Neyddist til að aflífa 125 krókódíla í útrýmingarhættu Tómas Arnar Þorláksson skrifar 28. september 2024 16:35 Mynd úr safni. GEtty/Sutthiwat Srikhrueadam Krókódíla ræktandi í Taílandi sem gengur undir nafninu „Crocodile X“ segist hafa neyðst til að aflífa 125 krókódíla af tegund sem er í bráðri útrýmingarhættu. Hætta var á að dýrin myndu sleppa af afgirtu svæði þar sem þau voru geymd og greip því eigandinn til þessa örþrifaráðs. Fréttastofa CNN greinir frá. Krókódílarnir sem eru mjög sjaldgæfir voru allir geymdir á afgirtu svæði á svokölluðu krókódílabýli. Þegar að fellibylurinn Yagi gekk yfir urðu skemmdir á vegg sem gerði krókódílunum kleift að sleppa af svæðinu. Natthapak Khumkad, 37 ára eigandi krókódílanna, leitaði þá leiða til að koma þeim fyrir á nýjum stað eða finna nýtt heimili fyrir krókódílanna en allt kom fyrir ekki. Enginn staður var nægilega öruggur til að geyma alla krókódílanna sem eru sumir allt að fjórir metrar að lengd. Khumkad neyddist því til að aflífa krókódílanna svo þeir myndu ekki valda usla á svæðinu í kringum bændabýlið. „Þetta var erfiðasta ákvörðun lífs míns. Við fjölskyldan ræddum það að ef veggirnir myndu hrynja yrði skaðinn gífurlega mikill gagnvart fólki hérna í kring. Það myndi stofna lífi fólks í hættu,“ sagði hann í samtali við CNN. Myndir af krókódílunum sem liggja í valnum má sjá í frétt CNN. Taíland Dýr Mest lesið Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Erlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Seinfeld og Friends-leikari látinn Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Sjá meira
Fréttastofa CNN greinir frá. Krókódílarnir sem eru mjög sjaldgæfir voru allir geymdir á afgirtu svæði á svokölluðu krókódílabýli. Þegar að fellibylurinn Yagi gekk yfir urðu skemmdir á vegg sem gerði krókódílunum kleift að sleppa af svæðinu. Natthapak Khumkad, 37 ára eigandi krókódílanna, leitaði þá leiða til að koma þeim fyrir á nýjum stað eða finna nýtt heimili fyrir krókódílanna en allt kom fyrir ekki. Enginn staður var nægilega öruggur til að geyma alla krókódílanna sem eru sumir allt að fjórir metrar að lengd. Khumkad neyddist því til að aflífa krókódílanna svo þeir myndu ekki valda usla á svæðinu í kringum bændabýlið. „Þetta var erfiðasta ákvörðun lífs míns. Við fjölskyldan ræddum það að ef veggirnir myndu hrynja yrði skaðinn gífurlega mikill gagnvart fólki hérna í kring. Það myndi stofna lífi fólks í hættu,“ sagði hann í samtali við CNN. Myndir af krókódílunum sem liggja í valnum má sjá í frétt CNN.
Taíland Dýr Mest lesið Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Erlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Seinfeld og Friends-leikari látinn Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Sjá meira