, sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að verulegar líkur væru á því að stórt stríð myndi breiðist út í Miðausturlöndum. Yfirvöld í Líbanon segja 1,2 milljónir manna hafa þurft að flýja heimili sín vegna árása Ísraela. Þá hafi tvö þúsund manns fallið síðastliðinn tvö ár, en þar af hafi flestir látið lífið í síðustu tvær vikur.
Líbanon Íslendingar erlendis Utanríkismál Tengdar fréttir Verulegar líkur á að stórt stríð brjótist út í Miðausturlöndum Arnór Sigurjónsson, sérfræðingur í varnarmálum, telur verulegar líkur á því að stórt stríð breiðist út í Miðausturlöndum. 2. október 2024 19:29 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Sjá meira
Verulegar líkur á að stórt stríð brjótist út í Miðausturlöndum Arnór Sigurjónsson, sérfræðingur í varnarmálum, telur verulegar líkur á því að stórt stríð breiðist út í Miðausturlöndum. 2. október 2024 19:29