Færri ánægðir með Höllu en Guðna og Ólaf Ragnar Lovísa Arnardóttir skrifar 27. september 2024 09:22 Mánuði eftir að Halla tók við sem forseti Íslands eru aðeins 45 prósent ánægð með störf hennar. 44 prósent eru hvorki ánægð eða óánægð. Vísir/Vilhelm Alls eru 45 prósent ánægð með störf forseta Íslands, Höllu Tómasdóttur, í september. Nærri jafn hátt hlutfall er hvorki ánægt né óánægt og um tíu prósent eru óánægð. Hlutfall sem var ánægt með Guðna Th. Jóhannesson á sama tíma þegar hann tók við embætti var 71 prósent. Þetta kemur fram í nýrri könnun Maskínu þar sem spurt var um ánægju með forseta Íslands. Eftir því sem leið á embættistíma Guðna var hlutfallið alltaf hærra en 71 prósent sem var ánægt með störf hans. Hæst var það 82 prósent árið 2018. Í könnuninni eru einnig birtar niðurstöður um ánægju með störf Ólafs Ragnars síðustu sjö ár hans í embætti. Lægsta hlutfallið sem var ánægt með hann á því tímabili var 49 prósent og hæsta 59 prósent. Mun fleiri eru þó óánægðir með störf hans en óánægðir um störf Höllu. Eina og má sjá á myndinni eru fæstir ánægðir með Höllu en miklu fleiri óánægðir með til dæmi Ólaf Ragnar en Guðna eða Höllu. Hátt hlutfall þeirra sem svara virðist þó ekki hafa skoðun á núverandi forseta eða hennar störfum.Mynd/Maskína Hlutfall þeirra sem eru ánægðir hefur því ekki verið lægra í september frá því mælingar hófust árið 2011. Ef litið er til ólíkra bakgrunnsbreyta má sjá að konur eru mun ánægðari með Höllu er karlar. Ef litið er til aldurs er ekki mikill munur og heldur ekki eftir búsetu. Ef litið er til tekna eru þau með lægstu tekjurnar mest ánægð. Hér má sjá skiptingu eftir hinum ýmsu bakgrunnsbreytum eins og tekjum, aldri og hvaða fólk myndi kjósa.Mynd/Maskína Ef litið er til þess flokks sem fólk kýs til Alþingis þá eru kjósendur Flokks fólksins, Samfylkingar og Sjálfstæðisflokksins líklegast til að vera ánægðir en munurinn er þó ekki mjög mikill. Kjósendur Vinstri grænna eru líklegust til að vera óánægð með störf hennar en 15,4 prósent þeirra eru það. Könnunin var lögð fyrir Þjóðgátt Maskínu og fór fram 16. til 24. september 2024 Svarendur voru 1.067 talsins. Halla Tómasdóttir Forseti Íslands Skoðanakannanir Tengdar fréttir „Þetta er ekki átak til einhverra daga eða vikna“ Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, tók á móti tæpum níu milljónum króna sem söfnuðust í Minningarsjóð Bryndísar Klöru með kertasölu og góðgerðahlaupi í Salaskóla. Skipuleggjandi kertasölunnar segir magnað að sjá hvað samtakamáttur þjóðarinnar er mikill þegar bjátar á. 23. september 2024 21:03 Halla valdi drapplitað fyrir þingsetninguna Halla Tómasdóttir forseti Íslands setti Alþingi í fyrsta sinn í dag. Mikil tilhlökkun ríkir gjarnan yfir klæðaburði embættismanna á þessum degi og valdi Halla að versla við Frú Hrafnhildi fyrir tilefnið. 10. september 2024 14:22 „Þetta má aldrei gerast aftur“ Forseti Íslands kallar eftir samstilltu þjóðarátaki gegn ofbeldi í kjölfar andláts Bryndísar Klöru Birgisdóttur, sem stungin var til bana á Menningarnótt. Opin minningarstund var haldin í Lindakirkju í dag þar sem fólk gat heiðrað minningu Bryndísar Klöru og veitt sorg sinni útrás. 7. september 2024 19:19 Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Umferð beint um Þrengslin í dag Innlent Sökk í mýri við Stokkseyri Innlent „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Innlent Fleiri fréttir Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Sjá meira
Eftir því sem leið á embættistíma Guðna var hlutfallið alltaf hærra en 71 prósent sem var ánægt með störf hans. Hæst var það 82 prósent árið 2018. Í könnuninni eru einnig birtar niðurstöður um ánægju með störf Ólafs Ragnars síðustu sjö ár hans í embætti. Lægsta hlutfallið sem var ánægt með hann á því tímabili var 49 prósent og hæsta 59 prósent. Mun fleiri eru þó óánægðir með störf hans en óánægðir um störf Höllu. Eina og má sjá á myndinni eru fæstir ánægðir með Höllu en miklu fleiri óánægðir með til dæmi Ólaf Ragnar en Guðna eða Höllu. Hátt hlutfall þeirra sem svara virðist þó ekki hafa skoðun á núverandi forseta eða hennar störfum.Mynd/Maskína Hlutfall þeirra sem eru ánægðir hefur því ekki verið lægra í september frá því mælingar hófust árið 2011. Ef litið er til ólíkra bakgrunnsbreyta má sjá að konur eru mun ánægðari með Höllu er karlar. Ef litið er til aldurs er ekki mikill munur og heldur ekki eftir búsetu. Ef litið er til tekna eru þau með lægstu tekjurnar mest ánægð. Hér má sjá skiptingu eftir hinum ýmsu bakgrunnsbreytum eins og tekjum, aldri og hvaða fólk myndi kjósa.Mynd/Maskína Ef litið er til þess flokks sem fólk kýs til Alþingis þá eru kjósendur Flokks fólksins, Samfylkingar og Sjálfstæðisflokksins líklegast til að vera ánægðir en munurinn er þó ekki mjög mikill. Kjósendur Vinstri grænna eru líklegust til að vera óánægð með störf hennar en 15,4 prósent þeirra eru það. Könnunin var lögð fyrir Þjóðgátt Maskínu og fór fram 16. til 24. september 2024 Svarendur voru 1.067 talsins.
Halla Tómasdóttir Forseti Íslands Skoðanakannanir Tengdar fréttir „Þetta er ekki átak til einhverra daga eða vikna“ Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, tók á móti tæpum níu milljónum króna sem söfnuðust í Minningarsjóð Bryndísar Klöru með kertasölu og góðgerðahlaupi í Salaskóla. Skipuleggjandi kertasölunnar segir magnað að sjá hvað samtakamáttur þjóðarinnar er mikill þegar bjátar á. 23. september 2024 21:03 Halla valdi drapplitað fyrir þingsetninguna Halla Tómasdóttir forseti Íslands setti Alþingi í fyrsta sinn í dag. Mikil tilhlökkun ríkir gjarnan yfir klæðaburði embættismanna á þessum degi og valdi Halla að versla við Frú Hrafnhildi fyrir tilefnið. 10. september 2024 14:22 „Þetta má aldrei gerast aftur“ Forseti Íslands kallar eftir samstilltu þjóðarátaki gegn ofbeldi í kjölfar andláts Bryndísar Klöru Birgisdóttur, sem stungin var til bana á Menningarnótt. Opin minningarstund var haldin í Lindakirkju í dag þar sem fólk gat heiðrað minningu Bryndísar Klöru og veitt sorg sinni útrás. 7. september 2024 19:19 Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Umferð beint um Þrengslin í dag Innlent Sökk í mýri við Stokkseyri Innlent „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Innlent Fleiri fréttir Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Sjá meira
„Þetta er ekki átak til einhverra daga eða vikna“ Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, tók á móti tæpum níu milljónum króna sem söfnuðust í Minningarsjóð Bryndísar Klöru með kertasölu og góðgerðahlaupi í Salaskóla. Skipuleggjandi kertasölunnar segir magnað að sjá hvað samtakamáttur þjóðarinnar er mikill þegar bjátar á. 23. september 2024 21:03
Halla valdi drapplitað fyrir þingsetninguna Halla Tómasdóttir forseti Íslands setti Alþingi í fyrsta sinn í dag. Mikil tilhlökkun ríkir gjarnan yfir klæðaburði embættismanna á þessum degi og valdi Halla að versla við Frú Hrafnhildi fyrir tilefnið. 10. september 2024 14:22
„Þetta má aldrei gerast aftur“ Forseti Íslands kallar eftir samstilltu þjóðarátaki gegn ofbeldi í kjölfar andláts Bryndísar Klöru Birgisdóttur, sem stungin var til bana á Menningarnótt. Opin minningarstund var haldin í Lindakirkju í dag þar sem fólk gat heiðrað minningu Bryndísar Klöru og veitt sorg sinni útrás. 7. september 2024 19:19